Heimilistíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 21
MataHari — hin einstæ&a fegurö hennar kom sér vei á me&an htin stunda&i dans- inn, og ekki sakaöi hiín heldur, þegar Mata Hari byrjaöi aö stunda njósnir. hitti Maslov oft. Þegar hUn fór aftur frá Vittel gekk hún á fund Ladoux höfuös- manns. Sagðist hún vera reiðubúin til þess aðvinna fyrir hann, eftiraðhafa rætt við hann um stund. Næsta morgun gerðu þau ftarlega áætl- un. Ladoux vildi að hún færi fyrir hann til Hollands, aðþvierhann sagði, og átti hUn að fara þangað um Spán. Snemma i nóvember 1916 kom Mata Hari til Spánar viö Irun. Þaðan fór hUn i lest til Madrid. I Madrid varö henni ljóst, að henni var veitt eftirför. Franskur njósnari hélt þvi fram siðar, að hann hefði fylgzt með simtali hennar við Deutsche Bank i Madrid og einnig simtali, sem hUn átti við þýzka konsUlinn I Vigo. Hún var ákærð Mata Ilari tók nú Iestina frá Madrid til Vigo, þar sem hún fór um borö f skipiö Hollandia sem var á ieiö til Rotterdam. 1 Falmouthkomu brezkir öryggisveröir um boröi Hollandiu. Eftiraö mennirnir höföu litiö á vegabréf hennar, sem var á hennar raunverulega nafni, Margaretha MacLeod, sökuöu öryggisveröirnir hana um aö vera ekki sú, sem hún sagöist vera heldur velþekktur þýzkur njósnari frá Hamborg. Þessu næst kom fulltrúi frá Scotland Yard og tók hana fasta, og setti hana i fangelsi viö komuna tii London. Þaöan skrifaöi hún þegar i staö hjálpar- beiöni, sem hún sendi holienzka sendi- herranum I London. Bréfiö sendi Basil Thomson aöstoöar-lögreglustjóri þegar nokkur timi var li&inn. Þaö er engan veginn ljóst, hvaö fór á milli ‘þeirra Basil Thomson og Georges Ladoux.Eftirþvisem Ladouxsegir sendu Bretarnir honum skilaboð um, að Mata Hari hefði veriö handtekin, og að hún héldi þvl fram, að hUn ynni fyrir Frakka. Þessu svaraði hann einfaldlega: — Ég skil ekki við hvað þiö eigið. Sendið Mata Hari aftur til Spánar. Mata Harieyddiekki timanum til ónýt- is I Madrid. Spánn var hlutlaust land, og bæði Þjóðverjar og Bandamenn höföu mikil not af Madrid sem njósnamiðstöö. Henni var orðið ljóst, aö hún haföi mjög gaman af njósnunum. Ekki leið á löngu þar til hUn hafði kom- izt í samband við Kalle major, þýzka hermálafulltrúann, og fljótlega var hUn orðin ástkona hans. Vaíalaust hefur Kalle haldið, aö hann væri bUinn að ná henni á sitt band sem njósnara. Hitt er vist, að hann gaf henni peninga. Um þessar mundir voru þjóð- verjar að reyna að gera Frökkum lifið leittl Marokkó. I þeim tilgangi sendu þeir þangaðhermenn og njósnara með kafbát- um, sem fóru á land. Framkvæmd þessa máls var I höndum Kalle majors, og að því er Mata sagði siðar ræddu þau þetta sin á milli, þegar þau höfðu ekki annaö betra um að tala. Um svipaö leyti eignaðist Mata Hari annan vin, sem var franski hermálafull- trúinn viö sendiráðiö i Madrid, Denvignes ofursti, sem fljótlega átti að gera að hers- höfðingja. Denvignes virðist hafa haldið, að einnig hann væri aö komast yfir njósnara. Aö minnsta kosti virðist Mata hafa sagt hon- um, já, og meira að segja Ladoux lika, það sem Kalle sagði henni um leynilega flutninga hermanna til Marokkó. Snemma I janúar fór Mata meö lest aft- ur til Parisar. Meðal gamalla vina henn- ar, sem leituðu hana nú uppi var hennar heittelskaði Vadim Maslov.Það eina, sem gerði henni lifiö leitt var sU óþægilega til- finningsem fylgdiþvi, aðfinnasthUn vera undir eftirliti. A& kvöldi 12. febrúar fór Mata i rúmiö eins og hún'var vön. Næsta morgun var bariöaö dyrum hjá henni. Hún opna&i og fyrir utan stóöu nokkrir lögreglumenn. Framhald á 25 siöu. með því að dansa nakin 21

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.