Heimilistíminn - 28.10.1976, Síða 20

Heimilistíminn - 28.10.1976, Síða 20
YÍKINGARNIR Haraldur Einarsson tók saman efni og teiknaði myndir 21 í íslenzkum sögu- heimildum kemur fram aö margir land- námsmenn hafi farið frá Noregi vegna of- rikis Haralds hár- fagra. Knerrir og langskip voru helztu skipin. Þau voru úr völdum viöi og hafin upp aö framan og aftan, súöbyrt og meö einu segli. Þeim var einnig róiö. Stýri var á hægrihliö aö aftan. Af þvl er dregiö nafniö stjórnboröi. 22 Þessi skip voru grunn- skreiðari en frisnesku kuggarnir og þurftu þvi siöur hafnir, þó hafa fundizt leifar af bryggjum á helztu verzlunarstöðunum á Norðurlöndun1 Flutningaskip'f, kaupskipin dýpra en 24 Þessi lipru skip komust auöveldlega langt upp eftir fljótum Evrópu. 1 orustum var létt aö stjórna þeim og stýra og i blásandi byr gátu þau náö miklum hraöa. 25 Ibúarnir á dönsku eyj- unum og viö norsku firöina og strendur og vötn Sviþjóðar smiö- uðu sina eigin báta og skip löngu fyrir vik- ingatimann. Á stórum svæöum voru miklir og illfærir skógar og var þá sjórinn greiö- færasta leiöin ef fara þurfti yfir fjörö eöa til næstu eyjar. ° . , rJC Staöhættir á F löndum eru * leyti svipaöir 0 Grikkjum, aö Y 20

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.