Morgunblaðið - 30.08.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.08.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 2003 55    $   %  &  %'#  () "!     * % + )& (  &#' ) &    !   &&. &". &$. &!. %%. %). % . ). )*. )#. )&. )". )$. )!.  !"# # !$ %&' ()*'$ %&' + ,-(".)'  /0 /      1 2  3 0  4   /0 $1 )"& $ " ,) ,) $ 2 * "*   ") $1 )$  )&)" &%# ))%% $ 2 % )" %%  )%$& )#!% 2 344/ 2 56/3    2 3   7  & ! "" "$% "! )!%* )!!! )!)& )%"* % "% %) " % $* % %$ )""& )& ) )"$$ )"%" $1 )*%* %!$! $, %,% )," %,! ,) ,) , ,% $,% %,$ ),! %,! ,% ,!      +    0   55 6   0   / 7 8  )###7 /( )##4 /(     55 6   0   , /  6     !  4/ 5)%  , - .!  %  &  '&  #      ,(-   &     6/ 8 59 9:   55 6   +  4  :; "  :; "  :; "   < 1=5 > =5 !  <    1891  ?<  @ @ B26C  >   D 2 4 6 )) )! )% )! )& " ) )$ )! )& )& )& 8 6 6  6 (6 6 6    6 (6 6   7   62  E   +8 ) F * -5 !  $  E 8 >  5 "5 ! = )# )# )& )& )" )* )& %$ )! ) !% %$ 6 6 (6  6   7  6 6 6       6 (6 ?  *- >G  ? G 2 $  <1 H4  ? E @ F ;6G .  !) %& !% !) ! %& ) )* % %& %# %*   (6 (6 (6  6 ; 6 6 6  6  6 6 ?/JK 1  = 3  / *)! 3 8    ,6    8 7  <        )  )* , 6   $ = :   0  /0 /7      7/  !    /!* 3 6  7  8 / ,  66   )  )* , 6 <          / "#$ "%$ "&$ "'$ "%$ "'$ "'$ "'$ "'$ "&$"&$ MYND Coen-bræðra frá 2000, Bróðir kær, hvar ertu? eða O Brother, Where Art Thou? er kannski þeirra spaugilegasta til þessa. Myndin vakti mikla (og verðskuldaða) athygli fyrir tónlistina sem henni fylgdi, hvar amer- ískur þjóðlaga- arfur er fram- reiddur smekklega af samtíma- listamönnum eins og Alison Krauss, Gillian Welch og fleirum. Þeir bræður, sem áður hafa gert myndir eins og The Hudsucker Proxy, Fargo og The Big Lebowski sneru sér í þetta skiptið til heims- bókmenntanna, eða Ódysseifskviðu Hómers. Segir hér af þremur föng- um sem strjúka með það fyrir aug- um að nálgast þýfi sem einn þeirra, Ulysses Everett Mcgill (George Clooney), hefur falið heima hjá sér. Upphefst nú kapphlaup mikið við klukkuna þar sem stíflufram- kvæmdir munu eyða húsinu hans innan nokk- urra daga. Líkt og Ódysseifur þurfa þessir Bakkabræður að kljást við hinar ýmsu hindranir til þess að ná markmiði sínu. Þeir lenda í hverju æv- intýrinu á fæt- ur öðru og þurfa m.a. að eiga við þokkafullar sírenur, ein- eygðan biblíusala, ofurviðkvæman bankaræningja og hóp Ku Klux Klan-liða. Auk Cloney fara þau John Turturro, Tim Blake Nelson, John Goodman og Holly Hunter með hlutverk í myndinni. Bíórásin sýnir myndina Bróðir kær, hvar ertu? Bróðir kær … Bróðir kær, hvar ertu? er á dag- skrá Bíórásarinnar á miðnætti. Þeir félagar komast tíðum í hann krappan. LEIKKONAN Sandra Bullock lend- ir sannarlega í svikaneti í spennu- myndinni Netið (The Net), sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Bullock leikur Angelu Bennett sem gjörþekk- ir innviði tölvuheimsins og ver löngum stundum á Netinu. Vegna þessa hittir hún ekki marga heldur lifir í netheimum. Þegar kunningi hennar biður hana að gera sér dul- arfullan greiða en ferst síðan sjálfur í flugslysi byrjar aldeilis að hitna í kol- unum. Það kemur í ljós að auðveldara er að breyta netheimum heldur en raun- veruleikanum og að þessir tveir heim- ar eru mjög tengdir. Myndin tekur á ýmsum atriðum er varða heimildir og öflun þeirra í upplýsingasamfélaginu en Angela lendir illa í því þegar skrár um líf hennar byrja að hverfa. Leikstjóri er Irwin Winkler en með önnur helstu hlutverk fara Jeremy Northam, Dennis Miller, Diane Bak- er og Wendy Gazelle. Ævintýri í netheimum Angela Bennett (Sandra Bullock) flækist sannarlega í dularfulla atburði í kvikmyndinni Netinu, sem hrista upp í lífi hennar. Spennumyndin Netið er á dag- skrá Stöðvar 2 kl. 22.50 í kvöld. Svikanet Söndru HLJÓMSVEITIN Duran Duran sem öðlaðist heimsfrægð á níunda áratuginum, hélt á dögunum sína fyrstu tónleika í Bandaríkjunum með öllum fimm upprunalegu meðlimunum. Tónleikarnir fóru fram á hinum sögufræga stað Roxy í Los Angeles. Duran Duran á sér marga aðdáendur nú og enn fleiri þá. Þeir höfðu allir útlitið með sér og áttu margir aðdáendur sinn uppá- halds meðlim sveitarinnar. Söngv- arinn Simon Le Bon, hljómborðs- leikarinn Nick Rhodes, tromm- arinn Roger Taylor, gítarleikar- inn Andy Taylor og bassaleikar- inn John Taylor eru loks samein- aðir á ný. Hljómsveitin varð þekkt fyrir lög á borð við „Hungry Like the Wolf“, „Save a Prayer“ og „A View To a Kill“ og má búast við því að eitthvað af þeim lögum hafi hljómað á Roxy. Upprunalegir meðlimir hljóm- sveitarinnar höfðu ekki spilað saman í 18 ár, eða þar til í ár. Simon, Nick, Andy, Roger og John spiluðu síðast saman á Live Aid árið 1985. 25 ár eru síðan hljómsveitin var stofnuð í Birm- ingham á Englandi. Duran Duran með tónleika í Bandaríkjunum Reuters Meðlimir Duran Duran voru viðstaddir Myndbandaverðlaun MTV en þeir fengu sérstök heiðursverðlaun. Samein- aðir á ný www.duranduran.com ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.