Morgunblaðið - 11.08.2004, Page 34

Morgunblaðið - 11.08.2004, Page 34
DAGBÓK 34 MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9. Hár- greiðsla, fótaaðgerð. Árskógar 4 | Bað kl. 9–12, spil kl. 13.30, pútt kl. 10–16. Nokkur sæti laus í dagsferð 13. ágúst., Syðri-Fjallabaksleið og Emstrur, upplýsingar á skrifstofunni. Ásgarður | Glæsibæ. Samfélagið í nær- mynd kl. 11 þáttur um málefni eldri borgara á RÚV. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla kl. 8–13, bað kl. 8–12.30, handavinna kl. 9–16, brids/ vist kl. 13–16.30. Dalbraut 18–20 | Hárgreiðsla kl. 9–16.45, bað kl. 9–14, leikfimi kl. 10–10.45, ferð í Bónus kl. 14.40, pútt. Dalbraut 27 | Handavinnustofan kl. 8–16, verslunin kl. 10–13, bankinn kl. 13.30, leik- fimi kl. 11–11.30. Gerðuberg | Lokað vegna sumarleyfa til 17. ágúst. Gjábakki | Fannborg 8. Handavinna kl. 10– 17, bobb kl. 17. Gullsmári | Gullsmára 13. Félagsþjónustan er opin virka daga kl. 9–17. Hraunbær 105 | Pútt, hárgreiðsla, fótaað- gerð og banki kl. 10–11, brids kl. 13. Hraunsel | Flatahrauni 3. Kl. 14–16 pútt á Ásvöllum. Hvassaleiti 58–60 | Jóga kl. 9–10 og kl. 10–11, samverustund kl. 10.30–11.30. Fóta- aðgerð, hárgreiðsla. Hæðargarður 31 | Vinnustofa kl. 9–16.30, pútt, hárgreiðsla kl. 9–12, fótaaðgerð kl. 9– 16.30. Kópavogur | Félag eldri borgara. Skrif- stofan er opin frá kl. 10–11.30, viðtalstími í Gjábakka kl. 15–16. Langahlíð 3 | Hjúkrunarfræðingur á staðn- um kl. 9.30, hárgreiðsla kl. 10, verslunin kl. 10–12, föndur og handavinna kl. 13. Norðurbrún 1 | Fótaaðgerð kl. 9–16, fé- lagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Vesturgata 7 | Sund í Hrafnistulaug kl. 10– 12, fótaaðgerð og hárgreiðsla kl. 9–16, verslunarferð kl. 12.15–14.30, myndbands- sýning, spurt og spjallað kl. 13–14. Vitatorg | Smiðjan kl. 8.45–11.45, hár- greiðsla kl. 9–16, handmennt kl. 9.30–16, morgunstund kl. 10–11, fótaaðgerð kl. 10–16, verslunarferð kl. 12.30. Sléttuvegur 11 | Opið í ágúst frá kl. 10–14. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Sól- vallagötu 48, lokað vegna sumarleyfa í ágúst. Frístundir Fundir GA-Samtök | spilafíkla. Fundur kl. 18 á Digranesvegi 12, Kópavogi og í Egilsstaða- kirkju. Kirkjustarf Dómkirkjan | Hádegisbænir kl. 12.10. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8. Háteigskirkja | Bænaguðsþjónusta kl. 11. Súpa og brauð kl. 12. Brids kl. 13–16. Mánu- daga og miðvikudaga „pútt“ í garðinum kl. 13–15. Kvöldbænir kl. 18. Laugarneskirkja | Gönguhópurinn Sólar- megin kl. 10.30. Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson. Óháði söfnuðurinn | Fjölskylduferð í Viðey kl. 18.30. Mæting á bryggju í Sundahöfn með nesti. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tón- list, altarisganga og fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stund- ina. Vídalínskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Víðistaðakirkja | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Hægt er að koma fyr- irbænaefnum til sóknarprests eða kirkju- varðar. Bessastaðasókn | Foreldramorgnar í Haukshúsum frá kl. 10–12. Þorlákskirkja | Barna- og foreldramorgnar kl. 10–12. Selfosskirkja | Opið hús kl. 11 í sumar fyrir mæður og börn í safnaðarheimili Selfoss- kirkju. Tíðasöngur og fyrirbænastund kl. 10 þriðjudag til föstudags. Fyrirbænum er hægt að koma til prests, djákna eða kirkju- varðar. Lágafellskirkja | AA-fundur kl. 20.30 í Lágafellskirkju. Sauðárkrókskirkja | Kyrrðarstund kl. 21. Kletturinn | Kl. 20.30 bænahópar í heima- húsum. Upplýsingar í síma 565 3987. Kristniboðssalurinn | Háaleitisbraut 58. Samkoma kl. 20. Ræðumaður Karl Johan Halleråker frá Noregi. Kaffiveitingar eftir samkomuna. Tónlist Norræna húsið | Duo Heide-Flores leika fjórhent á flygil kl 15.30 verk eftir Schu- bert, Ligeti, Rovsing-Olsen, Roderigo og Ravel. Ókeypis aðgangur. Seyðisfjörður | Tónleikar í Bláu kirkjunni kl. 20.30 í tengslum við Norska daga. Þjóð- lagatríó frá Noregi, Sigrid Randers- Pehrson, söngur, Leif Andreassen, fiðla og Skjalg Bjørstad, harmonikka. Tónleikarnir eru í samvinnu við Menningarráð Austur- lands og Kulturministret í Vesteralen í Nor- egi. Útivist Útivist | Brottför frá gömlu Toppstöðinni í Elliðaárdalnum kl. 18.30. Mælst er til þess að þátttakendur hittist þar. Hafnargönguhópurinn | Kvöldganga kl. 20 frá horni Hafnarhússins, norðanmegin. Staðurogstund idag@mbl.is Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund á forsíðu mbl.is. Meira á mbl.is /  Árnaðheilla dagbók@mbl.is Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú ert einstaklega töfrandi í dag og átt því sérlega auðvelt með að ganga í augun á hinu kyninu. Þú hefur fólk hreinlega á valdi þínu. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú stendur fast á þínu í samskiptum þín- um við foreldra þína í dag. Hvers konar viðgerðavinna á heimilinu liggur sérlega vel fyrir þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú ert sérlega sannfærandi í dag og átt því auðvelt með að selja bæði hluti og hugmyndir. Fólk getur hreinlega ekki staðist þig. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú ert stórhuga og færð góðar fjáröfl- unarhugmyndir í dag. Þú átt auðvelt með að finna ný not fyrir gamla hluti. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú ert staðráðin/n í að koma hlutunum í verk í dag. Hvað sem þú gerir mun kenna þér eitthvað nýtt og gagnlegt um sjálfa/n þig. Þú munt hugsanlega breyta útliti þínu á einhvern hátt. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Eitthvað mun vekja með þér efasemdir um eigið ágæti í dag. Líttu á þetta sem tækifæri til sjálfskoðunar og til að íhuga hluti sem þú lítur yfirleitt framhjá. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vinur þinn getur gefið þér góð ráð varð- andi útlit þitt eða hvernig þú getur gert hlutina á skilvirkari hátt í dag. Það kost- ar ekkert að hlusta á það sem aðrir hafa að segja. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú ert sjálfsörugg/ur og tilbúin/n að taka stjórnina í þínar hendur í dag. Fólk er því tilbúið að hlusta á það sem þú hefur að segja, jafnt yfirboðarar þínir sem aðr- ir. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú ert að velta fyrir þér kenningum í trúmálum og heimspeki. Það er eins og þú sjáir hlutina allt í einu í nýju ljósi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hikaðu ekki við að nýta þér auð annarra til að ná markmiðum þínum í dag. Þú þarft á einhvers konar aðstoð að halda og ættir ekki að hika við að þiggja hana ef hún býðst. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Samræður þínar við aðra kveikja með þér hugmyndir að spennandi breyting- um. Þú gætir fundið góða lausn í vinnunni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það liggur vel fyrir þér að gera einhvers konar umbætur eða sinna viðgerðum í vinnunni í dag. Treystu innsæi þínu og láttu ekki aðra draga úr þér kjarkinn. Stjörnuspá Frances Drake Ljón Afmælisbörn dagsins: Eru sterkir persónuleikar með gott innsæi. Þau eru góðir mannþekkjarar og hafa mikla þörf fyrir að komast til botns í hlutunum. Á komandi ári þurfa þau á aukinni einveru að halda til læra eitt- hvað nýtt. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 80 ÁRA afmæli.Föstudaginn 13. ágúst verður átt- ræður Guðmundur Benediktsson, fyrr- verandi ráðuneytis- stjóri í forsætisráðu- neytinu. Þann dag taka hann og kona hans, Kristín Claessen, á móti vinum og vandamönnum í KR-húsinu, Frosta- skjóli 2, kl. 17–19. 70 ÁRA afmæli. Ídag, miðviku- daginn 11. ágúst, er sjötug Guðrún Val- geirsdóttir, Sund- stræti 34, Ísafirði. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html Lárétt | 1 hraust, 8 snjói, 9 ráðleysisfum, 10 lengdar- eining, 11 seint, 13 kjánar, 15 öflug, 18 lóð, 21 bók- stafur, 22 horaður, 23 frumeindar, 24 hörkutóla. Lóðrétt | 2 ríkt, 3 skilja eftir, 4 svipta, 5 góð- mennskan, 6 eldstæðis, 7 vex, 12 meis, 14 eyða, 15 heiður, 16 reika, 17 ílátið, 18 skjögra, 19 fatnaður, 20 kvenfugl. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 gláka, 4 hópur, 7 skæri, 8 lokum, 9 nýt, 11 reit, 13 arga, 14 etinn, 15 þjöl, 17 nekt, 20 egg, 22 órótt, 23 álkan, 24 tjara, 25 annar. Lóðrétt | 1 gosar, 2 ámæli, 3 alin, 4 hælt, 5 pukur, 6 rimma, 10 ýring, 12 tel, 13 ann, 15 þrótt, 16 ölóða, 18 eikin, 19 týn- ir, 20 etja, 21 gáta. Evrópumótið í Málmey. Norður ♠ÁG2 ♥6 S/NS ♦ÁKDG7 ♣ÁD62 Vestur Austur ♠75 ♠983 ♥K10 ♥ÁD854 ♦1098653 ♦-- ♣1043 ♣G9875 Suður ♠KD1064 ♥G9732 ♦42 ♣K Ef spil NS eru skoðuð í einangrun er ljóst að sex spaðar er afbragðs slemma. En þegar AV-hendurnar koma inn í myndina sést að hægt er að hnekkja slemmunni með tígulstungu. Stungan er léttfundin, því austur getur Lightner-doblað til að biðja um „óeðli- legt“ útspil og vestur veit þá til hvers er ætlast. Á flestum borðum (bæði í opna flokknum og kvennaflokki) fór slemm- an einn niður eftir tígul út og hjartaás í öðrum slag. Í mótsblaðinu segir að það stappi geðveiki næst að spila undan hjartaás í öðrum slag til að sækja aðra tígulstungu. En er það svo? Ætti vest- ur ekki að leiðbeina makker í útspil- inu? Tígultían er ekki „ofan af röð“ eins og venjulega, heldur vísbending um innkomu á hjarta. Þannig ætti það a.m.k. að vera. Skoðum sagnir í leik Englands og Hollands í kvennaflokki: Vestur Norður Austur Suður Smith Arnolds Dhondy Vriend -- -- -- Pass Pass 1 tígull 1 hjarta 1 spaði Pass 4 grönd Pass 5 lauf Pass 5 tíglar Pass 6 lauf Pass 6 spaðar Dobl Allir pass Austur hefur sagt hjarta og síðan doblað slemmuna til að vísa á útspil. Ef vörnin er á tánum, þá spilar vestur út tígultíu í merkingunni „ég á hugsan- lega innkomu á hjarta“. Með tilliti til þess er engin geðveiki að spila undan hjartaás og ná slemmunni tvo niður. Það er 7 IMPa virði (500 í stað 200). En í stuttu máli: Þessi vörn fannst hvergi. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 Rómantískur rúmfatnaður www.thumalina.is 95 ÁRA afmæli. Ídag er 95 ára Irene Gook, Austur- byggð 17, Akureyri. Hún heldur upp á af- mælið í Sveinbjarnar- gerði í kvöld með vin- um og vandamönnum. Brúðkaup | Hinn 26. júní sl. voru gef- in saman í hjónaband í Dalum kirkju, Odense Rut Þórðardóttir og Kim Reggelsen. Með þeim á myndinni er sonur þeirra, Bjarke Gabriel. ÞEIR kalla sig Duo Heide-Flores og leika fjórhent á píanó í Norræna húsinu í dag kl. 15.30. Þetta eru þeir Morten Heide Han- sen frá Danmörku, og Rogelio Flores Agu- irre frá Mexíkó Afslappað andrúmsloft verður yfir tónleikunum þar sem gestir geta setið við borð og notið veitinga með- an á tónleikunum stendur. Á efnisskránni eru verk eftir Schubert, Ligeti, Rovsing- Olsen, Rodrigo og Ravel. Morgunblaðið/Jim Smart Tónleikar í Norræna húsinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.