Morgunblaðið - 30.08.2003, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 30.08.2003, Qupperneq 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 2003 55    $   %  &  %'#  () "!     * % + )& (  &#' ) &    !   &&. &". &$. &!. %%. %). % . ). )*. )#. )&. )". )$. )!.  !"# # !$ %&' ()*'$ %&' + ,-(".)'  /0 /      1 2  3 0  4   /0 $1 )"& $ " ,) ,) $ 2 * "*   ") $1 )$  )&)" &%# ))%% $ 2 % )" %%  )%$& )#!% 2 344/ 2 56/3    2 3   7  & ! "" "$% "! )!%* )!!! )!)& )%"* % "% %) " % $* % %$ )""& )& ) )"$$ )"%" $1 )*%* %!$! $, %,% )," %,! ,) ,) , ,% $,% %,$ ),! %,! ,% ,!      +    0   55 6   0   / 7 8  )###7 /( )##4 /(     55 6   0   , /  6     !  4/ 5)%  , - .!  %  &  '&  #      ,(-   &     6/ 8 59 9:   55 6   +  4  :; "  :; "  :; "   < 1=5 > =5 !  <    1891  ?<  @ @ B26C  >   D 2 4 6 )) )! )% )! )& " ) )$ )! )& )& )& 8 6 6  6 (6 6 6    6 (6 6   7   62  E   +8 ) F * -5 !  $  E 8 >  5 "5 ! = )# )# )& )& )" )* )& %$ )! ) !% %$ 6 6 (6  6   7  6 6 6       6 (6 ?  *- >G  ? G 2 $  <1 H4  ? E @ F ;6G .  !) %& !% !) ! %& ) )* % %& %# %*   (6 (6 (6  6 ; 6 6 6  6  6 6 ?/JK 1  = 3  / *)! 3 8    ,6    8 7  <        )  )* , 6   $ = :   0  /0 /7      7/  !    /!* 3 6  7  8 / ,  66   )  )* , 6 <          / "#$ "%$ "&$ "'$ "%$ "'$ "'$ "'$ "'$ "&$"&$ MYND Coen-bræðra frá 2000, Bróðir kær, hvar ertu? eða O Brother, Where Art Thou? er kannski þeirra spaugilegasta til þessa. Myndin vakti mikla (og verðskuldaða) athygli fyrir tónlistina sem henni fylgdi, hvar amer- ískur þjóðlaga- arfur er fram- reiddur smekklega af samtíma- listamönnum eins og Alison Krauss, Gillian Welch og fleirum. Þeir bræður, sem áður hafa gert myndir eins og The Hudsucker Proxy, Fargo og The Big Lebowski sneru sér í þetta skiptið til heims- bókmenntanna, eða Ódysseifskviðu Hómers. Segir hér af þremur föng- um sem strjúka með það fyrir aug- um að nálgast þýfi sem einn þeirra, Ulysses Everett Mcgill (George Clooney), hefur falið heima hjá sér. Upphefst nú kapphlaup mikið við klukkuna þar sem stíflufram- kvæmdir munu eyða húsinu hans innan nokk- urra daga. Líkt og Ódysseifur þurfa þessir Bakkabræður að kljást við hinar ýmsu hindranir til þess að ná markmiði sínu. Þeir lenda í hverju æv- intýrinu á fæt- ur öðru og þurfa m.a. að eiga við þokkafullar sírenur, ein- eygðan biblíusala, ofurviðkvæman bankaræningja og hóp Ku Klux Klan-liða. Auk Cloney fara þau John Turturro, Tim Blake Nelson, John Goodman og Holly Hunter með hlutverk í myndinni. Bíórásin sýnir myndina Bróðir kær, hvar ertu? Bróðir kær … Bróðir kær, hvar ertu? er á dag- skrá Bíórásarinnar á miðnætti. Þeir félagar komast tíðum í hann krappan. LEIKKONAN Sandra Bullock lend- ir sannarlega í svikaneti í spennu- myndinni Netið (The Net), sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Bullock leikur Angelu Bennett sem gjörþekk- ir innviði tölvuheimsins og ver löngum stundum á Netinu. Vegna þessa hittir hún ekki marga heldur lifir í netheimum. Þegar kunningi hennar biður hana að gera sér dul- arfullan greiða en ferst síðan sjálfur í flugslysi byrjar aldeilis að hitna í kol- unum. Það kemur í ljós að auðveldara er að breyta netheimum heldur en raun- veruleikanum og að þessir tveir heim- ar eru mjög tengdir. Myndin tekur á ýmsum atriðum er varða heimildir og öflun þeirra í upplýsingasamfélaginu en Angela lendir illa í því þegar skrár um líf hennar byrja að hverfa. Leikstjóri er Irwin Winkler en með önnur helstu hlutverk fara Jeremy Northam, Dennis Miller, Diane Bak- er og Wendy Gazelle. Ævintýri í netheimum Angela Bennett (Sandra Bullock) flækist sannarlega í dularfulla atburði í kvikmyndinni Netinu, sem hrista upp í lífi hennar. Spennumyndin Netið er á dag- skrá Stöðvar 2 kl. 22.50 í kvöld. Svikanet Söndru HLJÓMSVEITIN Duran Duran sem öðlaðist heimsfrægð á níunda áratuginum, hélt á dögunum sína fyrstu tónleika í Bandaríkjunum með öllum fimm upprunalegu meðlimunum. Tónleikarnir fóru fram á hinum sögufræga stað Roxy í Los Angeles. Duran Duran á sér marga aðdáendur nú og enn fleiri þá. Þeir höfðu allir útlitið með sér og áttu margir aðdáendur sinn uppá- halds meðlim sveitarinnar. Söngv- arinn Simon Le Bon, hljómborðs- leikarinn Nick Rhodes, tromm- arinn Roger Taylor, gítarleikar- inn Andy Taylor og bassaleikar- inn John Taylor eru loks samein- aðir á ný. Hljómsveitin varð þekkt fyrir lög á borð við „Hungry Like the Wolf“, „Save a Prayer“ og „A View To a Kill“ og má búast við því að eitthvað af þeim lögum hafi hljómað á Roxy. Upprunalegir meðlimir hljóm- sveitarinnar höfðu ekki spilað saman í 18 ár, eða þar til í ár. Simon, Nick, Andy, Roger og John spiluðu síðast saman á Live Aid árið 1985. 25 ár eru síðan hljómsveitin var stofnuð í Birm- ingham á Englandi. Duran Duran með tónleika í Bandaríkjunum Reuters Meðlimir Duran Duran voru viðstaddir Myndbandaverðlaun MTV en þeir fengu sérstök heiðursverðlaun. Samein- aðir á ný www.duranduran.com ÚTVARP/SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.