Morgunblaðið - 11.08.2004, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.08.2004, Blaðsíða 31
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 2004 31 Yndislegur sonur okkar, bróðir, mágur og frændi, ÞORGEIR INGI INGASON, Mánahlíð 9, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 12. ágúst kl. 13.30. Ingi Gústafsson, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Guðmundur Ingason, Guðrún Halldórsdóttir, Gústaf Anton Ingason, Hulda Sigríður Guðmundsdóttir og frændsystkini. Ástkær móðir okkar, ALEXÍA PÁLSDÓTTIR, sem lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkis- hólmi að kveldi þriðjudagsins 3. ágúst, verð- ur jarðsungin frá Stykkishólmskirkju fimmtu- daginn 12. ágúst nk. kl. 14.00. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á St. Franciskusspítalann í Stykkishólmi. Börn hinnar látnu. Elsku eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, HELGA INGIBJÖRG PÁLSDÓTTIR, Suðurhlíð 38d, sem lést þriðjudaginn 3. ágúst, verður jarðsung- in frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 12. ágúst kl. 13.30. Björn Sigurbjörnsson, Unnur Steina Björnsdóttir, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Björn Kristinsson, Kristín Helga Kristinsdóttir. Toyota Rav 4 árg. 7/99. Ek. að- eins 66 þús. 2000 CC, sjálfsk., smur- og þjónustub., dráttark., ný sumard. á álf., vetrard. fylgja. V. 1440 þ. kr. Bílalán getur fylgt. Fal- legur bíll. Uppl. í s. 699 3181. BMW 316I árg. '99, ek. 73 þús. km. Beinskiptur, 5 gíra, 3ja dyra, 1600cc, slagrými og 16" sumardekk á álfelgum. Verð 1.240 þúsund. Áhugasamir hafið samband við Hörð Má í síma 669 1134. Allar nánari upplýsingar og myndir á http://bmw.mis.is Ford og BMW. Vantar Ford Fiesta árg. '89, 3ja dyra, í vara- hluti á góðu verði. Til sölu BMW 520, árg. '89 sem þarfnast við- gerðar. Uppl. í s. 867 6555. VW Golf árg. '98 ek. 72 þús. km. Svartur,5 dyra. Tilboð 799.000kr! Upplýsingar í S 698 2510. Driver.is Öku- og bifhjólakennsla, aksturs- mat. Subaru Legacy, árg. 2004. Björgvin Þ. Guðnason, sími 895 3264 www.driver.is Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Euramobil glæsivagn. Fiat Duc- ato 14 árgerð 2000, 2,8 TDI vél. Euramobil 585LS hús. Vel með farinn og vel útbúinn heilsársbíll. Myndir á www.husbilar.is. Uppl. í síma 899 1175. Til sölu nokkur notuð 12 tommu dekk á 500 kr stykkið og nokkur á felgum á 1000 kr. stykkið. Þarf að losna við þau í dag. Uppl. í síma 893-0043. Stíflulosun og röramyndun Ásgeirs sf. Skolphreinsun Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki Renault Megane Scenic árg. '99, ek. 109 þús. Ný tímareim og ýmsir aukahlutir. Reyklaus. Sum- ar- og vetrardekk á felgum. Einn eig. Frábær fjölskyldubíll. Verð 790 þús., áhv. 480 þús. Upplýsing- ar í síma 863 6363. mbl.is Það var góður hóp- ur sem hittist í Hjúkr- unarskóla Íslands haustið 1965, sumar dreifbýlislegar, aðrar borgardömur. Við vor- um úr dreifbýlishópnum, þú, ég, Stebba og Inga og féllum vel sam- an.Ýmislegt var brallað á heima- vistinni og ekki má gleyma Glaumbæ, þetta var yndislegur tími. Síðan kynntist þú Jóa þínum sú fyrsta sem batt sig og þið fóruð að búa í risinu á Hverfisgötunni, þangað var gott að komast úr heimavistinni að heimsækja ykkur og einusinni að passa Kollu. Síðan var hjúkrunarnáminu lokið og leiðir skildust, ég fór austur að vinna, kynntist þar mannsefninu, ekki spillti fyrir að það var frændi þinn. Oft var skroppið til Reykjavíkur og var þá stundum komið við í Dvergabakka, Krummahólum eða Kambaseli, stundum sníkt gisting, GUÐRÚN JÓHANNESDÓTTIR ✝ Guðrún Jóhann-esdóttir fæddist á Akranesi 26. júní 1944. Hún lést í Kaupmannahöfn 14. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fríkirkj- unni í Reykjavík 27. júlí. það var alltaf gott að koma til ykkar. Svo hjálpaðir þú mér í veikindum mínum og uppgjöf fyrir austan, komst mér í hendur lækna sem unnu með þér á Borgarspítalan- um, sem varð mér til hjálpar. Síðan flyt ég suður og þá verða samskipt- in meiri og fyrir ári síðan ákváðum við nokkrar hjúkkur að hittast einu sinni í mánuði og borða sam- an og voru það skemmtilegar stundir. Svo dró ský fyrir sólu, þú greind- ist með krabbamein, en tókst á við það á þinn sterka máta. En síðan dundi áfallið á þér að missa hann Jóa þinn. Mikið á þig lagt. Við vinkonurnar héldum áfram að hittast, þegar þú treystir þér til, og ákváðum við að leggja í ferða- sjóð og fara út í haust. Þú hringdir í mig áður en þú fórst út og baðst mig að vera búin að ákveða stað þegar þú kæmir aftur. En svo kom símtalið, Stebba hringdi og sagði að Gurra væri dá- in, mikið óskaplega var erfitt að trúa því. En ég skildi það þegar ég fékk að kveðja þig og kyssa þig af- mæliskossinum sem ég gat ekki gert áður en þú fórst út. Elsku Gurra mín, þakkir fyrir allt. Elsku Kolla, Ásgeir, Óðinn, Bogga og fjölskyldur, megi Guð geyma ykkur, Rannveig (Ranný).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.