Morgunblaðið - 11.08.2004, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.08.2004, Blaðsíða 39
Sýnd kl. 4, 5.40, 8 og 10.30. Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal Sýnd kl. 7, 8, 9, 10 og 11. B.i. 16 ára. Kr. 500 Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Sýnd kl. 4. m/ísl.tali. Umtalaðasta mynd ársins sem vann Gullpálmann í Cannes. Myndin sem allir verða að sjá til að geta verið með í umræðunni. Ó.H.T Rás2 „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL S.K., Skonrokk Mjáumst í bíó! „ ...mynd þar sem áhorfendur skella ærlega upp úr og jafnvel hneggja af hlátri.“ Kvikmyndir.com S.K., Skonrokk „Drepfyndin“ Ó.Ö.H. DV www .regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 Nýr og betri Sýnd kl. 5.30. Síð sýningar Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 12 ára.  ÓÖH DV Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Magnaður spennutryllir frá Luc Besson  SV MBL ETERNAL SUNSHINE Mjáumst í bíó! Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Umtalaðasta mynd ársins sem vann Gullpálmann í Cannes. Myndin sem allir verða að sjá til að geta verið með í umræðunni. Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 5. ísl tal. / Sýnd kl. 6, 7 og 9. Enskt tal. „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ HJ. MBL S.K., Skonrokk „Drepfyndin“ Ó.Ö.H. DV www.laugarasbio.is T o p p myndin á íslandi T o p p myndin á íslandi Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 2004 39 MIÐASALA á skemmtun dá- valdsins Sailesh hefst í Skíf- unni á Laugavegi klukkan 10 í dag. Sailesh, sem MTV hefur kallað „fyndnasta gríndávald í heimi“ ætlar að dáleiða Íslend- inga öðrum Íslendingum til skemmtunar föstudagskvöldið 24. september á Broadway. Í tilkynningu frá skipuleggjanda segir að innan við þúsund mið- ar séu í boði en miðaverð er 2.500 krónur. Sailesh er enginn venjulegur dávaldur heldur leggur mikið upp úr gríni og fer oft út á jaðar velsæmisins. Um er að ræða tveggja og hálfs tíma sýningu, uppfulla af ótrúlegum uppákomum. Athygli er vakin á því að sýningin er bönnuð innan 18 ára. Skemmtun | Gríndávaldurinn Sailesh er á leið til landsins Miðasala hefst í dag Sailesh er enginn venjulegur dávaldur heldur leggur mikið upp úr gríni og fer oft út á jaðar velsæmisins. www.sailesh.ca AF FIMM mest sóttu kvikmyndum landsins síðastliðna vikuna voru hvorki fleiri né færri en fjórar þeirra nýgræðingar á listanum og voru allar frumsýndar í vikunni sem leið. Efstur trónar Grettir í fyrstu kvikmyndinni um köttinn lata og lystuga sem er flestum kunnur úr myndasögum Morgunblaðsins. Alls sáu rúmlega 6 þúsund manns Gretti um helgina, að sögn Guðmundar Breiðfjörð hjá kvik- myndadeild Skífunnar. Myndin er bæði sýnd með ís- lensku og ensku tali en íslenska út- gáfan var meira sótt um helgina. „Íslenska talsetningin var um 75% af aðsókninni enda fer Hjálm- ar Hjálmarsson á kostum sem Grettir og gefur Bill Murray ekk- ert eftir. Bill Murray hefur þó sjaldan eða aldrei verið eins fynd- inn og einmitt sem Garfield,“ sagði Guðmundur. Síðastliðinn fimmtudag var hald- in sérstök sýning á Gretti og rann ágóði miðasölunnar til Umhyggju, félags langveikra barna, og seldist upp á þá sýningu. Í öðru sæti er hrollvekjan The Village í leikstjórn M. Night Shya- malan. Að sögn Christofs Weh- meiers hjá Sambíóunum sáu um 5.500 manns myndina um helgina. „Sambíóin hafa verið að frum- sýna myndir sínar núna í sumar á miðvikudögum en tilgangurinn með því er einmitt að grípa fólkið áður en það fer út úr bænum um helg- ar,“ sagði Christof einnig. Í þriðja sæti listans er ein um- deildasta heimildarmynd samtím- ans, Fahrenheit 9/11, hárbeitt ádeila á George W. Bush Banda- ríkjaforseta og ríkisstjórn hans úr smiðju Michaels Moore. Skrekkur varð að láta sér lynda fjórða sæti listans að þessu sinni en framhaldsmyndin um hann trónaði á toppnum í síðustu viku. Í fimmta sæti er svo kvikmyndin A New York Minute þar sem tví- burasysturnar Ashley og Mary- Kate Olsen lenda í hinum ýmsu ævintýrum í New York. Grettir fær hamingjuóskir frá Odda vini sínum vegna góðs gengis þeirra félaga í íslenskum kvikmyndahúsum. Kvikmyndir | Vinsælustu myndirnar í kvikmyndahúsunum                                        !  !  "#   $  # !$   % %      & $ !'() #                !    " # $%&      ' (" ) * +, -,  &  . ,     ///    0  12 '", , ( 0 '"           ) ) ) * )  + , - . / 0 ** *  *  1 *-  #  ) ) ) - ) + + , * 1 . , . **                  !"  # #$ %  23456 57 2345 3458(!#3 349!(58! 5:24!345;  58(!#3 7 23456 349!(5:24!3457 2345;  58(!#3 349!(58!  23456 5 345 349!(58! 5:24!345;  58(!#3 :24!34 23456 5 345 7 234 349!(58!  23456 5 345 7 234 6  348!  348!  8(!#3 6 Grettir hefur vinninginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.