Tíminn Sunnudagsblað - 17.01.1971, Page 3

Tíminn Sunnudagsblað - 17.01.1971, Page 3
„Gægist út úr grenl gamall f|allarefur". Og margt er þa5, sem f jallarefur á við að stríða: Hungur, kulda, of- sóknir, hvers kyns háska, svo að segja. En honum er ekkl flsjað saman, fjallarefnum. Lífsmáttur hans er með fádæmum. Heimskautsrefurinn er eitt það dýr, sem mestan kulda þoltr. Menn hafa reklzt á refl 450 kílómetra Inni á Grænlands- jökll, og rússneskur leiðangur sá ref á 1600 metra löngum jaka milll heimskautsins og Wrangeley|ar, 625 kilómetra frá næstu strönd. ' < , s, . , 'vv % . - , v . .—l •Hérlendis heldur refurlnn velll, þótt fast sé að honum sorfið. Annars stað- ar á Norðurlöndum er hvíti fjallaref- urlnn aftur á mótl nálega útdauður og hefur stundum verlð lýstur þar frlðhelgur. Við leggjum fæð á refinn vegna þess, hve hann getur verið sauðfénu skæður. f Skandínavíu galt hann skinnsins, og I Lapplandi varð honum oft að fjörtjónl, að hann rændist í kjötforða sama. ístendingar eru ekki einir um að hafa eitrað fyrir refl. Það var lika gert í Skandínavíu. Alis staðar varð eitrið fjölda refa að bana, en hér- lendis hefur eitrunin líklega stuðlað að hrelnræktun dýrbíta. í Sviþjóð og Noregi eru iæmingjar og mýs aðalfæða refanna. Á sumr- In kræla þeir sér I egg og unga, og fjallarefir geta lagt að veHi hreln- dýrskálfa, ef þelr eru fleiri en einn um þvflika bráð. í heimskautslöndum getur hungur og kuldl I vetrarhörkum hrakið ref- Ina á náðir vetursetumanna. Sé þeim ekkert vélræði sýnt, gerast þelr fljótt spakir. Svipuð saga hefur gerzt uppi á Hveravöllum. Eyru fjallarefs eru styttri og snubb- óttarl en rauðrefsins I nágranna- löndum okkar. Þvf fylgir minnl út- gufun. Tilraunlr f frystikiefa hafa Ifka sýnt, að refur getur llfað af áttatíu stiga frost. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 27

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.