Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 23
Föstudagur 24. júní 1977 23 flokksstarfið Fundir þingmanna Framsóknarflokksins í Norðurlandiskjördæmi eystra Alþingismennirnir Ingvar Glslason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda almenna landsmálafundi sem hér segir: Laugard. 25. júní kl. 21 á Hafralæk (skóla) Sunnud. 26. júní kl. 14 i Báröardal Þriöjud. 28. júnl kl. 21 á Grenivik Miðv.d. 29. júnl kl. 21 á Svalbarðsströnd Aðrir fundir verða auglýstir siðar. Snæfellingar Aðalfundir Framsóknarfélags Snæfellinga og Félags ungra framsóknarmanna á Snæfellsnesi verða haldnir að Lýsuhóli I Staðarsveit fimmtudaginn 30. júni n.k. klukkan 9 e.h. Venjuleg aðalfundastörf. — Framboðsmál. Stjórnirnar. Leiðarþing í Austurlands- kjördæmi Vilhjálmur Hjálmarsson ráðherra og Halldór Asgrimsson, al- þingismaður halda leiðarþing sem hér segir: Föstudaginn 24. júni kl. 2 Suðursveit, Hrolllaugsstöðum Föstudaginn 24. júni kl. 9 öræfum, Hofi Framsóknarfólk og aðrir sem óhuga hafa ó félagsmólum Samband ungra Framsóknarmanna beitir sér fyrir ráðstefnu um frjálsa félagsstarfsemi, laugardaginn 25. og sunnudaginn 26. júni, I Kópavogi. Ráðstefnan er öllum opin og hefst klukkan 13.00 á laugardag. Allar nánari upplýsingar veitir Gestur Kristinsson á skrifstofu SUF. Simi 24480. Kynningarfundir ó Vestfjörðum Kynningarfundir vegna skoðanakönnunnar framsóknar- manna á Vestfjörðum veröa sem hér segir Sævangi Kirkjubólshreppi laugardaginn 25. júni kl. 14.00. Vogalandi Króksfjarðarnesi að loknu leiðarþingi laugardaginn 25. júni kl. 21.00. Patreksfirði mánudaginn 27. júni kl. 21. tsafirði þriðjudaginn 28. júni kl. 21.00. Leiðarþing í Vestfjarðar- kjördæmi Gunnlaugur Finnsson, alþingismaöur og Ólafur Þórðarson, varaþingmaður, halda leiðarþing sem hér segir: Borðeyri föstudaginn 24. júni kl. 21.00. Vogalandi Króksfjarðarnesi laugardaginn 25. júnl kl. 21.00. Birkimel Barðaströnd sunnudaginn 26. júni kl. 14.00. Fagrahvammi örlygshöfn sunnudaginn 26. júni kl. 21.00. Dalbæ Snæfjallaströnd miðvikudaginn 29. júnl kl. 21.00. Trésmiðir Hafnargerðin á Grundartanga óskar að ráða smiði til starfa við bryggjugerð strax. Fæði og húsnæði er á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjórinn Guð- mundur Hjartarson i sima 93-2162 milli kl. 17,00 og 19,00. Hafnamálastofnun rikisins. Hestamanna- mót á Mel- gerðismelum MÓL-Reykjavik — Um næstu helgi halda hestamannafélögin fimm við Eyjafjörð hestamanna- mót á Melgerðismelum. Mótið verður formlega sett kl. 14 á laugardegi, en þvílýkur á sunnu- deginum. A fyrri deginum verður góð- hestasýning og undanrásir i kappreiðum,en daginn eftirverð- ur seinni hluti góðhestasýningar- innar, hópreið hestamanna, úrslit I kappreiðum og verölaunaaf- hending. A Melgerðismelum er einn bezti mótsstaöur hestamanna á Islandi. Bæði er staðurinn vel úr garði geröur frá náttúrunnar hendi, en einnig hefur manns- höndin hjálpað til. Melgeröismel- ar eru þegar orðnir vinsælir sem útivistarsvæði og má I þvi sam- bandi minna á fjölmennið, sem þangað þyrptist á fjóröungsmótið I fyrra. 0 Tilraunir Félag járniðnaðarmanna, en sem kunnugt er undirritaði formaður þeirra ekki rammasamninginn á mið- vikudaginn. Samningarnir hafa þegar verið samþykktir I mörgum verkalýðsfélög- um, en mörg voru meö fundi I gærkvöldi. Eftir þvl sem bezt er vitað, hafa samning- arnir verið samþykktir á flestum stöðum þarsem þeir hafa verið teknir fyrir. 1 Borgarnesi voru samn- ingarnir samþykktir gegn einu atkvæöi, og sex voru á móti þeim I Starfsstúlknafé- laginu Sókn, er félagsfundur var þar. Verzlunarmannafé- lag Reykjavikur samþykkti samningana án nokkurra mótatkvæða. I gærkvöldi var félagsfundur I Dagsbrún, Hllf i Hafnarfirði, Verka- kvennafél. Framsókn, Verkakvennafél. Framtlðin I Hafnarfirði og I fjölmörgum verkalýðsfélögum um land allt. 1 dag kl. 14, leggur Vinnuveitendasamband Is- lands samningana fram fyrir félagsmenn sina. Formaður Félags jámiðn- aðarmanna, Guðjón Jóns- son, undirritaði ekki rammasamninginn á mið- vikudagsmorgun svo sem kunnugt er. óformlegar viö- ræður fóru fram I gær, m.a. viö sáttasemjara ríkisins um þau mál. Járniðnaðarmenn vilja fá kauphækkun sem undirstöðu á viss álög, sem I raun þýðir mun meiri krónu- töluhækkun en aðrir fá. At- vinnurekendur hafa ekki viljað samþykkja kröfur þeirra. öUuiylHir -rftlíB^Siiaofnar ÞB5$ir olrtar oru SBódsþekktir íyrir híón og þaígiie<ia hitð og í.értega rvagkvÆrna ralmftgnanytingu. Barntð finnur — reynslan s+aðf«?t.i.r gaíði þes-iara ofna. ^iCttftavik. ' ---- Sfmar (97) 2121 og «41. Kerrur Til sölu flutningavagn með 6 metra löngum palli, skjól- borðum og á einum öxli með tvöföldum hjólum 825x20. öxlar og grindur af flestum stærðum og gerðum. Einnig sturtur og pallar. Bátavagn 6 metra langur, hjólastærð 750x20. Upplýsingar I sima 84720. Heybindivél óskast Uppl. í síma 7-46-28 í Reykjavík eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Bændur — Athugið MG-BLANDA Magnesium-auðugir kúafóðurkögglar. Sérstakir kúafóðurkögglar frá Hollandi. Giefið 1/2 til 2 kg á dag á vorin, 10 daga fyrir og eftir útbeit, einnig á öðrum árstima ef brögð hafa verið að krampadoða. Fyrirliggjandi hjá: Samband isl. samvinnufélaga KaupSétögln UMéUXTIAND INNFLUTNINGSDEILD Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýnda-á Grensásvegi 9 þriðjudag- inn 28. júni kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skri^stofu vorri kl. 5. SALA VARNALIÐSEIGNA Fjármálaráðuneytið, 20. júni 1977 Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir mal mánuð 1977, hafi hann ekki verið greiddur I siðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10%, en siðan eru viðurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Bændur — Athugið STEWÁRT FÓÐURSALT Trygging gegn steinefnaskorti. Fyrirliggjandi hjá: Kaupfélögln UM ALLTIAND INNFLUTNINGSDEILD Samband isl. samvinnufelaga ■ uy vörubíla fró 1 til 4ra tonna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.