Heimilistíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 30
Heilla- stjarnan! Spdin gildir frá og með deginum í dag til miðvikudagskvölds rvíFA Nautið 21. apr. — 20. mali Næstuvikur gerir þú ekkert ann- aö en feröast, fara á fundi og i heimsóknir. Þú munt hafa gott af þessu öllu, en svo kemur rólegri timi á eftir. Bókaiestur væri tii góös, ef tækifæri býöst. Steingeitin 21. des — 19-. jan. Fiskarnir 19. feb. — 20. mar. Tviburarnir 21. mai — 20. júný Snjallri hugmynd skýtur upp i kolli vinar þins. Þaö þýöir ekkert fyrir þig aö streitast á móti. Þú veröur aö hjáipa honum viö fram- kvæmdina, og þiö auögizt báöir á tiltækinu. Stundaöu meiri iikams- rækt en þú hefur gert, þú ert aö hlaupa I spik. Bflferö biður þin, en (aröu gæti- lega. Andlegt ástand þitt hefur veriö bágboriö, en þaö breytist, ogþú ferö aö lita björtum augum á framtfðina. Þú ferö á fund, og hittir þar æskuvin, sem langar til þess aö hafa samband viö þig á- fram. Framtiöin er björt. Heimiii þitt er fallegt, en þú ættir aö temja þér aö ganga heldur betur uni. Þú neyðist til aö breyta háttum þfn- um, þar sem gesti mun bera aö garði. Þú færö sendingu frá út- löndum, sem þú hefur lengi átt von á. mm Vatnsberinn Hrúturinn 21. mar. — 20. apr. Krabbinn 21. jún. — 20. júl. Ósk þin rætist i vinnunni. Þurfir þú aö taka mikla ákvöröun ættir þú aö ráöfæra þig viö þér vitrari menn. AUt mótlæti veröur þér til góös, þótt ekki sé gaman aö þvl á meöan á þvl stendur. Notaöu góöa veöriö til útivistar. Þú veröur skyndilega ástfanginn, þótt þú trúir þvi ekki sjáifur. Ast þln er ekki endurgoidin i fyrstu, en þaö á eftir aö breytast. Taktu vinnuna alvarlegar en þú hefur gert. Annars áttu á hættu aö missa hana, og þá er voöinn vis. Þú hefur lengi ætlaö aö vinna smáverk.sem þig hefur langaö til aö gera, en ekki haft tima. Griptu tækifæriö, þaö er aö veröa of seint. Skyldmenni veikist en nær heilsu á ný, en reyndau aö sýna meiri greiðasemi, ekki slzt núna.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.