Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 21
Föstudagur 24. júnl 1977 21 Stórfurðuleg ráðstöfun! Knapp kallar á Matthías og Teit TONY KNAPP landsliös- þjálfari I knattspyrnu, hefur ákveðiö aö kalla Skagamennina TeitÞórö- arson og Matthias Hall- grlmsson heim frá Svl- þjóö, til aö leika meö landsiiöinu gegn Norö- mönnum á Laugardals- vellinum 30. júni. Þessi ráöstöfun er vægast sagt furöuleg, þar sem viö eig- um mikiö af góöum sókn- arleikmönnum hér heima. • Þaö vekur furöu manna, aö þaö sé kallaö á þá Teit og Matthlas, sem hefur veriö varamaöur meö liöi sinu Halmla aö undanförnu. Þá er ekki hægt aö loka augunum fyrir þvi aö Matthias kom hingaö i nokkra landsleiki sl. sumar og sýndi hann þá enga sniildartakta og þaö geröi Teitur ekki heldur I leik islendinga gegn N-írum á dögunum. Er endalaust hægt aö kalia á leikmenn heim, sem sýna svo siöan ekk- ert þegar á hólminn er komiö? Er ekki réttar aö nota leikmenn sem leika hér heima? Guðmundur og Einar nefbrotnir EINAR Þórhallsson, hinn sterki miövörður Breiöa- bliks-liösins i knatt- spyrnu, varð fyrir þvl óhappi aö nefbrotna i leik Blikanna gegn Skaga- mönnum, — og er hann þriöji 1. deildarleikmaö- urinn sem nefbrotnar á keppnistimabilinu. Guö- mundur Þorbjörnsson, landsliðsmiöherji hjá Val, nefbrotnaöi á dögun- um i leik gegn Vikingi, og er hann frá keppni um tima, og mun hann ekki geta leikið meö islenzka landsliöinu gegn Norö- mönnum 30. júni. Þriöji knattspyrnu- maöurinn, sem hefur nef- brotnaö i sumar, er Róbert Agnarsson, miö- vöröur Vikings. Róbert er nú búinn aö ná sér eftir brotiö og lék hann sinn fyrsta leik meö Víkings- Iiöinu gegn KR á miö- vikudagskvöldiö og stóð hann sig mjög vel. Mike Channon, enski Iands- liösmiövöröurinn frá South- ampton er kominn til Man- chester, þar sem hann ræöir viö Tony Book, framkvæmda- stjóra Manchester City i dag. City hefur mikinn áhuga á Channon, og er nú talið nær öruggt aö þessi snjaili miö- herji gerist leikmaöur með City. Manchester-Iiöiö er til- búiö aö greiöa Southampton 300-350 þús. pund fyrir Chann- on. Þá hefur félagiö einnig á- huga á irska landsliösmannin- urn Mick Walsh frá Blackpool og vill City borga 150-200 þús. pund fyrir hann, en félagiö hefur nú 500 þús. pund til um- ráöa til aö kaupa nýja leik- nienn. ★ ★ ★ ★ Jóhann Ingi til Fram Jóhann Ingi Gunnarsson, handknattleiksmaöur úr Val og þjálfari ungiingalandsiiös- ins I handknattieik, hefur ver- ið ráöinn þjáifari 1. deild- ariiðs Fram i handknattleik og tekur hann við af Ingólfi ósk- arssyni, sem lét af störfum sem þjálfari hjá Fram eftir sl. keppnistimabii. Þá má geta þess aö Framarar missa Pálma Pálmason til Húsavík- ur, en hann er aö flytja þang- aö. — þegar liðin gerðu jafntefli (0:0) á Laugardalsvellinum i gærkvöldi Bergs, sem var tekinn útaf I slö- ari hálfleik — furðulegt þaö, og Dýri Guðmundsson, voru beztu menn Valsliösins, en Þorsteinn Bjarnason og Óskar Færseth, sem var á feröinni allan leikinn, sivinnandi, voru beztu menn Kef lavfkurliðsins. MAÐUR LEIKSINS: Óskar Færseth. é9 ÞORSTEINN BJARNASON... markvöröur Keflvikinga, sést hér góma knöttinn örugglega. Jón Einarsson og Ingi Björn Albertsson sækja aö marki Keflvíkingá. Valsmenn léku meö sorgarbönd i gærkvöldi, þar sem Björn Charlson, fyrr- um formaöur knattspyrnu- deildar Vals, var jarðsettur i gærdag. Glæsilegt mark frá Jóni Lárussyni, hinum marksækna miöherja Þórs, tryggöi Akureyrarliöinu jafntefli (1:1) gegn Fram I gærkvöldi á grasvellinum á Akureyri. Jón skoraöi jöfnunarmarkiö meö „hjólhesta- spyrnu” á 35. min leiksins. Oddur Óskarsson tók þá innkast og varpaöi knettinum inn f vitateig Fram, þar sem Siguröur Lárusson var vei staðsettur — hann „nikkaöi” knettinum til Jóns, sem sneri bakinu f mark Framara. Jón var fljótur aö átta sig og kastaöi hann sér aftur á bak og sendi knöttinn i netiö hjá Fram, meö hjólhestaspyrnu, eins og áöur sagöi. Framarar áttu að gera út um leikinn i byrjun — þeir sóttu án afláts að marki Þórs og þrisvar sinnum stóðu þeir i gullnum marktækifærum. En þeir náðu ekki að koma knettinum i netið hjá Samúel Jóhannessyni, sem var i essinu sinu i markinu og varði hann þrisvar sinnum mjög vel skot frá þeim Asgeiri Elias- syni og Sumarliða Guðbjartssyni. Framarar sóttu mikið i fyrri hálf- leik, en sóknarmönnum þeirra tókst illa að koma knettinum fram hjá Samúel. Það var ekki fyrr en á 25. min. að Samúel þurfti að horfa á eftir Sigmundur Ó St.einarsson ÍÞRÓTTIR knettinum i netið hjá sér. Rúnar Gislason hinn fljóti sóknarleik- maður Fram átti þá góða send- ingu á Sumarliða Guðbjartsson sem skoraði örugglega af stuttu færi, Jón Lárusson jafnaði siðan fyrir Þór á 35. min., eins og fyrr segir. Eftir jöfnunarmarkið jafn- Islenzka landsliöiö i sundi, sem tekur þátt i 8 landa keppninni 1977 I sundi — ásamt Noregi, Spáni, Sviss, Skotlandi, Wales, Belgiu og ísrael, I Laugardals- lauginni 2. júli, var valiö I gær- kvöldi. Landsliöiö er skipaö þessum sundmönnum: Axei Alfreösson, Ægi, Árni Eyþórsson, Armanni, Bjarni aðist leikurinn en Framarar vöknuðu siöan aftur til lifsins i siðari hálfleik — og reyndu þá að gera út um leikinn. En þeim tókst það ekki og jafntefli varð þvi staðreynd — 1:1. Gunnar Guðmundsson, hinn baráttuglaði miðvallarspilari Fram, Rúnar Gislason og Sumarliði Guðbjartsson voru beztu menn Framliðsins i gær- kvöldi. en Sigþór Ómarsson sem er i miklum ham um þessar mundir, Samúel Jóhannsson og Gunnar Austfjörð voru beztu menn Þórs. MAÐUR LEIKSINS: Samúel Jóhannesson. Björnsson, Ægi, Guöný Guö- jönsdótlir, Armanni, Hafliöi Halldórsson, Ægi, Hermann Al- freösson, Ægi, Hulda Jónsdóttir, Ægi, Ólöf Eggertsdóttir, Sel- foss, Sigurður ólafsson, Ægi, Sonja Hreiöarsdóttir, Ægi, Vil- borg Sverrisd, SH, og Þórunn Alfreðsdóttir, Ægi. Sundlandsliðið valið Keflvikingar „stálu” stigi frá ís- landsmeisturum Vals á Laugar- daisveilinum i gærkvöldi, þegar liöin nættust þar I 1. deildar- keppninni I knattspyrnu. Vals- menn réöu aö mestu gangi leiks- ins, en þrátt fyrir þaö tókst þeim ekki aö koma knettinum fram hjá Þorsteini Bjarnasyni, markveröi Keflavikurliösins, sem átti mjög góöan leik — og lauk þvi viöur- eign liöanna meö markaiausu (0:0) jafntefli. Valsmenn fengu gullið tækifæri til að skora mark eftir aðeins 20 sek. — þegar Atli Eövaldsson sendi góða sendingu inn á Albert Guðmundsson, sem stóð fyrir opnu marki. Albert var of seinn að skjóta, þvi að óskar Færseth, bakvörður Keflavikurliösins náði að bjarga á linu á siðustu stundu. Stuttu siðar átti Hörður Hilmars- son skot sem hafnaði á stöng Keflavikurmarksins. Valsmenn héldu siöan uppi sóknarlotum að marki Keflavik- inga nær allan leikinn, en þess á milli náðu Keflvikingar skyndi- sóknum, en þeir náöu samt ekki aö skapa sér góð marktækifæri. Undir lok leiksins sóttu Valsmenn stiftað marki Keflvikinga og fóru þeir Dýri Guðmundsson og Ingi Björn Albertsson þá illa með gull- in marktækifæri — skutu himin- hátt yfir mark Keflvikinga af stuttu færi- Keflvikingar náðu siðan hættulegri sókn undir lokin og skaut ólafur Júliusson þá þrumuskoti aö marki Vals — frá vitateig, en Siguröur Dagsson, markvöröur Valsmanna, varöi þá meistaralega. Atli Eövaldsson, Magnús STAÐAN Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni, eftir leikina í gær- kvoldi: Þór-Fram..................1:1 Valur-Keflavik............0:0 Akranes......... 10 7 1 2 17:6 15 Valur......... 10 6 2 2 15:8 14 Vikingur ..... .9 4 4 1 9:7 12 Keflavik.......10 4 3 3 12:13 11 Breiöablik...... 10 4 2 4 13:12 10 Vestm.ey .......9 4 1 4 10:9 9 Fram ..........10 2 4 4 12:14 8 FH............10 3 16 12:16 7 KR.............10 2 2 6 15:18 6 Þór............10 2 2 6 11:21 6 Markhæstu menn: Sigurlás Þorleifss., Vestm.ey'... 6 SumarliðiGuöbjartss.,Fram ...6 IngrBjörn Albertss., Val.....6 Kristinn Björnsson. Akranesi.. .6 Pétúr Pétursson, Akranesi........6 Hj ólhestaspyrna frá Jóni Lár. Keflavik „stal” stigi frá Val...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.