Heimilistíminn - 28.10.1976, Side 8

Heimilistíminn - 28.10.1976, Side 8
Frá Hvftá I Borgarfiröi. getur brugöiö sér i allra kvikinda liki. Jafnt láös og lagar dýra.” „Hefur þú séö nykur?” , J?aö er af og frá. Og aöeins einn mann hefi ég þekkt, sem sagöist hafa séö hann. Þaö var hann Jón, sem álftin var næri1! búin aö drepa. En hann var nií dálitiö ýk- inn stundum. Sérstaklega, þegar hann talaöi um skotfimi sina.” „Sagöir þú aö álft heföi nærri veriö búin aö drepa mann?” „Já, þaö er vist og rétt. Þetta skeöi of- arlega i Borgarhreppi, ekki langt frá Litla-Fjalli. Þar eru vötn og forarflóar. Jón var oft aö snudda til og frá og leita aö eggjum. Svo frétti hann, aö álft heföi orpiö viö eitt vatniö. Hann slamsaöist þangaö og fann hreiöriö. Ekki var auövelt aö komast aö þvi. Flóinn var svo fúinn. Hann skreiö þangaö og ætlaöi aö taka eggin. En þá reöist álftin á hann. Baröi hann meö vængjunum og beit hann i nefiö. Jón sagöi, aö álftin heföi nærri veriö bú- in aö drepa sig og þaö eitt heföi hjálpaö, aö hann haföi flugbeittan hnif i buxnavas- anum. Hann náöi honum og gat banaö fuglinum. En illa útleikinn var Jón og sáriö á nefinu var lengi aö grda. Og mér er sagt, aö hann sækist ekki eftir aö taka álftaregg siöan þetta kom fyrir.” „Gunna min góö, segöu mér eina sögu um skotfimi Jóns.” „Þaö skal ég gera. En meö skilyröi þó. Þú mátt ekki hafa hana eftir mér. Ég vil ekki láta bendla mig viö rausiö úr honum Jóni. Allra sizt vil ég, aö hann Kristján frétti þetta. Hann er vis til aö segja karlinum þaö. Og svo er hann til með aö láta þetta I blöðin. Ég ætla ekki aö láta þessa útlend- inga sproksetja mig. En nú skal ég segja þér eina af uppáhalds sögunni hans: Pabbi skaut oft rjúpur, þó aö rigning væri. Þá lét hann mig hafa hrip eöa þá bara meis úr fjósinu á bakinu. Svo gekk ég annars vegar i dalnum en pabbi hins vegar. Skaut hann allt á flugi og hallaöi þvi svo til, aö rjúpurnar duttu steindauöar ofan i meisinn. Þegar ég fór aö fara meö byssur og var oröinn nokkuö vel æföur aö skjóta á flugi, fórum viö pabbi einn rigningardaginn á rjúpnaveiöar meö sinn hvom meisinn á bakinu. Ég var svo óheppinn, aö þrjár fyrstu rjúpurnar, sem ég skaut, duttu allar ofan á höfuö pabba og skondruðu svo I meisinn. En pabbi várö þá reiöur og henti meisn- um. Ég áttaöi mig ekki á, aö heldur var lygnara, þar sem pabbi gekk. Undir kvöldið var ég búinn að finna þetta út. Og þá skaut ég rjúpu á flugiog hallaöi þvi svo til, aö hún datt ofan á rassvasa pabba. Þá sagöi hann: „Þetta var nú bara vel gert, Nonni minn.” Norðanáttina lægöi ekki um kvöldiö, eins og ég haföi vonaö. Gunna var hjá mér allan daginn. Undir kvöldiö kom hópur af hestum til okkar. Þar var Krummi, gælu- dýriö hennar Gunnu. Hún kallar á hann og á augabragöi kemur hann skokkandi til hennar. Hin hrossin hlaupa burtu meö hvli og rassaköstum: „Þau eru veöra- vond,” segir Gunna. Hún kallar til min og biöur mig aö koma meö brauöbita handa Krumma. Ég geri 8

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.