Eintak

Tölublað

Eintak - 28.04.1994, Blaðsíða 27

Eintak - 28.04.1994, Blaðsíða 27
Þegar Rokk í Reykjavík var frumsýnd fyrir rúmum áratug undraöist fólk Óttarr Proppé bóksali og gagnrýnandi Ofnæmið mitt... krókríðandi, Los, 2001, Ham, Tjasl Gizur, Cranium, Rotþróin, Maskína, Fylgjan, Guðjón bakvið tjöld- in, Bong, Bubbleflies, i Svala Björgvins, T- World, Frostbite, Texas Jesús, Tenn- essee Trans, Twe- ety, Pís of keik, Lassie, Nýdönsk, SSSól, Pláhnetan, Þúsund andlit, Páll Óskar og Milljóna- mæringarnir, Bog- omil Font og Öreig- arnir, Aggi slæ og Tamlasveitin, Mannakorn, Borgar- dætur, KK-band, Al- varan, Hljómsveit Sigríðar Bein- teinsdóttur, Combo Ellenar, Silfur- tónar, Bubbi, G.G. Gunn, Megas, Súkkat, Langi Seli og Skuggarnir, Jazztríó Reykjavíkur, Tríó Guð- mundar Steingrímssonar, Jazz- kvartett Reykjavíkur, Jet Black Joe, Quicksand Jesús, Bone China, Dos Pilas, Lipstick Lovers, Rask, Black Out, Stálfélagið, Vinir Dóra, Sig- tryggur dyravörður, Yrja, Lifun, Spoon, Kropparnir, Galíleó, Undir tunglinu, Synir Raspútíns, Stælar, Amor, Fánar, Papar, Spilaborgin, Örkin hans Nóa, Sniglabandið, Vinir vors og blóma, Hetjur hafsins, Sín, Kvartett Mar- imba, Skárr’n ekkert, Smuraparn- ir, J.J. Soul og Mæðu- J söngva- sveitin. © Hannes ianj Sunnudaginn 1. maí opnar Hann- es Lárusson myndlistarsýningu í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Sýningin er sú þriðja í röð samhang- andi sýninga sem Hannes hefur haldið að undanförnu. Fyrsta sýn- ingin var í Kanada en þar var gólf sýningarsalarins þakið áprentuðum hvítum kössum. Á sýningu sem listamaðurinn hélt nýverið á Mokka svifu áprentaðar hvítar blöðrur í loftinu en nú hyggst Hannes þekja veggi Geðrubergs áletruðum prófíl- Sm H Höfuðviðfangsefni þessara þriggja sýninga — fyrir utan að draga fram grundvallarforsendur rýmisins — er margbreytileiki sjónslcynjunarinnar, einkum með liti og félagsleg og menningarleg frumöfl sem útgangs- punkt. Aðspurður segir Hannes prófílana sem hann sýnir í Gerðubergi vera stansaða út úr pappa og fyrirmyrid- ina ekki vera neinn ákveðinn ein- stakling heldur steríótípu af konu f mismunandi útfærslum. „Mér finnst listin hafa verið lítið í tengsium við þjóðfélagið á íslandi undanfarin ár ef við miðum við það sem hefur verið að gerast annars staðar,“ segir hann. „Ég hef frá upp- hafi verið pólitískur í list minni og fengist við þessi félagslegu og menn- ingarlegu frumöfl. Það kemur líka inn á erótík og ýmsa aðra þætti.“ Hvað áttu við þegar þú talar umfé- lagsleg og mentiingarleg frumöfl? „Það geta verið margvísleg þjóðfé- lagsleg einkenni, ýmsar goðsögur sem rista það djúpt að menn eru al- veg gegnsýrðir af þeim. Þetta tengist sjálfstæði þjóðarinnar, bókmennt- um, landslaginu og einangrun okkar, svo Ertu þá að endurskoða „Já ég er bæði að varpa ljósi á þær og gera mér grein fyrir orkunni sem býr í þeim. Ég nýti mér þessa orku í listsköp- un minni. íslensk menning er viðfangsefnið og ég reyni að líta á hana utan frá.“ Erutn við óskaplega miklir sveitametm? „Að sumu leyti erum við það kannski, en það eru fýrst og fremst þessir einangrunarkomplexar sem eru aðal orkuuppsrettan í þessari sýningu. Hinsvegar held ég að það hafi borið á sveitamennsku í myndlistinni síðastliðin tíu eða fimmtán ár. Við höfum verið að missa aftur tengslin við lífvænlega og áberandi strauma í heimslistinni og höfum ekki verið eins samstíga og við vorum fyrir þann tíma. Við höfum þannig misst af öllu sem tengist kerfisgreiningu ým- issri. Þar er varpað fram spurningum um hvað það er sem gerir formin eða myndlistina nauðsynlega. Við höfum ekki verið að spurja slíkra spurninga hér. Dæmi um hvað við erum langt á eftir er umræðan sem tengist kvennalistinni, en sú umræða er að koma hingað núna fyrst eftir að hafa staðið fimmtán ár erlendis." Opnunin í Gerðubergi verður kl. 15.00 og elcki er ólíklegt að Hannes verði þar með einhverja óvænta uppákomu. © FÖSTUDAGUR p o p p Stálfélagið meö söngvarann Slgurjón Skæringsson fremstan í flokki er á Tveimur vinum i kvöld. KK-Band er á Bakkanum á Húsavík meö ball framundir rauðan morgun. Vinir Dóra eru í næsta bæjarfélagi, Dalvík, með sinn konsert. Bubbi slær hvergi af á ferö sinni um landið. í kvöld er þaö Raufarhöfn. Dos Pilas eru síðhærðir rokkarar sem spila á Bóhem. Sniglabandið er komið á skrið. Þaö sinnir dreifbýlinu þessa helgina og er í Kántrýbæ hjá Hallbirni f kvöld. BAKGRUNNSTÓNUST Halli Reynis, trúbadorinn ódrepandi, erá Feita dvergnum þar sem Björgvin Halldórsson fór á kostum f sfðuslu viku. Tvennir tímar er hljómsveit sem spilar ís- lenska og erlenda slagara í bland og er á Café Amsterdam I kvöld. Léttir sprettir er eldhress hljómsveit sem spilar fyrir gesti Rauða Ijónsins. Píanótónlist mun gæla við hlustir gesta Hótel Borgar í kvöld. J.J. sól leikur blús og sól-tónlist á Sólon ís- landus. PANSSTAÐIR Aggi Slæ og Tamlasveitin verður aö venju á Ömmu Lú. Orn Árnson skemmtir matargest- um. L E I K H Ú S Hedda Gabler og Brúðuheimilið eftir Ibsen veröa frumsýnd i Hjáleigunni af Leikfélagi Kópavogs kl. 20.00. Ásdís Skúladóttir leikstýrir. Athugiö að aöeins verða sex sýningar. Gaukshreiðrið á Stóra sviði Þjóðleikhússins kl. 20.00. Hilmar Jónsson og Sigurður Sigur- jónsson eru senuþjófar i sinum smáu hlutverk- um. Sumum finnst Pálmi Gestsson vinna leik- sigur. Eva Luna sýnd kl. 20.00 á Stóra sviði Borgar- leikhússins. Búið að sýna verkið 45 sinnum sem er mjög gott fyrir Stóra sviðið. Síðasta sýn- ing verður 20. maí svo nú fer hver að verða síð- astur að sjá Evuna. Sýningin verður ekki tekin upp næsta haust því þetta er svo kostnaðarsöm uppfærsla. Hugleikur sýnir Hafnsögur í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu kl. 20.30. Hugleikur hefur sjaldan brugðist leikhúsunnendum — eigin- lega bara aldrei. UPPÁKOMUR A Hressó heldur bókmenntavakan áfram. i kvöld lesa meðal annars upp: Jón Óskar, Bjarni Bjarnason og Nína Björk Árnadóttlr. F U N P 1 R Víbríðbakteríur í fiskum er efni fyrirlesturs Evu Benediktsdóttur sem hefst kl. 12.15 í Stofu G6 að Grensásvegi 12. Þetta er föstudagsfyrirlestur Líffræðistofnunnar. F E R P I R Feröafélag Islands — Snæfellsnes-Snæ- fellsjökull 29 - 30 apríl Sólarhringsferö. Gengið á jökulinn og komið aftur í bæinn laug- ardagskvöld. Gist í félagsheimilinu á Lýsuhóli. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Mörk- inni 6. Brottför kl. 20.00. í Þ R Ó T T I R Fótbolti í kvöld klukkan 20.00 hefst leikur KR og Víkings í A-deild Rey kjavíku rmótsi ns á gervigrasvellinum í Laugardal. Stjörnum prýtt lið KR ætti ekki að vera í vandræðum með Vík- inga sem misstu sfna bestu menn frá sér f fyrra og spila í annarri deild (slandsmótsins í ár. SJÓNVARP RIKISSJONVARPIÐ 17.30 Þingsjá. Endur- tekinn þátturH.SQ Táknmálsfréttir 18.00 Gulleyjan: Lokaþáttur byggdur á hinni sígildu skátdsögu Robert Louis Steverrsons18.25 Úr ríki náttúrunnar: Náttúrulílsmynd um skjaldbök- i/íT8.55 Fréttaskeyti 19.00 Poppheimurinn: Dóra Takelúsa dillar sér milli laga 19.30 Vista- skipti: Vondirog ótrúlega lítið tyndnirþættir 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Umskipti at- vinnulífsins: Þeirgeta ekki veriö I lagiá inn- lendri dagskrádeild að setja svona þætti á besta tíma á föstudagskvöldum. Þetta er Ijórði þáttur alsex. 21.10 Eddie Skoller og Roger Whitta- ker: Skemmliþáttur með danska spaugfuglinum og gesti hans 22.05 Happadagur Lucky Day Bandarísk mynd um þroskahelta konu sem vinnur tværmiljónir dala I /o/tó/23.40 Hinir Vammlausu: Elliot Ness og félagar berja á glæpahyskií Chicago STÖÐ TVÖ 16.45 Nágrannar 17.30 Myrk- fælnir draugar 17.50 Listaspegill 18.15 NBA tilþrif 19.1919.19 20.15 Eiríkur 20.30 Saga McGregor fjölskyldunnar 21.25 Greiðinn, úr- ið og stóri fiskurinn The Favor, the Watch and the Very Big Fish Ljósmyndari lær mann til aó sitja fyrir hjá sér sem Kristur á krossinum. Vandræðin heljast þegar sá fer að taka hlutverk sitt olalvarlega. Leikararnir Bob Hoskins, Jeft Goldblum og Natasha Richardson gera s/tt besla lil að lála eitthvað verða úr þessari mynd sem á að vera farsi, en er ekki nógu farsateg. 22.55 Bræður munu berjast Indian Runner Fín mynd sem Sean Þenn bjó til upp úr texta eftir Bruce Springsteen. Hún Ijallar um tvo bræður og baráttu þeirra við grimm örlög. 01.00 Feðginin The Tender John Travolta leikur einstæðan löðurí vandræðum. Dóttir - hans tekur að sér veikan hund og það dregur dilk á eftir sér. 02.30 Miðnæturkúbburinn Heart of Midnight Sállræðiþriller um unga stúlku sem erfir klámbúllu. Jennifer Jason Leigh stendur sig vel I aðalhtutverkinu en myndin er hállsubbuleg og þreytandi. Laugardagur P O P P KK-band er á vegum úti. Bandið er á Nes- kaupsstað i kvöld. Bubbi fer bæ úr bæ og spilar fyrir landslýð. ó n I s t G a u k s i n s n s t u FIMMTUDAGUR 28.april FÖSTUDAGUR 29. april LAUGARDAGUR 30. apríl SUNNUDAGUR 1.mai MANUDAGUR 2. maí ÞRIÐJUDAGUR 3. maí ÞÝSKT BJÓRKVÖLD SPOON SPOON BORGARDÆTUR BORGARDÆTUR PÁLLÓSKAR& MILLJÓNAMÆRINGARNIR k u MIÐVIKUDAGUR 4. maí PÁLLÓSKAR& MILLJÓNAMÆRINGARNIR FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 1994 27

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.