Eintak

Tölublað

Eintak - 28.04.1994, Blaðsíða 6

Eintak - 28.04.1994, Blaðsíða 6
Skóli er ekki hús heldur fólk! Hrottaleg líkamsárás í skólaferðalagi Innanhússmál, segir skólastjórínn Framhaldsskólinn í Reykholti „Skóli er ekki hús heldur fólk“ er yfirskriftin á auglýsingabæklingi frá Framhaldsskólanum ÍReykholti. Einn nemendanna fékk svo sannar- lega að finna fyrir því. Hrottaleg líkamsárás var framin síðastliðið fimmtudagskvöld á Sel- fossi á rúmlega tvítugan nemanda við Framhaldsskólann í Reykholti í Borgarfirði. Þrjátíu og fimm nem- endur skólans voru í skemmtiferð og höíðu leigt sumarbústaði í bæn- um til að dvelja í um nóttina. Að sögn eins ferðalanganna voru máls- atvik þau að þrír piltar og þrjár stúlkur úr skólanum héldu einum samnemanda sínum föngnum í einum bústaðanna og pyntuðu hann illþyrmilega í tvær klukku- stundir án þess að nokkur skýring sé kunn á athæfi þeirra. Stúlkurnar voru aðsópsmeiri við misþyrming- arnar og létu þær högg og spörk ríða á líkama fórnarlambsins sem lá varnarlaust á gólfinu. Að minnsta blaðinu getur verið öflugur vett- vangur skoðanaskipta. í dálkinn skrifaði kona sem fann stað hans flest til foráttu og minnkuðu við- skiptin nokkuð við það. Eingöngu er um heimsendingarþjónustu að ræða og ekki kannaðist eigandinn við að kona þessi hefði pantað hjá honum pizzu. Hafði hann þá sam- band við blaðið og var lofað að málið yrði athugað. Skömmu síðar hringdi annar ritstjóra Morgun- blaðsins í eigandann og bað hann afsökunar á þessum skrifum, enda mun kona þessi hafa logið til um nafn og tilskrifin því að öllum líkind- um einnig uppspuni... ELENA ALBERTSDÓTTIR, dóttir ALBERTS heitins Guðmundssonar, giftist nýlega aftur. Sá lukkulegi er SVEINJÓN JÓHANNESSON, en þetta er í annað sinn sem þau tvö láta pússa sig saman. Þau voru áð- ur gift fyrir einum 20 árum síðan... W Oformleg könnun Viðskipta- biaðsins á íslenskum fyrir- tækjum hefur valdið nokk- urri kátínu meðal forráðamanna verðbréfafyrirtækja. í könnuninni var rætt um fyrirtæki sem talin eru best í því að laða til sín hæfileika- fólk, þjálfa það og halda því. Kaup- þing var nefnt til sögunnar í þessu sambandi en þar hafa mannaskipti verið tíð undanfarin misseri. Meðal þeirra sem hætt hafa hjá fyrirtækinu á síðastliðnu ári má nefna JÓN Kjartansson sérfræðing í er- lendum verðbréfum sem hefur snú- ið sér að fjárbúskap upp í Borgar- firði, Dr. Sverri Sverrisson sem stofnað hefur eigið ráðgjafar- fyrirtæki, ELVAR GUÐJÓNSSON sölustjóra verðbréfa sem réð sig til Skandia á íslandi og JÓN Snorra Snorrason sem áður gengdi stöðu Elvars en er nú kom- inn til Lýsingar hf. SlGURLAUG HlLMARSDÓTTIR starfsmanna- stjóri Kaupþings segir að slíkar breytingar séu ekki óeðlilegar á þessum markaði því hann sé á fleygiferð og háður sífelldum breyt- ingum... kosti tvö rifbein brotnuðu í piltin- um við átökin auk þess sem hann er marinn og bólginn víðsvegar um skrokkinn. Stúlkurnar voru í há- hæluðum skóm. „Ef þær hefðu ver- ið í strigaskóm með Nike-merki hefði það örugglega verið markað í bak fórnarlambsins," eins og einn samnemenda hans orðaði það. Drengnum sem varð fyrir árásinni var hótað að ef hann svo mikið sem reyndi að verja sig mundu félagar stúlknanna ganga til liðs við þær og þá hæfust misþyrmingarnar fyrst fyrir alvöru. Árásarfólkið var allt mjög drukkið en því hefur ekki ver- ið vísað úr skólanum þrátt fyrir að hann sé vimulaus, eins og segir í kynningarbæklingi. Eina ráðstöf- unin sem skólayfirvöld hafa gripið til er að kalla til sálfræðing til að tala við árásarfólkið og ekki er útlit fyrir að um frekari refsingu verði að ræða. Forsvarsmenn skólans hafa reynt að þaga málið í hel og líkamsárásin hefur ekki enn verið kærð til lög- reglu. Einungis vika er þangað til próf hefjast í Framhaldsskólanum í Reykholti og er andrúmsloftið á vistinni í skólanum lævi blandið. Nemendur skólans taka málstað fórnarlambsins en eru vonsviknir yfir því að ekki hafi verið gripið til harðari aðgerða gegn árásarmönn- unum. Oddur Albertsson skólastjóri Framhaldsskólans í Reykholti sagði í samtali við EINTAK að hann vissi allt urn þetta mál en vildi ekki greina frá málsatvikum í fjölmiði- Jón Magnússon, hæstaréttar- lögmaður og verjandi Ólafs Gunnarssonar meints höfuð- paurs ístóra fíkniefnamálinu, telur það ekki þjóna hagsmunum um- bjóðanda síns að leita til mannrétt- indadómstólsins í Strassbourg vegna dóms hæstaréttar á þriðju- daginn í síðustu viku, samkvæmt heimildum EINTAKS Þótt meiri- hluti verjendanna sem flytja mál sakborninganna átján vilji fara með málið fyrir mannréttindadómstól- inn eru nokkrir þeirra sama sinnis og Jón. Hæstiréttur ógilti sem kunnugt er úrskurð héraðsdóms Reykjavík- ur þess efnis að sakborningunum í málinu væri heimilt að kynna sér framburð hinna áður en yfirheyrsl- ur hefjast fyrir dóminum 9. maí næstkomandi. Hæstaréttardómar- arnir Haraldur Henrysson og Pétur Kr. Hafstein og Ingibjörg Benediktsdóttir, settur hæsta- réttardómari, féllust því á kröfur ákæruvaldsins sem héraðsdómur hafði áður hafnað. Rökin eru þau að vegna ósamræmis í framburði ákærðra og skorts á sýnilegum sönnunargögnum fái framburður fyrir dómi aukið vægi við sönnun- arfærslu í málinu. Nú hvílir sú skylda á verjendum að gera það sem í þeirra valdi stendur ti! að halda fram máli um. „Þetta er ekkert stórmál," segir hann. En rifbeinsbrotnaði pilturinn ekki? „Það er talið jú að einhver rif- skjólstæðinga sinna fyrir dómstól- um. Þar sem verjendurnir fá að sjá öll gögn málsins eiga þeir mögu- leika á því að upplýsa skjólstæðinga sína um framburð hinna, en dóm hæstaréttar er varla hægt að skilja á annan veg en þann að þeir megi það ekki. Staðan sem komin er upp er því vægast sagt þversagnakennd. „Þetta er óttalega vandræðaleg staða sem komin er upp,“ sagði einn verjendanna sem rætt var við. „Við megum segja skjólstæðingum okkar ákveðna hluti og aðra ekki. En mér sýnist við verða að vega það og meta sjálfir hvar mörkin liggja. Mér þykir afar ólíklegt að svona niðurstaða fengist hjá áfrýjunar- dómstólum annars staðar á Vestur- löndum." Á mánudaginn héldu verjendur sakborninganna með sér fund til að ræða hvernig bregðast ætti við dómi hæstaréttar sem kom þ'eim í opna skjöldu. Ýmsum hugmynd- um var velt upp á fundinum án þess þó að samstaða næðist. Vilji flestra þeirra stendur þó til þess að fara með málið fyrir mann- réttindadómstólinn í Strassbourg, enda telja þeir niðurstöðu hæsta- réttar brjóta í bága við mannrétt- indasáttmála Evrópu og telja nær útilokað að áfrýjunardómstóll ann- ars staðar á Vesturlöndum gæti komist að sömu niðurstöðu. En beinsbrot hafi verið á ferðinni. Það er hinsvegar bara kjaftasaga að krakkarnir hafi haldið honum í tvo tíma og beitt hann pyntingum. Þetta var bara uppgjör þeirra á milli bent var á að þar sem hæstiréttur hefur endanlegt úrskurðarvald þá sé ekki hægt að búast við því að beðið verði niðurstöðu mannrétt- indadómstólsins þótt málinu verði skotið til hans. Þar af leiðandi væri ekkert því til fyrirstöðu að rétta í málinu á forsendum hæstaréttar- dómsins. Ein hugmyndin var á þá leið að sakborningar neituðu að tjá sig fyr- ir dómi fyrr en þeir fengju að sjá vitnisburði hinna. Þá var rætt hvort ekki væri rétt að sakborningar verðu sig sjálfir en þá fengju þeir að sjá framburð hvor annars. Sú áætl- un gengur hins vegar ekki upp þar sem hægt er að skikka lögmennina til að verja sakborningana. Þótti þeim einsýnt að það yrði gert og ástæðulaust að standa í slíku stappi þótt þeir væru afar óánægðir með niðurstöðu réttarins. Skýringanna á ólíkum viðhorf- um innan verjendahópsins er fýrst og fremst að leita í því að sakborn- ingarnir eru ákærðir fyrir mismikl- ar sakir og sumir hafa að fullu játað sinn hlut. Efasemdir Jóns byggja þó ekki á þeim grunni. Ólafur Gunn- arsson, sem fíkniefnalögreglan og ákæruvaldið telja vera höfuðpaur- inn, hefur setið í varðhaldi frá því í byrjun september á síðasta ári og neitaði því allan tímann meðan á rannsókninni stóð að hann væri út af ákveðnu ágreiningsefni. Það hafa orðið innanhússsættir og það er skilningur á því sem gerðist.“ Stendur þá ekki til að kœra þessa árás til lögreglunnar? höfuðpaurinn. Líldegt má því telja að hann sjái sér lítinn hag í því að hinir sakborningarnir eigi mögu- leika á að laga sinn framburð fyrir dómi að framburði hans sjálfs í lög- regluskýrslum. I viðtali við EIN- TAK sem birtist 10. febrúar síðast- liðinn gaf hann einmitt í skyn að hinir sakborningarnir hefðu sam- mælst um að benda á hann sem „Nei. Við erum með hópmeð- ferð í gangi á þeim einstaklingum sem áttu hlut að máli og þurfum ekki að leita annað til að leysa það.“ ö höfuðpaur í málinu. Þrír verjendanna, Páll Arnór Pálsson, Örn Clausen og Jón Magnússon, hafa haldið áfram að ræða mögulegar leiðir til að ná samstöðu um viðbrögð. Hópurinn allur mun funda með fulltrúa ákæruvaldsins og héraðsdóms í dag, fimmtudag.© Ólíkir hagsmunir sakborninga í stóra fíkniefnamálinu koma í veg fyrir samstíga viðbrögð verjenda eftir ógildingu hæstaréttar á dómi héraðsdóms. Hagsmunir „höfiiðpaursins" að hinir sjái ekíd framburð hans Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður telurþað ekki þjóna hagsmunum umbjóðanda síns, Ólafs Gunnars- sonar meints höfuðpaurs ístóra fíkniefnamálinu, að leita til mann- réttindadómstólsins í Strassbourg vegna þeirrar niðurstöðu Hæstaréttar að sakborningar fái ekki að sjá vitnisburði annarra fyrr en að loknum yfirheyrslum fyrir dómi. Flestir verjendanna viija þó fara þá leið. 6 FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1994

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.