Morgunblaðið - 19.03.2002, Side 47

Morgunblaðið - 19.03.2002, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 47 Aðalfundur BÍF Aðalfundur Bandalags íslenskra farfugla verður haldinn þriðjudaginn 19. mars nk. kl. 20.00 í Farfuglaheimilinu í Reykjavík, Sundlaugavegi 34. Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar. Stjórnin.                 Helgi Seljan semur spurningar og stjórnar keppninni. Fimmtudaginn 21. mars — undanúrslit: Árnesingafélagið Átthagafélag héraðsmanna Barðstrendingafélagið Borgfirðingafélagið Breiðfirðingafélagið Svarfdælingafélagið Þingeyingafélagið Önfirðingafélagið Föstudaginn 22. mars: Úrslit: ??? Aðalvinningur: Gisting í Ferðaþjónustu bænda. Þ Y R P I N G H F A u g l. Þ ó rh il d a r 1 1 1 2 .2 2 AÐALFUNDUR ÞYRPINGAR Aðalfundur Þyrpingar hf. verður haldinn fimmtudaginn 21. mars kl. 16.00 í Þingsal 8, Hótel Loftleiðum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. gr. 3.6 í samþykktum félagsins. 2. Önnur mál löglega upp borin. Endanlegar tillögur, ársreikningur og skýrsla endurskoðanda munu liggja fyrir eigi síðar en fjórum dögum fyrir fundinn á skrifstofu félagsins, Kringlunni 4-12, Reykjavík. Þeir hluthafar sem þess óska geta fengið ofangreind gögn send. Reykjavík 6. mars 2002 Stjórn Þyrpingar hf. K r i n g l u n n i 4 - 8 1 0 3 R e y k j a v í k HÚSNÆÐI ÓSKAST TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Reykjaæð II, endurnýjun, Úlfarsá - lokahús“. Verkið felst í að endurnýja aðveituæð fyrir hitaveitu á um 800 m löngum kafla frá lokahúsi, rétt norðan Úlfarsár, í loka- hús við Grafarholt. Nýja æðin er DN 700 mm stálpípa í ø900 mm plastkápu. Fjar- lægja skal núverandi Reykjaæð II, sem er stálpípa DN 700 mm í steyptum stokk. Einnig skal byggja stálbitabrú fyrir pípu yfir Úlfarsá. Helstu magntölur eru: Lengd nýrrar aðveituæðar: 800 m Gröftur: 4.000 m³ Fylling: 3.500 m³ Lagning ídráttaröra: 1.600 m Steinsteypa: 75 m³ Reykjaæð II fjarlægð: 770 m Stálbitabrú: 30 m Verklok eru 1. ágúst 2002. Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupa- stofnunar Reykjavíkurborgar, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, frá og með 20. mars 2002 gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 4. apríl 2002 kl. 14:00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. TILKYNNINGAR Ertu að byggja!!! Traust byggingafyrirtæki, með tvo bygg- ingakrana og 180 lm af kerfismótum, get- ur bætt við sig uppsteypuverkefnum. Upplýsingar í síma 893 4527. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Brekkugata 9, 010101 sparisj. á 1. og 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Ingunn Sigurgeirsdóttir og Gunnar Halldór Gíslason, gerðarbeiðend- ur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Tryggingamiðstöðin hf. og Verkval, verktaki, föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Brekkugata 9, 010301, skrifst. á 3. hæð, Akureyri, þingl. eig. Ingunn Sigurgeirsdóttir og Gunnar Halldór Gíslason, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Tryggingamiðstöðin hf. og Verkval, verktaki, föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Brekkugata 9, 010401, íb. í risi, Akureyri, þingl. eig. Ingunn Sigur- geirsdóttir og Gunnar Halldór Gíslason, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Tryggingamiðstöðin hf. og Verkval, verktaki, föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Böggvisstaðir, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Brík ehf., gerðarbeiðendur Hafnarsjóður Snæfellsbæjar og Olíuverslun Íslands hf., föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Draupnisgata 7, 0202, iðnaður á 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Björn Stefánsson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Einholt 8F, íbúð á 1. og 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Dóra Camilla Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Engimýri 2, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Reynir Kristinn Þórhallsson, gerðarbeiðandi Vélar og þjónusta hf., föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Geislagata 7, auk alls búnaðar og rekstrartækja, Akureyri, þingl. eig. Lykilhótel hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Ferðamálasjóður, Fjármögnun ehf., Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Páll Kristinn Guðjónsson, föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Grenivellir 16, 0201, íb. á 2. hæð til vinstri, Akureyri, þingl. eig. María Hólm Jóelsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, föstu- daginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Hafnarstræti 18, 1. hæð 0101, Akureyri, þingl. eig. Guðmundur Þor- gilsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf og sýslumaðurinn á Akur- eyri, föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Hafnarstræti 2, neðri hæð, suðurendi, Akureyri, þingl. eig. Ósk Þor- kelsdóttir, gerðarbeiðandi Bergur Sigurðsson, föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Hólabraut 15, 010101, íb. á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Kristbjörg Steinþórsdóttir, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, föstudag- inn 22. mars 2002 kl. 10:00. Höfðahlíð 4, Akureyri, þingl. eig. Stefán Kristján Pálsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Höfn 2, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Soffía Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Kaupangur v/Mýrarveg, A-hl., Akureyri, þingl. eig. Foxal ehf., gerðar- beiðendur Kjörís ehf. og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Skarðshlíð 27F, íbúð 010306, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Sigurbjörns- son og Berglind Björk Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Tjarnarlundur 19I, Akureyri, þingl. eig. Ramborg Wæhle, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Tjarnarlundur 7G, 0407, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Helgi Kristjáns- son, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Lífeyrissjóður sjó- manna, föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Tunga, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Ester A. Laxdal, gerðar- beiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Ytra-Holt, hesthús, eining 25, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Jóhannes Jón Þórarinsson, gerðarbeiðandi Sæplast hf., föstudaginn 22. mars 2002 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 18. mars 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA ■ www.nudd.is FÉLAGSLÍF  FJÖLNIR 6002031919 III  EDDA 6002031919 I  HLÍN 6002031919 IV/V I.O.O.F.Rb.4  1513197   I.O.O.F. Ob. 1 Petrus  1823198  F.I. AD KFUK, Holtavegi 28. Í kvöld kl. 20.00 er aðalfund- ur KFUK og Sumarstarfsins í Vindáshlíð. Venjuleg aðalfund- arstörf. KFUK-konur og Hlíðar- meyjar hvattar til að fjölmenna. Stjórnirnar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Vesturbær — Seltjarnarnes Hef verið beðinn að auglýsa eftir góðri 120-150 fm íbúð til leigu í vesturbæ eða á Seltjarnarnesi fyrir skjólstæðing. Þarf ekki að vera laus fyrr en uppúr miðju sumri. Æskilegur leigutími 1—2 ár. Traustur leigutaki, góð umgengni. Ragnar Tómasson GSM 896 2222. Netfang: ragnar@samningar.is Fjármálaráðuneytið Hellissandur — Rif — Ólafsvík — húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum eða leigu á einbýlishúsi eða parhúsi á Hellissandi, Rifi eða í Ólafsvík, u.þ.b. 170—200 ferm. að stærð að meðtöldum bílskúr. Tilboð, er greini staðsetningu, verðhugmynd og áætlaðan afhendingartíma, sendist fjármála- ráðuneytinu, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 26. mars nk. Fjármálaráðuneytið, 14. mars 2002.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.