Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 3
Föstudagur 24. júnl 1977 3 Hrefnuveiðarn- ar ganga enn fremur stirt Hrafnar eru bara meinvættir. Bæjarhrafnarnir alkunnu njóta oft og vlfta umkyggju og verndar, og tamdir hrafnar eru stundum hinir skemmtilegustu. ATH-Reykjavik. Samkvæmt fyrirmælum Alþjóftahvalveifti- ráösins, hafa íslendingar ein- ungis leyfi til aft veifta 200 hrefn- ur d yfirstandandi vertíft. tsland telst til — Vestur Grænlands, ts- lands og Jan Mayen-svæftisins, en á því svæfti er leyft aft veifta samtals 220 dýr. Norðmenn fengu liins vegar 120 stykki af svæðiskvótanum. Nú stunda I5bátar veiftarnar, aft sögn Jóns B. Jónssonar hjá sjávarútvegsmálaráftuneytinu og er enginn nýr i þeim hópi. Allir bátarnir eru undir 30 tonn- un;. en i fyrra stundafti einn bát- ur, sem er vel yfir 200 tonn, hrefnuveiðar. Hæsti báturinn i fyrra var Njöröur EA, en hann fókk rúmlega einn fjóröa af nú- verandi kvóta. Afteins ts- lendingar hafa leyfi til hrefnu- veifta innan 200 milna mark- anna. Enn sem komift er hafa veiftarnar gengift fremur stirö- lega. Höfðakaupstaður: Plastbát hleypt af stokkunum KEJ-Reykjavik — Héftan er bátur að lara á djúprækju og mun leggja upp hjá Rækju- vinnslunni hf, og er þaft i fyrsta skipti, sem vift fáum djúprækju til vinnslu, sagði Jón Jónsson, framkvæmdastjóri Rækju- vinnslunnar i Höfðakaupstaft. Djúprækjubátar hafa aflaft sæmilega undanfarift, þaft eru bátar frá tsafirfti, Þórshöfn og viftar aft. Jón tjáfti okkur jafn- framt, aft togari þeirra Höffta- kaupstaftarmanna, Arnar, fisk- afti vel þessa dagana. — Hér var nýlega hleypt af stokkunum fyrsta plastbátnum úr skipasmiftastöft Guömundar Lárussonar. 1 þessu tilfelli var skrokkurinn innfluttur, en inn- réttaftur hér i skipasmiftastöft- inni og gengift alveg frá honum, settar niftur vélar og annaö slikt. Hann er nú kominn á flot og hlaut nafnift Aniiý og ein- kennisstafina HU3, eigandi er Einar Guftmundsson skipstjóri. Ekki er búift aft fullganga frá bátnum, eftir er aft ganga frá tækjum og öftru, en i reynslu- feröinni fór hann vel i sjó, sagfti Jón Jónsson. Hann bætti þvi vift, aft skipasmiftastöftin væri nú búinaft fá mót tilaft steypa fleiri báta i og ennfremur skrokk aft 8 tonna báti, sem hér veröur inn- réttaöur og gengift frá. tbúar Höfftakaupstaftar i dag eru um 610 og nokkuft um bygg- ingarframkvæmdir á staönum. Verift er að ganga frá 4 leigu- ibúftum á vegum bæjarins og til stendur aft byrja á ibúft fyrir aldraöa. Ennfremur er byrjaft á grunni viftbyggingar skólans. Hafnarframkvæmdir eru mikl- ar framundan og verift er aö skipta um jarftveg i götum og leggja varanlegt slitlag. N orðurlanda- mót í skak G.sal-Reykjavik — Norftur- landamótift i skák fer fram i Rajamaki í Finnlandi dagana 22.-31. júní * næstkomandi og veröa þátttakendur frá islandi milli 15 og 20 talsins. Meðal þátttakenda frá lslandi eru Jón L. Árnason, tslandsmeistari I skák, Ólöf Þráinsdóttir, Is- landsmeistari i kvennaflokki, Guölaug Þorsteinsdóttir, núver- andi Noröurlanda m eistari I kvennaflokki, Helgi ólafsson, Asgeir Þ. Arnason, .Vlargeir Pétursson, ómar Jónsson, Jónas P. Erlingsson, Guftni Sigurbjarnarson, Bjarki Braga- son, Haraldur Haraldsson, Jó- hann Þórir Jónsson og Egill Þórðarson. U ndanursiit að hef jast Gsal-Reykjavik — Undanúrslit I keppninni um réttinn til þess aft skora á heimsmeistarann i skák, Anatoly Karpov, eru nú senn aö hefjast. Boris Spassky, sem sigraði Vlastimil Hort i ein- viginu i Reykjavik, teflir sem kunnugt er vift Ungverjann Portisch, — og fer einvigi þeirra fram I Genf I Sviss. Keppni þeirra hefst upp úr 1. júli o g verftur H. Golombek frá Eng- landi aöaldómari. Hitt einvigiö er á milli Korts- noj og Polugajevski og verftur teflt t Evian i Frakklandi. Það einvigi hefst 1. iúli og verftur Lothar Schmid frá Vestur-Þýzkalandi aftaldómari, en hann var svo sem menn rek- ur minni til aftaldómari i heims- rrieistaraeinviginu hér á landi 1972. Kortsnoj er almennt spáft sigri i þvi einvfgi, en hitt einvfgift er talift tvisýnna. Árangur Jóns L. Árnasonar I fjölteflunum hefur verift mjög góftur og aðeins ein skák hefur tapazt. Myndin er tekin i einu fjölteflanna. Tímamynd: Róbert Síðasta fjöltefli Jóns L. Árnasonar Gsal-Reykjavik — Hinn ungi Is- landsmeistari i skák, Jón L. Arnason, hefur á undanförnum helgum teflt fjöltefli vift al- menning á Reykjavikursvæö- inu. Jón hefur alls teflt viö 83 skákmenn, unnift 77 skákir, gert 5 jafntefli og afteins tapaö 1 skák, fyrir Jóhanni Hjartarsyni drengjameistara tslands I skák, sem er 14 ára aft aldri. Siftasta fjölteflift aft þessu sinni verftur á laugardaginn f Fellahelli, félagsmiftstöft Breiftholtshverfis, og hefst þaft klukkan tvö. Þátttakendur hafi töfl meöferftis en þátttökugjald er 500,- krónur. Jón L. Arnason heldur til Bandarikjanna 30. júnf og tekur þar þátt i opnu móti i Phila- delphiu. 1 júli tekur Jón svo þátt i Norfturlandamótinu og i september verftur Jón meöal þátttakenda á heimsmeistara- móti sveina, sem haldift verftur i Frakklandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.