Heimilistíminn - 28.10.1976, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 28.10.1976, Blaðsíða 31
Ljónið 21. júl. — 21. árg. ÞU hefur persónutöfra og ert oft miðpunktur i hverjum félags- skap og nýtur þess. Samt ertu ekki alls kostar ánægð og sakn- ar þess að eiga ekki „örugga höfn” i tilfinningalifinu. Sporðdrekinn 23. okt. — 22. nóv. Ef til vill leggurðu mikið upp Ur kynlifi, en þú mátt vita, aö þaö ræður ekki öllu um samband þitt og vinar þins. Mundu, að samstaöa i mörgum atriðum i lifinu er lika nauðsynleg. Þú ert ekki viss um að vinur þinn endurgjaldi tilfinningar þinar. Kannski ættirðu að reyna að komast i kynni viö einhvern, sem fæddur er i Steingeitar- eða Vogarmerkinu. Vertu á verði þvi ákveðinn aðili reynir að sælast til yfirráða á þinu landssvæði, og þótt ástar- gyðjan sé þér hagstæð, verðurðu að búast til bardaga. Vertu vönd að meöulum og þú munt sigra. Hamingjuvika fyrir þig. Fullkomið samræmi rikir milli þin og vinar þins, sem vill bera þig á höndum sér. Að gefnu til- efni er góð hugmynd að finna upp á einhverju sem sýnir þakk- læti þitt. 8 U) C ’ö — Varstu búinn að lofa að fara með Belvedere i ökuferð? I fljótu bragöi viröast myndirnar eins/ en þó hefur sjö atriðum verið breytt á þeirri neöri. Beitið at- hyglisgáfunni, en ef allt um þrýtur, er lausnin á bls. 39. 31

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.