Heimilistíminn - 28.10.1976, Page 21

Heimilistíminn - 28.10.1976, Page 21
ræðslumyndaþáttur — ekki einungis fyrir byrjendur, einnig fyrir þá sem vilja rifja upp sem voru fyrst og e&a fremst herskip. >stu tiPin, 23 Knerrir sem voru kaupskip og misjöfn að stærð voru breiðari. borðhærri og styttri en langskipin. Langskip- in (oft nefnd drekar) voru löng og rennileg, grunnskreiö og hrað- skreið. Venjulega voru 10 til 15 árar á hvort borð. Skipið var oft fagurlega skreytt með drekahaus i stafni (sem hægt var að taka niður). Knerrir voru oft notaðir bæði i kaup- skap og viking. %r- | þvi ! hjá eru strendur vogskornar, mikiö af eyjum og fólkið lifir i grennd við hafið. Þróun skipsins hjá norrænum mönn- um varö þó önnur en hjá Miöjaröarhafs- þjóðunum. 27 A þessu timabili veröa hin rennilegu vikinga- skip og sjóhæfari kperrir sennilega bezt gerðu skipin, sem sigia á höfunum. Sem sjómenn og skipa- smiöir voru engir vik- ingunum fremri. Ekki er talið að þeir hafi þekkt áttavita, en þeir sem sigldu yfir úthöfin notuðu ef til vill ein- hver siglingartæki. 21

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.