Morgunblaðið - 14.11.2005, Síða 36

Morgunblaðið - 14.11.2005, Síða 36
36 MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Þegar maður er þetta lítill verður maður að hugsa stórt. Sýnd bæði með íslensku og enskutali. Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! Elizabeth Town kl. 5.30 - 8 - 10.30 Litli Kjúllinn (Chicken Little) kl. 6 Ísl. tal Tim Burton´s Corpse Bride kl. 8 - 10 Four Brothers kl. 10 b.i. 16 ára Cinderella Man kl. 10 b.i. 14 ára „Hreint listaverk!“ - Fréttablaðið októberbíófest La Marche De L´empereur • Sýnd kl. 6 og 8 Hip Hip Hora! • Sýnd kl. 6 The Assasin. of R. Nixon • Sýnd kl. 8 Guy X • Sýnd kl. 8 Drabet (Morðið) • Sýnd kl. 10 DV   topp5.is  S.V. / MBL Nýjasta stafræna teiknimyndaundrið frá Disney . Toppmyndin í USA. Nýjasta stafræna teiknimy- ndaundrið frá Disney . Toppmyndin í USA. KVIKMYNDIN Hostel var heimsfrumsýnd síðastliðið laugardagskvöld í Smárabíói fyrir fullu húsi. Voru Eli Roth, leikstjóri myndarinnar, og Quentin Tarantino, einn framleiðenda mynd- arinnar, viðstaddir og ávörpuðu þeir frum- sýningargesti fyrir sýninguna. Auk þeirra voru viðstödd leikararnir Derek Richardson, Barbara Nedeljakova og Eyþór Guðjónsson, sem leikur Íslendinginn Óla í myndinni. Fjallar myndin um þrjá ferðalanga sem halda til borgar í Slóvakíu þar sem þau búast við sældarlífi en svo reynist ekki vera. Heimsfrumsýning | Hostel Roth og Tarantino ávörpuðu gesti Morgunblaðið/Árni Torfason Quentin Tarantino er fyrir miðju og heilsar gestum frumsýningarinnar. Til hægri við hann standa leikstjórinn Eli Roth og aðalleikkona myndarinnar Barbara Nedeljakova. Kirstín Manúelsdóttir og Helga Hjartardóttir.Eli Roth og Barbara Nedeljakova. Í LISTASAFNI Íslands var opnuð sýningin Ný íslensk myndlist II síðastliðið föstudags- kvöld. Á sýningunni eru 15 nýleg verk eftir 13 myndlistarmenn. Hugtakið rými varð fyrir valinu og vinna myndlistarmennirnir allir á sinn hátt með það í verkum sínum. Myndlist | Ný íslensk myndlist II Rými hug- tak sýning- arinnar Morgunblaðið/Brynjar Gauti Dagný Heiðdal, Tómas Guðbjartsson og Guðbjörg Tómasdóttir. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri og Silja Aðalsteinsdóttir rithöfundur. Þórunn Hjartardóttir , Inga Þórey Jóhannsdóttir og Sólveig Aðalsteinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.