Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 24. júnl 1977 KEA FORDÆMIR ÓFHÆGINGAR- HERFERÐINA KS-Akureyri. — Meöal tillagna sem samþykktar voru á aöal- fundi Kaupfélags Eyfiröinga 9. og 10. júni siöastliöinn var eftir- farandi tillaga samþykkt sam- hljóöa. Aöalfundur Kaupfélags Ey- firöinga haldinn á Akureyri andmælir kröftuglega þeim ó- heiöarlega áróöri sem haldiö er uppi gegn Islenzkri samvinnu- stefnu af ákveönum öflum i landinu. Jafnframt fordæmir hann þá ófrægingarherferö á hendur landbúnaöinum, sem rekinn hefur veriö af sömu eöa skyld- um aöilum á undanförnum misserum og náö hefur hámarki meö þeirri fáranlegu fullyrö- ingu aö efnahag þjóöarinnar væri bezt borgiö ef landbúnaöur væri lagöur niöur. Þaö er skoö- unfundarinsaö i þessum og þvi- likum áróöri birtist ákveöin viö- leitnivissra afla á höfuöborgar- svæöinu til aö vinna gegn þeirri landsbyggöastefnu, sem rekin hefur veriö á valdatima siöustu og núverandi ríkisstjórna. Fundurinn lýsir fyllsta stuön- ingi viö áframhald öflugrar landsbyggöastefnu og leggur i þvi sambandi áherzlu á þá skoö- un sina: a) Samvinnufélög i nær öllum byggöum landsins mynda sterka keöju i atvinnu- og at- hafnalifi landsbyggöarinnar, ogeigaaö vera einnmeginþátt urinn i landsbyggöastefnu á Islandi. b) öflugur, framsækinn landbún- aöur er óhjákvæmilega 'ior- sendafyrirbúsetu ogþarmeö athafna- og menningarlifi i flestum meginhéruöum landsins. An hans veröur þvi engin byggöastefna rekin. c) Til þess aö varöveita þann árangur sem landsbyggöa- stefnan hefir þegar boriö og tryggja framhald hennar, er nauösynlegt aö þeir sem hana styöja, standi saman henni til fulltingis og verji fyrir þeim þjóöfélagsöflum, sem vilja hana feiga. I þessu skyni hvetur fundurinn eindregiö til meiri og betri samstööu sam- vinnuhreyfingarinnar, verka- iyöshreyfingar, bændasam- taka og annarra fjöldasam- taka, sem vilja tryggja bú- setu og gott mannlíf I öllum byggöum landsins.” Móðurmálskennarar senda opið bréf Kás-Reykjavik. Dagana 6.-10. júni' var haldiö námskeiö i Kennaraháskóla Islands i Reykjavik fyrir móöurmáls- kennara i grunnskólum. Var þar Itarlega fjallaö um framburöar- kennslu, og fágun máls f skólum landsins. Niöurstaöa þeirra umræöna varö sú, aö þátt- takendur námskeiösins sendu útvarpsstjóra opiö bréf, þar sem fjallaö er um hlut útvarps og sjónvarps i samlpandi viö fram- buröarkennslu i skólum. Eftir- farandi kafli er tekinn úr umræddu bréfi: — Viö undir- ritaöir þátttakendur i þessu nám- skeiöi erum á einu máli um aö i þessu efni sé skólunum nauösyn aö hafa Rfkisútvarpiö, hljóövarp og sjónvarp, aö bandamanni og bakhjarli enda teljum viö þessa fjölmiöla mun sterkari áhrifa- valda um framburö móöur- málsins en viö getum nokkru sinni oröiö. Viö viljum þakka þá viöleitni sem Rfkisútvarpið hefur uppi til aö efla islenzka tungu, m.a. meö þætti um daglegt mál og þætti orðabókarmánna. Framburöur tungunnar má þó ekki veröa hornreka. Þvl viljum við leggja á þaö rika áherzlu að þulir og aðrir fast- ráönir málflyt jendur Rikis- útvarpsins séu starfi sinu vaxnir, aö framburöur þeirra sé skýr og eðlilegur, áherzlur réttar, mál- hreimur islenzkur. Má þetta sizt bresta hjá þeim sem annast þætti handa ungu kynslóöinni, barna- tima, fþróttaþætti, poppþætti,— Lokað verður mánudaginn 27. júni frá kl. 9-13 vegna út- farar Einars Pálssonar, forstjóra. Reiknistofa bankanna GÓÐUR Úr Hallormsstaöaskógi Ahugi á skógrækt að aukast ATH-Reykjavik — Mér virðist aö tala áhugamanna um skóg- rækt sé alltaf að aukast, og á það sérstaklega viö um héraös- félögin, sagöi Snorri Sigurösson hjá Skógræktarfélagi tslands, cr Timinn ræddi við hann i gær. — Það er greinileg breyting á þvi sem var fyrir fáum árum. Ástæðan gæti veriö sú, aö nú eru ungskógarnir aö vaxa upp og fólk sér árangur verka sinna. Snorri sagöi, að á fundi meöal skógarvaröa i vor, þá heföi ver- ið gerð áætlun um gróöursetn- ingu 220 þúsund plantna á veg- um skógræktarfélags Islands. Til dæmis fara fimmtán þúsund plöntur til Borgarfjarðar, þrjá- tiu þúsund til Skagafjarðar og i Árnessýslu fara 40 þúsund. Meginhluti plantnanna kemur frá uppeldisstöövum Skógrækt- ar rikisins, og sérstaklega frá eldisstöðinni á Tumastööum, en sú stöð framleiöir um 300 þús- und plöntur i ár. Algengustu trjátegundina i ár sagði Snorri vera stafafuru, en eins og venjulega verður mikið plantað af sitkagreni, lerki og birki. Lerki kvaö Snorri vera mjög hentugt fyrir Norður- og Austurland, en sitkagreni ætti betur við Suðurlandiö. stafafura þrifst hins vegar ágætlega i öll- um landshlutum. Eins og áöur sagði, þá veröur rétt um 220 þúsund trjáplöntum plantað á vegum Skógræktarfé- lags íslands. Skógrækt Reykja- vikur verður með rúm eitt- hundrað þúsund, en Skógrækt rikisins hefur vinningin með rúmlega þrjúhundruð þúsund plöntur. Af þeim fjölda veröur t.d. plantað rétt um 60 þúsund plöntum á Hallormsstað, rúm- lega 70 þúsund fara á Suðurland og Eyjafjörður og Suöur-Þing- eyjarsýsla fá um 30 þúsund plöntur i sinn hlut. AFLIÁ SEYÐIS- FIRÐI KEJ-Reykjavik — Aösögn frétta- ritara Timans á Seyöisfiröi, Ingi- mundar Hjálmarssonar, hefur veriöþarósköp friösæltog gott og ágætasta sumarbliöa siöan fyrir hvitasunnu. Trillukarlar eru farnir aö róa og veiöa vel, tveir menn á trillu upp undir tonn eftir daginn. Stærri bátar fiska einnig ágæt- lega á handfærin viö Langanes. Aö sögn Ingimundanr er engin yfirvinna unnin enn i frystihúsum á Seyðisfirði, einfaldlega vegna þess aö ekki er fiskur til þess. Gullver var þó væntanlegt meö fisk,enmeöan yfirvinnuverk- banniö stóö töpuöust 3 togara- farmar úr plássinu tii Færeyja. Sumarhátíö í Bólstaðarhlíð As — Mælifeili — Á sunnudag var haldin i Bóistaöarhiiö sameigin- leg suinarhátiö ungmennafélaga I Bóistaðarhlíðar- og Lýtingstaöa- hreppum. Samkoman, sem var mjög fjöl- sótt, hófst á iþróttaleikvangi, þar sem kepptvari knattspyrnu og fl. Siðan var skemmtun fram haldið i Húnaveri og hélt þar ræðu Páll Pétursson, alþingismaður á Höllustöðum, Jóhann Guðmunds- son i Stapa las sögu og Ómar Ragnarsson flutti skemmtiþætti, en hann tók einnig virkan þátt i i- þróttunum. Samkomunni stýrði Stefán Hafsteinsson á Gunn- steinsstöðum fyrir hönd ung- mennafélag Bólstaöarhliðar- hreppi sem önnuöust undirbún- ing. 1 ráði er að ungmennafélögin haldi slika sumarhátið aftur að ári og þá i Lýtingsstaðahreppi. Samnorrænt útvarp og sjónvarp innan fárra ára? ATII-Reykjavik. Fundur menntamálaráöherra Norður- landa var haidinn fyrir skömmu á Húsavik. Meöai máiefna sem rædd voru, var skýrsla norrænu ráöuneytisstjóranefndarinnar, sem starfaö hefur aö alhugun möguleika á notkun gervihnatta til dreifingar sjónvarps- og út- varpsefnis. i skýrslu nefndar- innar er komizt aö þeirri niöur- stööu, aö slik dreifing norræns sjónvarps- og útvarpsefnis um öll N'orðurlönd sé möguleg, bæöi frá tæknilegu og fjárhagslegu sjónarmiöi, og ákveöið var aö senda skýrsluna til margra aö- ila i hverju landi til umsagnar. i skýrslunni er áætlaö, aö sam- eiginlegur stofnkostnaöur dreifikcrfis fyrir öll löndin veröi um 575 milljónir sænskra króna og aö árlegur rekstrarkostnaöur verði um 113 milljónir sænskra króna. Ráögert er aö bygging Nor- ræna hússins i Færeyjum hefjist á næsta ári og veröi lokiö áriö 1980. Samþykkt var ályktun um aðgang erl. og norrænna náms- manna aö háskólum á Norður- löndum, þrátt fyrir inngöngu- takmarkanir, sem i gildi kunna að vera á hverjum tima. Gerir ályktunin ráð fyrir að þannig sé ráðstafað allt aö tiu hundraðs- hlutum námsvistarrýmis. I fundi menntamálaráðherra Norðurlanda á Húsavik tóku þátt ráðherrarnir Ritt Bjerre- gaard og Niels Mathiasen frá Danmörku, Jan-Erik Wikström og Britt Mogaard frá Sviþjóð, Kjölv Egeland frá Noregi, Kalevi Kivistö frá Finnlandi og Vilhjálmur Hjálmarsson, auk ýmissa embættismanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.