Heimilistíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 38
g w J FIJCCIC náttúrunnar Stærsti björn i heimi lifir nær eingöngu á fiski, sem hann veiöir sjálfur. Risabjörninn i Alaska, Ursus Middendorffi, er 274 cm á hæö og vegur um þaö bil 750 klló. Ef hann ris upp á afturfæturna er hann miklu hærri en maöurinn. Björn þessi lifir á ströndum Alaska. Þegar laxinn gengur upp I árnar hefja heilir bjarnahópar laxveiöarnar. Frá þeim stööum upp I fjöllunum, þar sem birnirnir liggja I hlöi sinu, liggja troönir götuslóöar niöur aö ánum. Björninn hagar sér nákvæmlega eins og sportveiöimaöurinn. Hann leitar upp góöa veiöistaöi, og stillir sér upp á snös eöa steini úti I ánni. Þar sem vatniö er grunnt veöur hann hreinlega út I og veiðir laxinn. Einu sinni rákust menn á 30 birni I hóp, þar sem þeir voru önnum kafnir viö aö veiöa lax. Venjulega slær björninn laxinn I höfuöiö meö loppunni og gripur hann svo milli tannanna. Af og til veiöir hann laxinn bara meö þvi aö stinga hausnum niöur I vatniö og bita hann þar., Margar laxagöngur koma upp I árnar á hinum ýmsu tlmum ársins, og þess vegna getur björninn stundaö laxveiöarnar frá þvl á vorin og allt fram á haust á þessum slóðum. Annars staöar er veiöitiminn styttri, og þá étur björninn svo mikiö af laxi ástuttum tima.aöhann blæs út og fitnar. Hefur hann þá nægar birgöir til þess aö lifa á þegar minna er aö éta, en auðvitað étur björninn ýmislegt fleira en lax. Sportveiöimenn veröa aö fara mjög varlega, þegar þeir koma á þessar slóöir til þess aö trufla ekki birni viö veiöar. Venjulega eru þessir risabirnir heldur friö- samlegir, en ef þeim finnst sér vera ógnaö af utanaðkomandi aöilum eiga þeir til aö ráöast gegn þeim, og fyrir hefur komiö, aö birnirnir hafi ráöizt á og sært veiöimenn, já og meira aö segja hafa þeir átt til aö drepa þessa keppinauta sina I laxveiöinni. Eldspýtnagátan Hér hafið þiö tíu eldspýtur, sem mynda þrjá ferhyrninga. Ekki má taka I burtu neina eldspýtu og heldur ekki bæta viö fleiri spýtum, en meö þvi aö flytja tvær úr staö er hægt að búa til tvo ferhyrninga úr sama eldspýtna- fjölda. Sjá bls. 25 Þér eruð svo sannarlega fallegar. ✓

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.