Eintak

Tölublað

Eintak - 28.04.1994, Blaðsíða 26

Eintak - 28.04.1994, Blaðsíða 26
 Fimmtudagur P O P P Bubbi Morthens túrar um landið og berst gegn atvinnuleysi. Hann er á Hótel Tanga í Vopnafirði í kvöld. 13 heldur tónleika á Tveimur vinum. Vinir Dóra eru fimm ára um þessar mundir og hafa spilað víða um land í tilefni af því. í kvöld ætlar Dóri að vera meö liði sínu á Sæluhúsinu Dalvík. Cranium og Tjals Gizur ætla að rokka allt f hel á Bóhem. BAKGRUNNSTÓNUST Mæðusöngvasveitin er hallærislegasta og væmnasta hljómsveit sem sögur fara af. Hún er á Blúsbarnum. Tvennir tímar er hljómsveit sem spilar is- lenska og erlenda slagara í bland og er á Café Amsterdam í kvöld. Smuraparnir leika djass og blús á Sólon ís- landus. K L A S S í K Sinfóníuhljómsveit Islands býður upp á verk eftir Rachmaninoff, Tan Dun og Tsjajkof- skíj. Hljómsveitarstjóri er Shul Lan en einleikari er hinn 19 ára gamli Zhou Ting. Um daginn var sumardag- urinn fyrsti. Og sfðasti vetr- ardagur var skiljanlega næstur á undan honum. Þá var opið til klukkan þrjú á börum og böllum bæjarins. Og það voru nokkuð margir sem nýttu sér þaö. Eftir þrjár vikur kemur uppstign- ingardagur á fimmtudegi eins og alltaf, alveg eins og sumardagurinn fyrsti. Dag- urinn á undan uppstigning- ardegi heitir ekki neitt. Þá eiga barir og böll að loka eins og á venjulegum mið- vikudegi, gott ef ekki eitt- hvað fyrr, og skiptir þá engu þótt allir eigi frf dag- inn eftir. Stuttu síðar kemur siðan hvítasunnudagur. Hann er á sunnudegi og laugardagskvöldið á undan eiga öll böll og barir að loka klukkan hálf tólf. Og ástæð- an fyrir því að svona mis- jafnt er með þessum dög- um komið er sú að upp- stigningardagur og hvíta- sunnudagur tilheyra guði en sumardagurinn fyrsti okkur mönnunum. Við skemmtum okkur á okkar dögum en alls ekki á guðs- dögum. Og ekki einu sinni daginn fyrir dagana hans guðs. Og skiptir þá engu þótt þessir ákveðnu dagar guðs, dagurinn þegar sonur hans steig upp til hans og dagurinn sem sonurinn sendi fylgisveinum sínum heilagan anda að launum fyrir trúmennskuna, séu góðir dagar i lífi guðs. Vegna þess að við höfum aldrei almennilega vitað hvað guð vill með okkur þá gerum við sem minnst á hans dögum. Neitum okkur um sem flest. Og ef einhver okkar vill ekki neita sér um allt þá neitum við því fyrir hann. Við bönnum. Hótel B cr aftur farinn „Við ætlum að skapa andrúms- loít eins og það var hérna þegar Borgin var upp á sitt besta um miðja öldina og höfða til fleiri ald- urshópa en verið hefur,“ segir Yngvi T. Tómasson veitingastjóri á Borginni og sonur eiganda stað- arins, Tómasar A. Tómassonar. Borgin hefur undanfarnar vikur verið að brydda upp á ýmsum nýj- ungum og auka þjónustu sína. Sus- himeistarinn Tsuneo Hashit- sume frá Kyoto er til dæmis ný- kominn til starfa á Borginni og verður þar í sumar til að matreiða ofaní gesti. Það hafa sjálfsagt ekki allir áttað sig á því hve mikið Borgin hefur breyst frá því Tómas keypti hótelið og gerði það upp. Hann lét ekki nægja að umbylta herbergjunum heldur voru veitingasalir hússins einnig teknir rækilega í gegn og miðuðust endurbæturnar við að útlit staðarins yrði sem næst því sem það var á blómatíma hans á fjórða og fimmta áratug aldarinnar. En það var ekki látið staðar numið við að breyta útlitinu því hlutverk Borgarinnar í bæjarlífmu var einnig tekið tif endurskoðunnar. Árin áð- ur en Hótel Borg komst í eigu Tómasar var það þekktast fyrir að vera um helgar einn af helstu dans- stöðum Reykjavíkur og um virka daga kaffihús þar sem fastagestir af eldri kynslóðinni mættu daglega og sátu þá ávallt við sömu borð. Þetta hefur nú breyst, fastagestirnir mæta að vísu sem fyrr, en í staðinn fyrir að vera dansstaður er Borgin nú orðin einn af betri veitingastöðum bæjarins, og gyllti salurinn er aftur farinn að standa undir nafni. En Borgin er þó ekki eingöngu mat- sölustaður í hefðbundnum skiln- ingi orðsins því stefnan hjá Tómasi og félögum er að staðurinn verði nokkurs konar kokteill af matsölu- stað, kaffthúsi og bar þar sem fólk getur bæði komið til að borða og eins til þess að setjast og hafa það notalegt í góðum félagsskap. „Eldhúsið er opið til rúmlega miðnættis svo fólk getur komið hingað eftir til dæmis leikhús eða bíó og fengið sér að borða. Það er þó engin skylda að panta sér mat. Við viljum ekki síður fá fólk hingað sem langar að koma og tylla sér í fremri salnum, fá sér kaffi eða drykk á barnum og hafa það huggulegt. Það er opið til þrjú um helgar og alltaf boðið upp á íifandi tónlist af einhverju tagi,“ segir Yngvi. Það má benda þeim lesendum sem ekki hafa mikla reynslu af aust- urlenskri matargerðarlist að sushi henfar bæði sem kvöldmatur og sem síðkvöldssnarl þannig að það er jafn tilvalið að koma við á Borg- inni hvort sem maður er snemma eða seint á ferð og fá sér í gogginn undir pálmatrjánum í gyllta saln- um. Svo er annað hvort hægt að halda til frekari afreka útí nóttina eða setjast við barinn í fremri saln- um. © L E I K H Ú S Gauragangur kl. 20.00 í Þjóðleikhúsinu. Upp- selt á þessa skemmtilegu sýningu. Sleinunn Ólína og Ingvar E. Sigurðsson i aðalhlutverkum. Hafnsögur sýndar af Hugleik í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu kl. 20.30. Sama húsnæði og Hræðileg hamingjaw sýnd i. Hafnsögur sam- anstanda af 13 stuttverkum, örsögum, einþátt- ungum, örleikritum, gamanþáttum og óperum. Hafnsögur er afbragðssýning um ástir og örlög fólks og er engum manni óviðkomandi. Sumargestir eftir Gorkí í Nemendaleikhúsinu kl. 20.00. Frábær sýning um fólk sem leiðist og langar að láta verða af einhverju sem það ætlar aldrei hreinl að koma f verk. Sýningin á því fullt erindi til nútímafólks. Gleðigjafar á Stóra sviði Borgarleikhússins kl. 20.00. Vinsælt stykki með Bessa, Árna og Guð- mund Ólafs í aðalhlutverkum. Guðrún Ásmunds er eiturfín í hlutverki hjúkrunarkonunnar. UPPÁKOMUR Bókmenntakvöld verður haldið á Hressó í kvöld og meðal þeirra sem lesa upp eru: Sigurður Pálsson, Elísabet Jökulsdóttir, Berglind Gunnarsdóttir Gerður Kristný og Bene- dikt Lafleur F U N D I R Starfsmannastjórnun í hugbúnaðarfyrir- tækjum nefnist námskeið sem hefst kl. 8.30 í Tæknigarði. Leiðbeinandi er Þórður.S. Óskars- son vinnusálfræðingur. Fötlun og samfélag II: Þjónusta við full- orðna fatlaða heitir námskeið á vegum End- urmenntunarstofnunnar. Það stendur ytir milli kl. 9.00-16.00. Margrét Margeirsdóttir deildar- stjóri í félagsmálaráðuneytinu stjórnar. Anna Gyða Gunnlaugsdóttir sérfræðingur f hjúkrun og Herdís Sveinsdóttir dósent eru fyrirlesarar á námskeiðinu Verkir og verkja- meðferð skurðsjúklinga: Væntingar, við- horf og upplifun. Þaö stendur yfir milti kl. 12.15-13.00. Gerð viðskiptaáætlana heitir námskeiö í Tæknigarði sem hefst kl. 15.00. Þorvaldur Finn- björnsson MBA og Gestur Bárðarson verkfræð- ingur eru leiðbeinendur. Breytingar á sviði hjúskapar- og barna- laga heitir námskeið sem Drífa Pálsdóttir skrif- stolustjóri í dómsmálaráðuneytinu og Ingólfur Hjartarson hrl. hafa umsjón með. Það hefst kl. 16.00 í Tæknigarðl. Afturbeyging í máli íslenskra barna er at- riöi sem margir hafa eflaust velt fyrir sér og nú heldur íslenska málfræðifélagið fyrirlestur um efnið. Sigríöur Sigurjónsdóttir talar og byrjar kl. 17.15 í stotu 422 í Árnagarði — vfgilslensku- kehnslunnar. Aðgerðir sem byggja á Temporallogicvib greiningu á prótokolum innan tölvukerla heitir fyriríestur dr. Ásgeirs Eiríkssonar verkfræðings hjá Silicon Graphics. Hann hefst kl. 17.15 og ferfram ÍVR-II. Félag áhugafólks um mannfræði stendur fyrir fyrirlestrinum Mannfræði og túrismi á íslandi kl. 20.00 f stofu 201 í Odda. Lyfjanotkun aldraðra heitir fyrirlestur Matt- hildar Valfells og fer hann fram í Haga við Hofs- vallagötu kl. 20.30. í Þ R Ó T T I R Fótbolti Armann og Arvakur leika í B-deild Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu á gervigrasinu f Laugardal. Leikurinn hefst klukkan 20.00. SJÓNVARP RlKISSJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tómas og Tim Sænsk teiknimynd um tvo w/7/18.10 Matarhlé Hildibrands: Tveir þættir um skrýtinn karl sem leikur sér með súr- mjólk 18.25 Flauel 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Viöburðaríkið: Heldur viðburðalltil upptalning é því sem er að gerast um helgina á sviði lista og menningar 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Syrpan 21.05 Háski á hverju horni Helsinki - Napoli: All Night Long Finnsk bíómynd eftir annan Kaurismaki- bróðurinn. Finnskur leikstjóri I Bertín er I slæm- um málum. með lullan bil al líkum ag eiturlylj- um og hundeltur al glæpamönnum. Cult-mynd sem óhætt er að mæla með, upplull al svörtum húmor sem et til vill er ekki við allra hæli. 22.40 Þingsjá: HelgiMársegir IréttirIrá al- þingi 23.00 Ellefufréttir: Seinni Iréttatímar sjónvarpsins eru mun skemmtilegri en þeir fyrri. Fréttamennirnir eru afslappaðari og Irétta- llutningurinn Irlsklegri; íþróttadeildin stendur í Reykjav I síðasta EINTAKI var grein um afdrif meðlima þeirra hljómsveita sem komu fram í bíómynd Fríðriks Þórs Friðriks- sonar Rokk í Reykjavík. Það hefur oft verið sagt að sjaldan eða aldrei hafi verið jafnmikil gróska og líf í dægurlagatónlist Íslands og þegar Friðrik tók þessa mynd veturinn 1981-1982, og er ekki laust við að fortíðarþráin heltaki ýmsa þegar Kolbrún Björgúlfsdóttir leirlistarkona Égelska... allt sem er mér framandi og ókunnugt, veraldlegt sem atidlegt. rætt er um þennan tíma. Það er rétt að árin sem komu eftir að pönkið og ný- bylgjan fjaraði út voru mögur. Greif- arnir sigruðu Músíktilraunir Tónabæjar og almennt stóð lítill metnaður til stórra afreka. En síðustu ár hafa síst verið gróskuminni en þegar best lét uppúr 1980. í Rokk I Reykjavík komu átján hljómsveitir fram, allt frá hard- core pönkhljómsveitum eins og Sjálfsfróun og Q4U til venju- legra sveitaballahljómsveita á borð við Start og Friðryk. Ef framboðið á hljómsveitum á þessum árum er borið sam- an við framboðið núna sést að nútíminn hefur marg- faldan vinning og breidd in í tónlistinni er líka mun meiri. Án teljandi fyrirhaíhar og án þess að kafa djúpt inní bílskúra Reykjavíkur tókst EIN- TAKI að telja saman nöfn hátt í hundrað hljómsveita sem eru starfandi í borginni. Má nærri geta að allt að tvöfalt fleiri séu til, en hér eru nokkur nöfh: Strigaskór nr. 42, Saktmóðigur, Ma- us, Sultur, Inri, Grautan, Reptilic- us, Unun, Inferno 5, Regn, Strip- show, Yukatan, Curver, Hún andar, Púff, Stilli- uppsteypa, Xerox, Orange Empire, Kolrassa Mikið dauðans böl er sumardagurinn fyrsti orðinn. Ég fékk ekki betur séð á fimmtudaginn var en að einungis skátar og fáeinir frambjóðendur sjálf- stæðismanna f Langholtshverfi hefðu séð ástæðu til að fagna sumri. Hinir héldu sig heima eða vöfruðu um bæ- inn f reiðileysi. Og þegar kvöldaði dundu ósköpin yfir. Allar knæpur og krár fylltust af fólki sem sat þar langt fram á nótt. Hélt síðan annað hvort áfram drykkju daginn eftir eða lét renna af sér til að geta drukkið enn meira daginn þar á eftir. Þá var nefni- lega komin helgi með föstudegi, laug- ardegi og tilheyrandi fylleríum. Siðferðishrun okkar íslendinga er orðið svo algert að jafnvel gleðigeislar eins sumardagurinn fyrsti auka aðeins á ólifnaðinn sem þjóðin er að sökkva í. sig líka ylirleitt vel og kemur með glænýjar Irétl- ir af íþróltum í ellefufréttunum. Þella er líka svo til eina tækilæri fréttastofunnar til að skúbba Iréltum. STÖÐ TVÖ 16.45 Nágrannar 17.30 Með afa 19.19 19.19 20.15 Eiríkur: Eróþreytandi íað þjarma að þeim sem honum teksl að draga innl stúdlóiö tilsín 20.40 Systumar: Beed-systurn: ar og Ijölskyldur þeirra I sorg og gleði 21.30 Á límamótum 22.00 Þar til þú komst Till There Was You Súkkulaöidrengurinn MarkHarmon ■Jeikur, N. Y.-búa semætlaiað heimsækja þróður * b *•’ _____l_______________________ sinn á Kyrrahatseyju en þá er hann horlinn. Harmon heíur aldrei leikið I almennilegri mynd og þrátt lyrir yndislega lallegt umh verfi er þessi engin undantekning. 23.30 Myndir morð- ingjans Fatal Exposure Meðalmennskuþriller um móður sem er f sumarfríi með börn sín og lær óvænt myndir I hendurnar sem sýnamorð. 00.00 Hefndarþorsti 13 WestStreet Góð- borgari verður tyrir fólkulegri árás ungmenna: í staðinn fyrirað kæra þau tekurhann réttvísina I eiginhendur. Undanfari Dealh Wishmyndanna meö Charles Bronson. Ljómandi fín mynd með góðum leikurum, t.d. Alan Ladd og Bod Steiger. FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1994 H

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.