Morgunblaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 15.11.2002, Blaðsíða 58
DAGBÓK 58 FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT- STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 190 kr. eintakið. Skipin Reykjavíkurhöfn: Örfir- isey kemur í dag. Hanseduo, Mánafoss og Sæbjörg fara í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Árskógar 4. Kl. 13–16.30 opin smíða- og handa- vinnustofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8– 16 hárgreiðsla, kl. 8.30– 12.30 böðun, kl. 9–16 handavinna, kl. 9–17 fótaaðgerð, kl. 13–16 spil- að. Kl. 13.30 bingó í til- efni afmælis stöðv- arinnar. Dansað. Eldri borgarar í Mos- fellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Félagsstarfið opið mánu- og fimmtudaga. Mánud: Kl. 16 leikfimi. Fimmtud: kl. 13 tré- skurður, kl. 14 bókasafn- ið, kl. 15–16 bókaspjall, kl. 17–19 æfing kórs eldri borgara í Damos. Laug- ard: kl. 10–12 bókband, línudans kl. 11. Félagsstarfið, Dalbraut 18–20. Kl. 9–12 aðstoð við böðun, kl. 9–16.45 opin handavinnustofan, hár- greiðslustofan opin kl. 9– 16.45 alla daga nema mánudaga. Félagsstarfið Dalbraut 27. Kl. 8–16 opin handa- vinnustofan, kl. 9–12 applikering, kl. 10–13 op- in verslunin. Félagsstarfið Furugerði 1. Messa í dag kl. 14. Prestur sr. Ólafur Jó- hannsson, Furugerð- iskórinn syngur undir stjórn Ingunnar Guð- mundsdóttur. Kaffiveit- ingar. Félagsstarfið Hæð- argarði 31. Kl. 9–12 böð- un, kl. 9–16.30 opin vinnustofa, myndlist, kl. 9.30 gönguhópurinn Gönuhlaup leggur af stað, kaffi á eftir göng- unni, allir velkomnir, kl. 14 brids og spila- mennska, hárgreiðslu- stofan opin 9–14. Laufa- brauðsbakstur verður 20. nóv. kl. 13. Þátttakendur skera kökurnar og við steikjum. Skráning í eld- húsinu sími 568 3132. Söngur, piparkökur og jólastemmning. Félagsstarfið, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 10 hár- snyrting, kl. 10–12 versl- unin opin, kl. 11 leikfimi, kl. 13 opið hús spilað á spil. Félagsstarf aldraðra Garðabæ. Félagsvist á Álftanesi kl. 19.30. Rútu- ferðir samkvæmt venju. Kl. 13 leikfimi karla, bútasaumur, málun og keramik, kl. 17 spænska fyrir byrjendur. Fimmt. 21. nóv. Félagsvist í Holtsbúð kl. 19 í umsjá Rotary. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli, Flatahrauni 3. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjá- bakka) kl. 20.30. Tréútskurður kl 13, brids kl 13.30, pútt í Hraunseli kl. 13.30. Námskeið í leir- mótun fyrir byrjendur kl 13 vantar fleiri þátttak- endur. Skráning í Hraunseli síma 555 0142. Félag eldri borgara, Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Félagið hefur opnað heimasíðu www.feb.is. Kaffistofan er lokuð vegna breytinga í Glæsibæ. Föstudagur: Félagsvist kl. 13.30. Silfurlínan er opin á mánu- og mið- vikudögum kl. 10–12. Skrifstofa félagsins er í Faxafeni 12 s. 588 2111. Félagsstarfið er í Ás- garði Glæsibæ. Gerðuberg, félagsstarf, Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar m.a. bókband eftir hádegi, frá hádegi spila- salur opinn. Allar upplýs- ingar um starfsemina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.30 málm og silf- ursmíði, kl. 9.15 ramma- vefnaður, kl. 13 bókband. Fjölskyldudagurinn er á morgun og hefst kl. 14. Allir velkomnir. Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9 glerlistahópur, kl. 14–15 Gleðigjafarnir syngja. Hraunbær 105. Kl. 9 handavinna, útskurður, fótaaðgerð og hár- greiðsla, kl. 14 bingó. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Hvassaleiti 56–58. Kl. 9 böðun, kl. 10 mæðra- morgunn. Fótaaðgerð, hársnyrting. Allir vel- komnir. Korpúlfarnir, eldri borg- arar í Grafarvogi. Fimmtud: Kl. 10, aðra hverja viku púttað á Korpúlfsstöðum, hina vikuna keila í Keilu í Mjódd. Vatnsleikfimi í Grafarvogslaug á þriðjud. kl. 9.45 og föstud. kl. 9.30. Uppl. í s. 5454 500. Norðurbrún 1. Kl. 9–13 tréskurður, kl. 9–17, hár- greiðsla kl. 10–11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9–16 fótaaðgerðir og hár- greiðsla, kl. 9.15–14.30 alm. handavinna, kl. 10– 11 kántrý dans, kl. 11–12 stepp, kl. 13.30–14.30 Sungið við flygilinn, kl. 14–15 félagsráðgjafi á staðnum, kl. 14.30–16 dansað í aðalsal. Bridsdeild FEBK Gjá- bakka. Brids kl. 13.15 í dag. Vitatorg. Kl. 8.45 smíði, kl. 9 hárgreiðsla og myndlist, kl. 9.30 bók- band og morgunstund, kl. 10 fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 12.30 leir- mótun, kl. 13.30 bingó. Hana-nú, Kópavogi. Laugardagsgangan á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Gott fólk, gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13, kl. 10 á laugardögum. Félag einhleypra. Fund- ur á morgun kl. 21 í Konnakoti Hverfisgötu 105. Nýir félagar vel- komnir. Munið gönguna mánu- og fimmtudaga. Ungt fólk með ungana sína. Hitt húsið býður ungum foreldrum með börnin sín á fimmtud. kl.13–15 á Loftinu í Hinu húsinu, Pósthússtræti 3–5. Opið hús og kaffi á könnunni, djús, leikföng og dýnur fyrir börnin. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Spiluð fé- lagsvist á morgun laug- ardag kl. 14 á Suður- landsbraut 30 Allir velkomnir. Hrafnista í Reykjavík. Laugardaginn 16. nóv- ember frá kl. 13–17 og mánudaginn 18. nóv- ember kl. 10–16 verður basar margt góðra muna. Ættingjabandið sér um heitt súkkulaði og vöfflur undir harmónikkuspili í samkomusalnum Helga- felli á C-4 á laugardag. Allir velkomnir. Minningarkort Félag MND-sjúklinga selur minningarkort á skrifstofu félagsins á Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 565-5727. Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði. Minning- arsjóður í vörslu kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði. Minningarkortin fást nú í Lyf og heilsu versl- unarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði. Kortið kost- ar kr. 500. Minningarkort Kven- félagsins Seltjarnar eru afgreidd á bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kven- félags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þeir sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552- 4994 eða síma 553-6697, minningarkortin fást líka í Háteigskirkju við Há- teigsveg. Minningarkort Kven- félags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju s. 520-1300 og í blómabúð- inni Holtablómið, Lang- holtsvegi 126. Gíróþjón- usta er í kirkjunni. Minningarkort Kven- félags Langholtssóknar fást í Langholtskirkju sími 520 1300 og í blóma- búðinni Holtablómið, Langholtsvegi 126. Gíró- þjónusta er í kirkjunni Minningakort Kven- félags Neskirkju fást hjá kirkjuverði Neskirkju, í Úlfarsfelli, Hagamel 67 og í Kirkjuhúsinu v/ Kirkjutorg. Í dag er föstudagur 15. nóvember, 319. dagur ársins 2002. Orð dagsins: Og eins og vér höfum borið mynd hins jarðneska, munum vér einnig bera mynd hins himneska. (I. Kor. 4, 16.) K r o s s g á t a LÁRÉTT: 1 klettur, 4 vitrunin, 7 yrkja, 8 svardagi, 9 haf, 11 forar, 13 spilum, 14 sálir, 15 maður, 17 slæmt, 20 ósoðin, 22 hænur, 23 góðri skipan, 24 rödd, 25 kasta. LÓÐRÉTT: 1 dagsljós, 2 ílát, 3 staup, 4 digur, 5 kyrrðar, 6 líf- færum, 10 gubbaðir, 12 herbergi, 13 drýsill, 15 málmur, 16 sönnu, 18 lag- hent, 19 muldra, 20 karl- dýr, 21 atlaga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 heilsutæp, 8 ískur, 9 iglan, 10 inn, 11 arrar, 13 norpi, 15 vagns, 18 atast, 21 van, 22 fræða, 23 geddu, 24 liðsinnir. Lóðrétt: 2 eykur, 3 lúrir, 4 urinn, 5 ætlar, 6 víma, 7 enni, 12 ann, 14 oft, 15 vofa, 16 græði, 17 svans, 18 angan, 19 aldni, 20 taut. Víkverji skrifar... ÞAÐ þótti fremur kostulegt að ásama tíma og sjálfstæðismenn í Norðvesturkjördæmi funduðu á Staðarflöt í Hrútafirði fór fram á sömu slóðum námskeið í smölun. Það var reyndar sauðfjársmölun, sem þar var um að ræða, ekki kosn- ingasmölun. Gárungarnir segja að það hafi verið eins gott að kosninga- smalar prófkjörsframbjóðenda hafi ekki komizt með puttana í sauðfjár- smölunarnámskeiðið, því að þeir hefðu sennilega kennt smölunum að smala réttunum upp á fjöll. Í próf- kjörinu kom nefnilega fram ný teg- und kosningasmala, sem ekki smöl- uðu kjósendum á kjörstað eins og hefðbundið er, heldur kjörgögnum til kjósenda. Kannski mætti þó yf- irfæra þessar aðferðir á sauðfjár- smölunina og t.d. sækja bara kind- urnar upp á fjöll á sérútbúnum pallbílum. Það er stundum kvartað undan skorti á nýjum hugmyndum í stjórn- málaflokkunum en hugmyndir að því hvernig auka megi þátttöku í prófkjörum hefur greinilega ekki skort innan Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Það er spurn- ing hvort ekki megi nýta þær hug- myndir á fleiri sviðum – en þá þarf að sjálfsögðu einhver að passa upp á að þær rúmist innan laga og reglna. x x x AÐ öllu gamni slepptu, þá heyristVíkverja að þeir, sem lögðust í ferðalög með kjörkassana, hafi ekki gert flokknum sínum mikið gagn. Víkverji hefur heyrt í sjálfstæðis- mönnum víða af landinu, sem ná ekki upp í nefið á sér yfir þessum aðferðum og heimta að prófkjörið verði endurtekið. Hvort það myndi leysa þann vanda, sem sjálfstæðis- menn vestra og nyrðra hafa komið sér í, er önnur saga. x x x NÚ HEFUR umræðuþátturinnSilfur Egils hafið göngu sína á ný eftir sumarfrí og Víkverji hefur að sjálfsögðu gaman af eins og aðrir áhugamenn um pólitík. Hann varð hins vegar fyrir vonbrigðum þegar hann fór inn á heimasíðu þáttarins til að leita að gömlum þáttum og skemmtilegum pistlum. Þar voru sannarlega gamlir Silfurþættir – al- veg eldgamlir! Sá nýjasti er frá 26. maí. Egill Helgason hefur heldur ekki verið duglegur að uppfæra ann- að efni á heimasíðunni; þannig er nýjasta efnið í „nýslegnu silfri“ frá 30. júlí og reyndar ekki ættað frá Agli sjálfum heldur Illuga Jökuls- syni. Egill hafði varað lesendur vefj- arins við að hann yrði latur við skriftir fram eftir sumri – en er nú ekki sumarið að verða búið hjá Agli og kosningaveturinn að hefjast? x x x ANNAÐ vefkorn undir samahatti, þ.e. Striksins, var löngum eitt mest spennandi póli- tíska lesefnið á Netinu en hefur ver- ið ósköp dauft að undanförnu. Þar á Víkverji við Pressuna. Hún hefur ekki flutt neinar stórfréttir upp á síðkastið. Reyndar má virða Ásgeiri Friðgeirssyni ritstjóra það til vor- kunnar að hann hefur bæði verið upptekinn við framboð sitt í próf- kjöri Samfylkingarinnar og að gæta hagsmuna Samsonar gagnvart fjöl- miðlum. Nú hlýtur hann líka að fara að koma úr fríi og þá verður vonandi púður í Pressunni. Rafha-gæði FYRIR nokkru keypti ég heimilisraftæki á útsölu hjá Rafha við Suðurlands- braut. Við fyrstu notkun áttaði ég mig á að þetta var hinn versti „sparnaður“ – það sullaðist úr tækinu út um allt – tóm óþrif. Í gær varð ég að nota það, enda er þetta nánast ómissandi heimilistæki. Eins og alltaf varð ég svekkt á ný. Mér datt þá í hug að hringja í Rafha og láta vita af óánægju minni. Átti ég ekki von á neinu góðu þar sem um útsölu- varning var að ræða. Ég varð því gleðilega undrandi þegar starfsmað- ur Rafha, Egill að nafni, bað mig að koma með tæk- ið. Ég hef iðulega keypt hjá Rafha og aldrei þurft að kvarta. Eftir þessa þjón- ustu mun ég alltaf leita til Rafha áður en ég fer annað. Kærar þakkir, Egill. Fyr- irtækið fær stóran plús út á þig. Ánægður viðskiptavinur. Flokki og þingi til heilla A.M.K. 50% nýliðun sjálf- stæðisþingmanna í Reykja- víkurkjördæmum með sem jafnastri skipan karla og kvenna í framboðssæti væri áreiðanlega flokki og þingi til heilla. Reyndir ríkjandi þingmenn munu hafa hlutverkum að gegna á víðum vettvangi þjóðlífs- ins. Rækileg nýliðun sjálf- stæðisþingmanna er tæki- færi prófkjörskjósenda til vals frambjóðenda með skilvirkt raunsæi á þjóðlíf- ið, áhuga, krafta, viðhorf og vinnubrögð til góðs fyrir þingheim. Sjálfstæðismenn hlakka til að kynnast og raða á framboðslista nýlið- um og fylgjast með þeim við lagagerð og forráð. Árni Bergþór umsýslumaður. Símasala VIÐ hjónin erum með merkt við nöfnin okkar í símaskránni að við viljum ekki fá neina símasölu. Tvisvar í viku er samt sem áður hringt í okkur og okk- ur boðið eitthvað eða okkur er boðið að styrkja eitt- hvert málefni. Hvernig er það eigin- lega, er ekki tekið mark á þessu? Ef við viljum styrkja eða kaupa eitthvað berum við okkur eftir því sjálf. Við ætlumst til þess að við séum látin í friði af símasölufólki og þeir aðilar sem þarna eiga í hlut beri virðingu fyrir okkar ákvörðun. Guðrún. Tapað/fundið Myndavél í óskilum MYNDAVÉL fannst á Hallveigarstíg 11. nóv. sl. kl. 13. Upplýsingar í síma 692 8666. Reiðhjól í óskilum 2 reiðhjól eru í óskilum á Tómasarhaga 31. Upplýs- ingar í síma 562-2230. Dýrahald Sætust er týnd SÆTUST hefur verið týnd frá því 31. október. Hún er tveggja ára, mjög blíð og mjálmar lágt. Hún er ekki með ól en er eyrnamerkt nr. 511. Sætust á heima á Kjartansgötu 6 í Norður- mýrinni. Hennar er sárt saknað og þeir sem geta gefið upplýsingar hafi sam- band í síma 551 4464 eða 864 4066. Lúsifer er týndur LÚSIFER er eins og hálfs árs gamall geldur fress- köttur, svartur með hvíta grímu, hvítt á bringu og hvítar loppur. Hann er með bleika ól og er merktur en heimilisfangið er gamalt. Hann týndist frá Urðarstíg 14. Þeir sem hafa orðið hans varir vinsamlega hafi samband í síma 551 1717 og 552 3014. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15. Netfang velvakandi@mbl.is 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 ÉG horfði á Eddu-verð- launin á sunnudags- kvöldið í sjónvarpinu og var mjög ánægð með allt nema það sem kosið var um á Netinu eingöngu. En það er vegna þess að þá höfðu aðrir ekki tæki- færi til að kjósa en þeir sem eru netverjar. Þetta er að verða plága í þjóðfélaginu þar sem ferðaskrifstofurnar eru farnar að taka þetta upp líka gagnvart tilboðs- ferðum. Ég vissi um full- orðin hjón sem ætluðu að nýta sér slíka ferð sem var auglýst í helgarblaði en þegar þau mættu á ferðaskrifstofuna á mánu- dagsmorgni var búið að selja öll sætin í ferðina á Netinu um helgina. Þetta er þvílíkt óréttlæti því að allir geta séð að eingöngu netverjar eiga kost á þessu en ekki alþjóð því það eru ekki allir með netið, allra síst eldra fólk- ið. V.S.B. Eddu-verðlaunin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.