Heimilistíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 8

Heimilistíminn - 05.10.1978, Blaðsíða 8
Teddy situr hér I stafni bátsins sem flytur ferðamennina tii Capri. Azur sigldi frá Touion og kom við í höfnum á Grikklandi, i Júgóslaviu Tyrklandi, Egyptalandi, israel og italiu. Þannig fékk Ted Kennedy Jr. vinnu um borð i gömlu en þó nýuppgerðu skemmti- feröaskipi, sem sigldi um Miðjaröarhafið með fjölda feröamanna innanborös. Skipið hét Azur og Ted var ráðinn aö- stoöarmaður tómstundastjórans á skipinu. Þetta var I fyrsta skipti sem Ted fór til Evrópu og þaö er varla hægt að segja annað en hann hafi brugöizt mjög eðlilega við þvi sem fyrir augun bar, þvl hann sagöi strax: — o — þessar frönsku stúlkur og hann naut þess að horfa i fyrsta sinn á stúlkur i baðfötum, sem voru litið meiri fyrirferðar en blaöiö hennar Evu foröum. — Svona baðföt eru ekki komin i tizku i Bandarikjunum enn, sagði hann svo. í St. Tropez hitti Teddy Hugbert Michard-Pelissier sem var svaramaður i brúökaupi Caroline prinsessu I Monaco. Hann sagði þegar i staö: — Ég hef frétt að Caroline eigi stórfallega systur. En hann varð fyrir töluveröum vonbrigöum þegar honum var sagt að Stephanie prinsessa væri aöeins 13 ára gömul. — Jæja, sagði Réði sig á franskt skemmti- Sextán ára gamall gagnfræðaskólanemi frá McLean i Virginiu var að leita sér að skemmtilegu starfi fyrir sumarið. 1 fyrrasumar hafði hann ekki fengið annað að gera en vinna á bilastæði við ferjubryggjuna á Cape Cod. Nú langaði unga manninn til þess að fá eitthvað meira spennandi og sotti þess vegna um vinnu hjá brezkum itölskum og frönskum skipafélögum. Bretarnir sVörðu þegar i stað og sögðu að brezku verkalýðsfélögin myndu ekki liða það að útlendingur yrði ráðinn i vinnu vegna at- vinnuleysis þar i landi. Italirnir sogðu bara nei en þeir frönsku ákváðu að ráða piltinn þrátt fyrir það að hann sagðist vera með gerfifót. Það var þvi franska fyrirtækið Croisieres Paquet sem hreppti hnossið ef til vill i von um að geta með þessu dregið til sin fleiri bandariska ferða- menn en ella. ferða- skip hann, — ég verð þá vist aö biða i nokkur ár til viðbótar. Konurnar sem voru um borð i Azur voru yfir sig hrifnar af þessum unga pilti. — Un beau garcon, (fallegur drengur) heyrðust þær hvisla sin á milli. Fólk var mjög miður sin yfir þvi að hann skyldi hafa misst annan fótinn. Hann var tekinn af ¥

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.