Heimilistíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 5
kvu undir- þa?> Luzhniki Stadium, e&a iþróttavöllur- inn, en 103 þiísund manns munu geta fylgzt meö þvi, sem fram fer á vellinum. Þar ver&ur setningar- og lokahátiöin haldin, og siðan ver&ur keppt þarna f frjálsum iþróttum og einnig fara fcarna fram ýmisskonar hestaiþróttir.... næst er þaö sundlaugin, þar sem keppt veröur f vatns-polo, og áhorfendur eiga aö verða um 10 þúsund.... svo er löng, lág og hvít- leit bygging, þar sem tölvurnar veröa til húsa.... og aö lokum „krabbinn.” Þetta er aðeins litiö brot af þvi, sem nú frjálsum iþróttum og einnig fara þarna siglingin mun fara fram, og i Kiev, Lenin- grad, og Minsk, en þar veröur keppt f knattspyrnu. Sovétmenn vinna nú af mik- illi atorku aöþvi aö ljúka Slum undirbún- ingi aðOlympíuleikunum, sem þarna eiga að fara fram árið 1980. Aldrei áöur hafa Olympiuleikarnir fariö fram i kommúnistariki, og þess vegna riðurá miklu fyrir Sovétrlkin, að vel tak- ist til. Opinberir aðilar segja, aö ljúka verði viö allan undirbúning, ekki 19. júli, 1980, þegar leikarnir eigi aö hefjast (þeim lýk- ur 3. ágúst) heldur 16. júli áriö 1979. Þá vérða haldnir sjöundu sumar-Spörtuleik- arnir,entil þeirra komaum lOþúsund so- vézkir iþróttamenn, og auk þeirra tvö þúsund iþróttamenn frá 80 löndum. Þessir leikar standa i 16 daga, og eru ekki minni en Olympiuleikarnir sjálfir. Ætlunin er aö nota þessa Spörtuleika sem eins konar lokaæfingu fyrir Olympiu- leikana, þar sem iþróttamenn, dómarar og ekki sizt aöstaöan sjálf fá tækifæri til þess aö sýna hvort allt er eins og þaö á aö vera fyrir Olympiuleikana. Tækifæri til þess að veifa fána i sjónvarpinu Olympiuleikarnir veita framámönnum sovézka kommúnista flokksins gott tæki- færi til þess aö komast inn I stofuna hjá fólki um allan heim, i gegn um sjónvörp- in, og til þess a& sýna þá mynd af Sovét- rikjunum, sem Kreml vill láta sýna: land friöar og framfara, þar sem allt gengur eins og i sögu, og fátt eitt úrskeiöis. Búizt er viö, aö áhorfendurnir veröi hvorki meira né minna en tveir og hálfur milljaröur manna um allan heim, sam- kvæmt útreikningum Sovétmanna sjálfra. Iþróttamennfrá 130 löndum munu taka þátt I leikunum. Þess má geta, aö bandariska sjón- varpsstöðin NBC hefur undirritaö sam- komulag þess efnis, aö hún sýni allmarg- ar upplýsinga- og fræöslumyndir um So- vétrikin jafnframt þvi, sem sýndar veröa myndir frá leikunum sjálfum. A þann hátt má Hta svo á, aö þessir Olympiuleikar verði mikil auglýsing fyrir Sovétrikin. Sovézka lögreglan og KGB munu veröa vel á veröi gegn þvi, aö 5

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.