Heimilistíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 4
 A þessum mikla leikvangi veröa Olympiuleikarnir settir og hér veröur þeim slitiö áriö 1980 Olympíuleikarnir í Mos búnir af miklum krafti 4.200 tonna „fiörildi” hefur tyllt sér á hæö nokkra I Moskvu. Járn- og stálvængir þess teygja sig yfir egglega lfkamann. Undir þessu stórfenglega þaki hanga alls konar vírar. Bldr og gulur krani snýst endalaust neöan i miklum vlr. Alls staöar eru menn aö vinnu viö aö leggja leiöslur og kapia. Úr allri þessari ringlureiö má greina aö 6000 sæta hjólreiöabraut er að veröa til. Annars staöar eru nokkrir menn aö æfa sig i róöri. Hermenn Ur byggingadeild so- vézka hersins ganga i áttina aö auðum steinsteypubekkjunum, sem 15 þUsund áhorfendur eiga eftir aö fá sér sæti á og fylgjast þaöan meö Olympiuleikunum I róöri. ökumenn, sem aka yfir brúna á Mosk- vuánni, sem liggur frá miöbænum upp I Leninhæðirnar stara á undarlegan hlut, sem er að risa þeim til hægri handar. Þetta ferliki likistengu meiraen skrimsli frá fyrstu dögum heimsins. Þetta ferliki hefur fengiö nafniö „krabbinn” vegna þess aö demantslaga „leggir” komaUtUr hliöum þess. Þetta er iþróttahöll, sem tekur 3000 manns I sæti, og þarna á meðal annars að keppa i blaki. Þegar komið er upp á Leninhæöirnar, þar sem brUöhjón láta gjarnan mynda sig meö Moskvuborg f baksýn getur maöur hallaösérfram ásteingrindurnar og horft niður og yfir hana og séö sex stórar Olympiu-miðstöövar, sem verið er aö byggja eða endurreisa. Lengst til vinstri má greina Iþróttahöll- ina, sem likist helzt geysistóru flugskýli, en þar eiga að geta setiö 12.000 áhorfendur umhverfis íshokký-hringinn... þá er þaö leikfimi- og júdóhöllin, sem sýnist reynd- ar ekki stór vegna hinna feiknastóru gulu krana, sem þarna eru viö vinnu... svo er 4

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.