Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 24. júní 1977 Leikarar úr Saumastofunni, en sýningin er nú á ferö um Austur og Noröausturiand. Nærri 30% þjóðarinnar sáu leiksýningar L.R. í vetur AÐALFUNDUR STÖÐVASTJÓRA Á 2. OG 3. FL. STÖÐVUM Yfirlýsing frá full- , trúum R.I. Vegna rangra frétta i fjölmiöl- um af ársfundi Norræna rithöf- undaráðsins 13.-14. júni s.l. vilja fulltrúar Rithöfundasambands tslands sem sátu fundinn taka fram eftirfarandi. 1. Sigurður A. Magnús- son svaraði spurningum sænska fulltrúans Bengt-Eriks Hedins varðandi svonefnt VL-mál. 2. Spurningar Hedins komu fram undir liðnum „önnur mál” án vitundar islenzku fulltrúanna. 3. Engar ályktanir voru gerðar eða samþykktar um þetta mál. 4. Umræður um áðurnefnda fyrirspurn tóku um 5-10 mfnútur af tima þingsins sem stóð 12 daga og hafði á dagskrá yfir 20 mál, þar sem rædd vorú brýn hags- munamál rithöfunda á Noröur- löndum. Reykjavik, 22. júni 1977, Ingólfur Jónsson frá Prestbakka, Vilborg Dagbjartsdóttir, Asa Sól- veig, Ragnar Aöalsteinsson. Nýtt verð á hörputiiski gébé Reykjavik — A miðvikudag var ákveöið nýtt lágmarksverð á hörpudiski og gildir það frá 1. júni til 30. september 1977. Það var yfirnefnd Verölagsráðs sjávarút- vegsins sem ákvaö verðið. Hörpudiskur f vinnsluhæfu ástandi: 1.7 cm á hæð og yfir kr. 30 hv ert kg- 2.6 cm að 7 cm á hæð kr. 23 hvert kg. Verðið er uppsegjanlegt frá og meö 1. ágúst og siðan með viku fyrirvara. 1 yfimefndinni áttu sæti: Gamaliel Sveinsson, sem var oddamaöur, Guðmundur Jör- undsson og Jón Sigurðsson af hálfu seljenda og Arni Benedikts- son og Eyjólfur tsfeld af hálfu kaupenda. Veröið var ákveðið af odda- manniogfulltrúum seljenda gegn atkvæði Eyjólfs ísfelds Eyjölfs- sonar, en Ami Benediktsson greiddi ekki atkvæði. ATH-Reykjavik. Leikári Leik- félags Reykjavikur er lokið. Sýningár félagsins urðu alls 234 í vetur, þ.e. I Iðnó og Austur- bæjarbiói, jafnframt sýndi Leikfélagið 10 sýningar utan borgarinnar, I Færeyjum í fyrrahaust og á Suðurlandi nú i vor. Ahorfendur aö sýningum félagsins urðu alls 64 þúsund. Auk þess sáu 6.600 manns sýn- ingar félagsins á leikferð I fyrrasumar. Atta verk voru tek- in til sýninga i vetur, þar af voru tvö Islenzk. Þrátt fyrir að æfingum og sýningum hafi verið hætt i Reykjavik, hefur starfsfólkið ekki alveg hætt aö starfa. I byrj- un þessarar viku var lagt upp i þriggja vikna leikferð með Saumastofuna og verður hún fyrst sýnd á Austurlandi.Jafn- framt hefst hjá L.R. svokölluö „leikvika landsbyggðarinnar” og munu Húsvikingar koma I heimsókn aö þessu sinni, eins og skýrt var frá I Timanum s.l. þriöjudag. Reiknað er með aö Sauma- stofan veröi á leikferð fram undir miðjan júlí. Fyrstu sýn- ingar veröa i Vik I Mýrdal, Kirkjubæjarklaustri og Horna- firöi. Siðan verður fariö á alla helztu staöi á Austfjörðum og Norðausturlandi, en endaö með tveim sýningum á Akureyri. MÓL-Reykjavík. Um siðustu helgi var haldinn 4. aðalfundur félags stöðvastjóra á 2. og 3. flokks stöðvum, en það félag hefur ekki haft samningsrétt til þessa. Fyrstu samningar viö fé- lagið eru nú nýgerðir og slðustu stöðvastjórnarnir að koma 'inn I þá. A fundinum var samþykkt eftirfarandi álvktun: Aðalfundur félags stöðva- stjóra á 2. og 3. flokks stöövúm haldinn i Félagsheimili Kópavogs sunnudaginn 19. júní 1977 fagnar þeim áfanga, sem náðst hefur i kjaramálum stöðvastjóra á síöasta ári og vill f því sambandi sérstaklega þakka stjórn félags- ins og stjórn FIS fyrir þeirra þátt i þvi að ná þeim kjarabótum sem orðið hafa. Fundurinn leggur áherzlu á, að áfram verði haldið lagfæringum á kjaramálum, og þá sérstaklega er varða hlut 3. flokks stöðva. Fundurinn telur stöðvastjóra þessara stöðva beri fullt timakaup fyrir afgreiðslu- „Erindrekstur Samtaka her- stöðvaandstæðinga hefur gengið velþað sem af er sumars,” segir i fréttatilkynningu frá Samtökum herstöðvaandstæðinga. 1 þessum mánuði hefur verið farið um Suðurland. Fundir voru haldnir með herstöðvaandstæöingum i Hveragerði, Selfossi, Þorláks- höfn, á Laugarvatni, i Eyjum, á Hvolsvelli, f Vik og á Höfn i Hornafirði. Hvern þessara funda sóttu að meðaltali 20 manns, sem stofnuðu um leið deild Samtaka herstöðvaandstæðinga á staðnum og kusu tengiliði við miðnefnd. Um næstu helgi er ætlunin að halda erindrekstrinum áfram og verður að þessu sinni farið um tima og verði þvi einnig greitt álag fyrir helgidagavinnu. Enn- fremur telur fundurinn að lagfær- inga sé þörf i sambandi við hús- næði. Fundurinn skorar á FIS að gera allt er þeir geta til að fá leiðréttingu á þessum málum. Ennfremur beinir fundurinn þvitil ráðamanna Pósts og sima, að jafnvel þótt eðlilegt geti verið I sumum tilfellum að fækka simstöðvum, hafi hér verið gengið of langt, enda mörg dæmi þess að símaþjónusta hafi af þeim sökum versnað verulega. Fundurinn telur, að þar sem ekki er um sjálfvirka sima að ræða verði simum á linum fækkað sem mögulegt er. Aðalfundurinn óskar eindregið, að stöðvar fái skifur til að velja númer beint. Formaður var endurkjörinn Bjarni Pétursson, Fosshóli, en aðrir i stjórn eru: Einar Sigur- jónsson, Lambfeiksstöðum, gjaldkeri og Kristjana Vilhjálms- dóttir, Gerðum, ritari. Vesturland. Verða fundir sem hér segir: Föstudaginn 24.6. kl. 20.30 I Rein, Akranesi Laugardaginn 25. 6. kl. 13.00 I Röst, Hellissandi, kl. 13.00 i Sjó- búðum, Ólafsvik, kl. 16.30 i Safnaðarheimilinu (!), Grundar- firði, kl. 17.00 I Verkalýðshúsinu, Stykkishólmi. Sunnudaginn 26.6 kl. 20.30 i Snorrabúð, Borgarnesi. Erindrekar miðnefndar Sam- taka herstöövaandstæðinga i þessari ferð verða þáu Bergljót Kristjánsdóttir, Asmundur As- mundsson, Hjálmar Arnason, Hallgrimur Hróðmarsson og Jón Proppé. Herstöðvaand- stæðingar á ferð ( Verzlun & ÞJdmista ) 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Sólum^ JEPPADEKK \ \ Fljót afgreiðsla i i þörarinn Fvrsto flokícs 5 g Kristinsson dekkiabiónusta f f r f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy \ \ Dráttarbeisli — Kerrur \ I j/æ/æ/æ/æm^m ... ,^'i ,,.......... , 2 2 Klapparstig 8 1 V2 barðinNf i i í ARMULA7W30501 2 2 Heima’ 7-20"87 vE? ^ 2 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J r/Æ/ÆÆSÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ Húsgagnaversliin J Reykjavíknr hf. i ^ BRAUTARHOLTI 2 \ y 9 SÍMI 11940 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æi'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//á f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//y \ Psoríasis og Exem \ \ I 'é '4 2 5 ^phyr-ís snyrtivörur fyrir við kvæma og ofnæmishúð.^ ^ t ___ Azulene sápa t A Azulene Cream t 8 i ! 21 é* * Cream Bath 7. Azulene Lotion f, Kollagen Cream2 Body Lotion 5 (f urunálablað+2 Shampoo) ^ phyris er huðsnyrting og ^ hörundsfegrun með hjálp y bloma og jurtaseyða. d phyris fyrir allar húð- % gerðir Fæst i snyrti- f vöruverzlunum og éá Va i yðar þjónustu. apotekum. V/^V^V^VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy Hió1 I \ Þrihjól kr, 5.900 ? - Tvíhjól kr. 15.900 ^ _ Póstsendum f. -----------í r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/1 Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06 Svefnbekkir og svefnsófar \ til sölu í öldugötu 33. Sendum í póstkröfu. jí Sími (91) 1-94-07 u lw Ollill I-4Ö-U0 4 já /. r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 2 — r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A| Einnig alls konar mat fyrir allar stærðir samkvæma ^ eftir yðar óskum. í 'i Komið eða hringið í síma 10-340 KOKK i HUSIÐ , _ Lækjargötu 8 — Simi 10-340 \ Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á Sérleyfisferðir 'f Til Laugarvatns, Geysis og Gullfoss alla daga t /j frá Bifreiðastöð Islands. \ ólafur Ketilsson. ár/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já æ/æ/æ/æ/æ/Æ/æ/æ/æ/æ/æ/a Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10 Sími 1-48-06. Indiánatjöld Kr. 3.960 Póstsendum m r r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ. r/Æ/Æ/A p'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ.'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/1 'Æ/J ______} ^Fasteignaumboðið 3 // 2Pósthússtræti 13 — sími 1-49-75 ^ ÍHeimir Lárusson — sími 2-27-61 ^ JKjartan Jónsson lögfræðingur f, ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 4 TB auglýí’ og \ r'ú'rv'aiT of Timburið'jan h.f. ^ l ý TB auglýsir: \ Bilskúra t svalahurðir A \ úrvali og '",,uu"uia" 5, i eftir máii ?imi 5-34-89 i * Lyngási 8 i ^ Garðabæ ^ i SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavík Símar 30-585 & 8-40-47 Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/á j ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.