Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 24
 ^ 28644 P7T?!!1 28645 UREvnn ; fasteignasala öldugötu 8 / Fasteignasalan sem sparar hvorki tíma né fyrirhöf n til að veita yður sem bezta þjónustu Sölumaöur: Finnur Karlsfcon Valgarður Sigurðsson S!mi 8 55 22 Nútíma búskapur þarfnast BAUER KT , nn hougsugu-ífj Lj _) Guðbjörn Guðjónsson Komast söl aftur til vegs og viröingar? SJ-Reykjavik Ein mesta sölvafjara mun vera viö Eyrarbakka og þaöan koma þau söl, sem eru á boöstólum f verzl- unum i Reykjavik. Þótt sölva- neyzia sé ekki almenn nú til dags, kunna þeir vel aö meta þennan fjörugróöur, sem kynnast honum. Söiáttu talsveröan þátti aö halda lifinu 1 islenzku þjóöinni á erfiö- um timum og örnefni eins og Sölvamannagötur, en þær liggja yfir Laxárdalsheiöi niöur I Hrúta- fjörö, minna á tima, þegar sölva- neyzla var almennari en nú er. Viö Eyrarbakka eru sölin tind á sker jum og siöan sólþurrkuö. Aö- ur fyrr fóruþaöan sölvalestir viöa um sveitir. I fyrra fengust þar mörg hundruö kilógrömm af sölv- um, en megniö eyöilagöist vegna óþurrkanna. Aöalsölvauppskeru- timinn er i júli- september, og vonandi viörar þá betur nú en i fyrra, en áhugamenn um nýtingu þessa kostarlka sjávargróöurs telja þaö ómaksins vert, ef unnt væri aö venja börn og unglinga á aö maula söl i staöinn fyrir popp- korn og sælgæti. Söl fást I verzlunum Náttúru- lækningafélagsins i Reykjavik og kostar poki meö 60 grömmum 100 krónur. Beint frá sölvatinslu- mönnum munu þau kosta 61 krónu. Sölin munu einnig fást i einhverjum KRON-verzlunum á höfuöborgarsvæöinu. Einhverjir munu fara á sölva- Svona eru sölin, dökk og ofurlitiö sölt og mölt. — Tfmamyndir: Gunnar fjöru viöar en viö Eyrarbakka, en i minna mæli. A Vestfjöröum eru þau tind á stórstraumsf jöru sums staöar. Og i Vestmannaeyjum tina ýmsir söl til heimilisþarfa. Saltstengur og hnetur eru vin- sælt snarl, þar sem áfengi og aör- ir drykkir eru haföir um hönd. Hvernig væri aö auka á hagnýt- ingu landsins gæöa og prófa aö láta söl, haröfisk og til dæmis hertan kolmunna koma i staöinn. Vandræði með þvott á bílum: Sumir sjá ekki leng- ur litinn á bílnum! Gsal-Reykjavik — Um margra mánaöa skeiö hefur ekki veriö hægtaöþvobfla á þvottaplönum viö benzinstöövarnar í Reykja- vfk og samkvæmt upplýsingum sem Timinn hefur aflaö sér mun engin lausn á þessu ófremdará- standi i sjónmáli. Bflar i Reykjavik — margir hverjir — bera þess greinilega merki aö þeirhafa ekki veriö þvegnir um nokkurra mánaöa skeiö, eöa eins og einn maöur oröaöi þaö: „Kunningi minn sér ekki Iengur hvernig billinn hans er á lit- inn!” — Þetta er ægilegt ástand, sagöi Sveinn Oddgeirsson fram- kvæmdastjóri Félags islenzkra bifreiöaeigenda i samtali viö Timann. Sveinn sagöi, aö mikiö væri um þaö aö bilaeigend- ur þvægju bila sfna heima viö, eöa færu til bilaþjónustufyrir- tækja þar sem hægt væri fyrir vægt gjald aö þvo bilana innan dyra. Ennfremur nefndi Sveinn, aö allmikiö væri um þaö, aö reykviskir bílaeigendur færu til Hafnarfjaröar eöa Garöabæjar til þess aö þvo skitinn af bflun- um, en I Kópavogi er heldur ekki neittvatná bilaþvottaplön- unum. Astæöan fyrir þessu ófremdar- ástandi er vatnsskortur i Gvendarbrunnum, og mun sparnaöur vegna lokunar á vatni á þvottaplönum vera tals- veröur enda alltaf brögö aö þvi aö menn skrúfi ekki fyrir vatn- iö, þegar þeir hætta aö þvo. Ver- iö er aö byggja nýja dælustöö, en hún mun ekki komast I gagn- iö fyrren á næsta ári og þangaö til veröa menn aö sætta sig viö þaö ástand sem nú rikir. Margir bilaeigendur Timamynd: Róbert. þvo bila sina heima viö, meöan lokaö er fyrir vatniö á þvottaplönum. — Tyggöu söl, frændi, bragöið er ágætt. PALLI OG PESI — Þeir segja aö Geir Hallgrfms- syni sé máliö ekk- ert skylt, þegar Morgunblaöiö er aö atast i Vestfirö- ingum. — Hvaöa þaö þá? — Þaö er At-Geir, formaöur Arvak-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.