Heimilistíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 37
Ég er 13 ára og mig langar til aö komast i bréfasamband við stelpur eða stráka úti á landi, sem eru 13 til 14 ára. Áhugamál eru: næstum þvi allt, nema ræflarokk. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Valgeröur Benediktsdóttir, Kastalageröi 13, 200 Kópavogi Ég óska eftir pennavinum, strákum og stelpum á aldrinum 12 til 14 ára. Hrafnkell Danielsson, Dröngum, Skógarströnd, Snæf. Ég óska eftir pennavinum á aldrin- um 15 til 17ára, ersjálf I6ára. Sigrún Egilsdóttir Rauöholti 11. Selfossi. Kæra blaö, viltu birta þetta fyrir mig? Ég er þrettán ára og óska eftir pennavinum á aldrinum 12 til 15 ára. Ahugamál min eru hestar, skiöi, böll, handbolti og ég safna auk þess fri- merkjum. Kolbrún Inga Gunnarsdóttir Hringbraut 32, 220 Hafnarfirði. Ég er 13 ára og óska eftir pennavin- um á aldrinum 12 til 15 ára, strákum og stelpum. Ahugamálin eru: Skiöi, frimerki, böll og margt fleira-. Aldis Pétursdóttir, Hringbraut 36, 220 Hafnarfiröi. Ég heiti Benedikt Árni Kristbjörns- son, Arnartanga 17, 270 Varmá. Ég er átta ára. Ég vil skrifast á við stelpu eða stráka 7 til 10 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Bréf hefur borizt frá 13 ára gamalli stúlku I Osló. Hana langar til þess aö skrifast á viö drengi á Islandi, og sömuleiöis stúlkur á aldrinum 14 til 16 ára. Kjersti Flötten Lundeliveien 12 II, Oslo, Norge Ég er frimerkjasafnari frá Sviþjóö, og ég hef mjög mikinn áhuga á frimerkjum frá Islandi. Mig langar til þess að skrifast á við fólk á íslandi meö frímerkjaskipti i huga. David Hadari Heleneborgsg. 25B 117 31 Stockholm. Sweden. Margot Fiebig, Aschenburch 18, 4630 Bochum 6, Germany hefur óskaö eftir aö komast i bréfasamband viö Islend- inga, karla eða konur. Hún hefur áhuga á aö skiptast á frimerkjum, og hefur hún sérstakan áhuga á islenzk- um frímerkjuum. Kæri, Heimilis Timi Mig langar til aö skrifast á viö krakka á aldrinum 14 til 15 ára. Sjálf er ég 14 ára. Ahugamál min eru marg- visleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Margrét Jóhannsdóttir, Grænumýri 5, 600 Akureyri Mig langar að komast i bréfasam- band við stráka og stelpur á aldrinum 12 til 14 ára. Sjálf er ég aö veröa 13 ára. Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Grænu- mýri 5, 600 Akureyri. Þritugur ógiftur Bandarikjamaöur hefur skrifað okkur.og óskar eftir pennavinum á Islandi, helzt konum, sem búa i Reykjavik. Ahugamál hans eru hjólreiöar, myndlist og ferðalög. Harold Koessner, 1325 W. Touhy, Chicago 111. USA 60626 Mig langar til þess aö eignast vini á ykkar fallega landi.'og þaö hefur mig langaö til, allt frá þvi ég var barn. Ég er 35 ára gamall og vinn við þýðingar á skrifstofu i Seoul i Kóreu. Mig langar til þess aö skrifast á viö tslendinga á aldrinum 25 til 45 ára. Ahugamál min eru bréfaviðskipti, frimerkja og timaritasöfnun. Ég mun svara öllum bréfum sem ég fæ. Lim Jongsoo 351-2 Junnong 1-dong, Dongdaemun-gu. Seoul, Korea. Kæri Heimilis-Timi, Mig langar til aö komast I bréfa- samband viö stelpur og stráka á aldrinum 13 til 14 ára. Sjálf er ég 13 ára. Ahugamál eru margvlsieg. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. ólöf Kristin Einarsdóttir, Dúki, Sæmundarhliö, Skagafiröi, 551 Sauöarkrókur. Ég óska eftir að skrifast á viö stráka eöa stepur á aldrinum 13 til 15 ára. Ahugamáleru hestamennska, iþróttir, skemmtanir og fleira. Mynd fylgi s fyrsta bréfi, ef hægt er. Sóveig Eysteinsdóttir, Askhól 7, 780, Hornafirði. Ekkert er eins hættulegt . fyrir karlmann og aö fara að þurrka tár af kinnum ekkjunnar. Það er aðeins þess virði að hlusta á þann þögla. Það er alltaf einhver sem maður er hræddur við að gefa ekki jólagjöf. Heilinn er það af líffærum mannsins, sem byrjar að starfa við fæðingu, en hættir, þegar maðurinn þarf að standa upp og halda ræðu. Framkoma þín er spegill, sem gerir öðrum kleift að vita, hvernig þú raunveru- lega ert. Ef kona ávarpar þig, skaltu athuga hvað hún er að segja með augunum. Heiðursmaður lemuraldrei konu ótilkvaddur. Það versta, sem komið getur fyrir þann, sem leit- ar sannleikans, er að finna hann. 37

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.