Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 24. júnl 1977 ............ .............. Þaö er einkenni vorra ’.ima, aö æskan og hipparnir eru lellt að verða eldri, að ekki sé nu tal- að um ungu rithöfundana, skáld in og málarana. Mörg vigi i alla á hverju ári. Núna siðast. j>< gar Jóhannes Geir, listmálari \erö- ur fimmtugur, og okkur ci þaö ljóst, að timinn æðir áfrar., — unga fólkið fer bráðum aö veröa gamalt. Jóhannes Geir Jónsson list- málari er fæddur 24. i" á Sauðárkróki, sonur Jóu> Þ. Björnssonar, skólastjóra þar og konu hans Geirlaugar Jóhannesdóttur. Þetta fólk <.r af frægum ættum, þar sem mikiö er af gáfuðu og listrænu lólki. Jóhannes Geirhóf snemma aö mála. Hann stundaði nám við Menntaskólann á Akureyri 1943- 1945, en hætti þá langskólanámi, vafalaust mörgum til hrelling- ar. Sama ár hóf hann nam i Handiða — og myndlistarskól- anum i Reykjavik, þar sem hann var til 1948. Veturinn 1948-1949 var hann svo nemandi i Lisl 'háskólanum i Kaup- mann.'höfn, en hefur siðan starfaö i Reykjavik, fyrst i nokkur ár á teiknistofu Stefáns Jónssonar, arkitekts, bróður sins, en siðan hefur hann starfað sem listmálari i Reykjavik. Sér á parti Það er ekki svo auðvelt að rita frambærilega grein um Jóhannes Geir og hafa ekkert við höndina, hvorki ritaðar upp- lýsingar, myndir, né greinar, aðeins stopul kynni og slæmt minni. Þó má slá einu föstu, út frá listíræðilegu sjónarmiði, og þá með tsland i huga, að Jóhannes Geir hafi ávallt verið sér á parti. Hann kemur til starfa, þegar islenzk myndlist leysist skyndilega upp i sjálfri sér, i góða list og vonda. Sérfræðing- ar, sem kunna nyja öfluga rök- ræðu, taka þá þjóðina tii bæna og byrja að segja henni til.Ab- straktlistin náðf yfirhöndinni, ogum tima rikti strangur skóli i opinberu iistlifi. Þeir sem mál- uðu figurativar myndir, voru með fáum undantekningum settir i yzta myrkur. Samt fengu nokkrir gamaldags málarar að fljóta með, einkum þó ef þeir voru dauðir. Á fingrum annarar handar mátti siðan telja þá sem nutu náöar, þótt lifandi væru. Einn þeirra var, merkilegt nokk, Jóhannes Geir. Hann lét ekki segja sér fyrir verkum. Þótt mikið sé búið að skamma þá sem innleiddu abstraktlist á islandi — of oft með réttu, eink- um fyrir strangleika og skort á allri viðsýni, þá hafa sennilega engir menn menntað þjóðina betur á stuttum tima, en einmitt þeir. Myndlist var naumast til, þannig séð, á islandi fyrir þeirra daga. Aðeins var til dálit- ið af mönnum, sem máluðu fall- skrá, þar sem Indriði G. Þor- steinsson rithöfundur skrifar ágæta grein um sveitunga sinn Jóhannes Geir. Þar stendur m.a. þetta: ,-,Timaskeiðin á list- ferli Jóhannesar Geirs hafa einkum markazt af tvennu. Annars vegar hefur verið um að ræða hægfara þróun I gegnum dökkt skeið málverka, þar sem baráttan viö eitt einstakt þeirra gat staðið mánuðum saman. Þetta dökka timabil einkenndist öðrum þræði af endurtekning- um og blæbrigðamun sömu eða likra fyrirmynda, og gagnrýn- inm afstöðu höfundarins til þeirra. Ókunnugum hefði hún getað komið fyrir sjónir sem upphaf einskonar kreppu. En þótt hægt miðaði og uppihöld væru nokkur stöfuðu þau ekki af öðru en viöleitni listamannsins til sjálfsmótunar. Gagnrýni hans á eigin verk var næsta miskunnarlaus á þessum tima, og er ekki laust við aö sumar hinna eldri mynda beri nokkurn vott þunglyndis, enda getur ungum listamönnum þótt tiðin kviðavænleg þegar þeim finnst aldrei nógu vel gert. Annar þeirra þátta, sem markað hafa timaskeið á list- ferli Jóhannesar Geirs eru pastelmyndirnar. Lengi vel snerist gagnrýni hans um oliu- verkin. Aftur á móti var honum allt ljúfara i hendi, þegar hann málaði með pastellitum (krit). Og þau urðu nokkuö löng skeiðin á listferlinum, þegar einungis pastelmyndir urðu til. Þær beindu honum svo aítur yfir til oliuverkanna, og nú um sinn hefur hann einkum sinnt þeim. Það voru pastelmyndirnar sem færðu Jóhannes Geir af hinu dökka, þrautafulla og gagn- rýnda skeiöi oliuverkanna frá fyrsta áratugnum á listferli hans, og nú hefur hann kveðið þessar tvær ágætu aðferðir við myndgerðina i sátt. Yfirleitt vinnur Jóhannes Geir þannig að fyrst gerir hann litla pastel- mynd af viðfangsefninu, sem hann vinnur siðan upp I oliu. Þessi aðferð lætur honum vel. Hann er fljótur með fyrirmynd- ina og getur notað til fullnustu birtu stundarinnar: hinörfleygu skuggaskil I landi veðrabrigð- anna, ogfesti liti þau atriðisem liða hjá. En svo auðveld sem gerð frummyndanna er honum og notkun pastels, getur hann enn verið nokkuð lengi aö koma fyrirmyndinni yfir i oliu. Gætir þar eflaust hinar miklu sjálfs- gagnrýni, sem um eittskeið var næsta mikilsráöandi i verkum hans.” Gaman væri að sjá þessa merkilegu sýningu, fá hana suð- ur fyrir þá sem eiga ekki heimangengt. En hvað um þaö, við héróskum Jóhannesi Geir til hamingju með afmælið og Skag- firðingum til hamingju með sýninguna og spáum fjölmenni. Jónas Guðmundsson JÓHANNES GEIB, FIMMTUGUR Jóhannes Geir viö eitt verka sinna egar myndir — eða ljótar og við það sat. Þessir þröngsýnu menn boðuðu nefnilega þegar öllu var á botninn hvolft frjálslyndi, nýja myndhugsun i landinu, hvort sem þeim eða þjóðinni lik- aði betur eða ver. Sést það bezt á þvi, aö nú rikir frjálslyndi um listastefnur á Islandi og heift- inni hefur að mestu blætt út, nema hjá örfáum mönnum, og söfnum, þar sem hún er inn- gróin. Myndlist Jóhannesar Geirs Jóhannes Geir var ekki ginn- keyptur á nýjungar. Hann hafði sjálfstæðar skoðanir og fór eigin götur, hljóður og einn. Myndir hans voru kröftugar og dular- fullar. 1 þeim var mikið af hon- um sjálfum. minna af Paris og Kaupmannahöfn. Þung fjöll, svört mold og ólgandi hafið, sem þrumaði og söng. Veðurfar og landkostir. Lika fé bænda, afveituskurð- ir, sem ristu sundur mjúkt hold- ið i andiiti landsins. Ræktuð tún og malarhaugar. Fólk sem var i önnum. 1 hverri mynd, svo að segja, var sál. Auðvitað málaði hann lika vondar myndir, dálitið billegar. Seljanlegar myndir á vondum timum, en þó ótrúlega fáar, og gegnum tiðina fer þeim óðum fækkandi. Myndlistin hefur aðeins fært honum stöðug átök, likt og þeg- ar róið er úr sömu vörinni ár eftir ár: á sama báti, i sama brimrassi. Myndirnar hafa að- eins breyzt tilfinningalega, ekki tæknilega.og bátur hans gengur allt árið til fanga. Við sjáum kalt landið stynja undir snjó og stöðugum vindnúningi, sjáum flugið i ánni á vorin, sumar- regnið og hið rauöa haust, þegar sumarið deyr óvenju hægt. En nóg um það. Og nú er Jóhannes Geir fimmtugur. Hvaö um þaö? Er komið haust. Varla. Enn er uppskerutið, langar nætur og ljósar. Sýningin á Sauðárkróki í liiefiii af afmæii Jóhaiuiéaai Geirs, stendur nú yfir á Sauðár- króki yfirlitssýning á myndum hans. Sýningin er i Safnhúsinu á Sauðárkróki og stendur dagana 15.-26. júni'. Mjög vel er vandað til þessarar sýningar, og m.a. var gefin út vönduð sýninga- fólk í listum Stórt hundrað Norð- manna gistir Skagafjörð As — Mælifelli — Liðlega hundr- að og tuttugu manna hópur norsks bændafólks var hér á ferö og gisti viðs vegar i sveit- um Skagaf jarðar. Annaöist Búnaðarsamband Skagfirðinga skipulagningu og efndi tii mat- arveizlu i Miðgarði er útiend- ingarnir höfðu skoöaö Viði- mvrarkirkju og byggðasafnið i Glaumbæ. Þórarinn Magnússon cand agr. á Frostastöðum hélt ræðu i Miðgarðiog sagði frá islenzkum landbúnaði, en Matthias Eggertsson, kennari á Hólum, var leiðsögumaður hópsins. Orð var á gert hve heimafólk og norsku gestunum gekk vel að tala saman. Veður var hið feg- ursta og virtust Norðmennirnir njóta' ferðarinnar hið bezta. söngvakeppni i Vin á siöasta sumri, og hlaut þar mjög góða dóma. Danska sjónvarpið fékk kór- inn til þess aö flytja nokkur lög i sjónvarpsdagskrá siðastliöið gamlárskvöid, vegna ágætrar ’frammistöðu kórsins i söngva- keppninni. Söngskrá körsins i tslandsferðinni eru þjóðlög, negrasöngvar og lög eftir Bach, Bellman, Mozart, Nielssen, Gunnar R. Sveinsson og fleiri. Kórinn kemur fyrst fram i Reykjavik laugardaginn 25. júni kl. 5i Háteigskirkju á tónleikum á vegum M.H. ásamt fleiri flytj- endum og syngur Agnus Dei eft- ir Sven Ahlin. Sunnudaginn 26. júni syngur kórinn i Skálholti og hefjast tónleikarnir kl. 5. sið- degis. Mánudaginn 27. júni verður kórinn i Skjólbrekku i Mývatnssveit og daginn eftir verða tónleikar i Húsavikur- kirkju. A báðum þessum stööum hefjast tónleikarnir kl. 21. Miðvikudaginn 29. júni verða tónleikar kl. 21 i Tjarnarborg i Ölafsfirði, en lokatónleikar kórsins hérlendis verða i Akur- eyrarkirkju 30. júni kl. 20.30. Móttöku og skipulagningu ferðarinnar hér annast: A Suð- urlandi kór Menntaskólans við Hamrahlið, en á Norðurlandi fé- lagar úr Passiukórnum og Tón- listarskólanum á Akureyri. Biandaði kórinn frá Sjálandi sem er á söngferðalagi hérlendis um þessar mundir. Danskur kór í söngför KS-Akureyri- Blandaður kór frá skólabænum Haslev á Sjálandi verðurá söngferðalagi um and- iö, dagana 24. júni til 3. júii :"ctkomandi. Kórinn svr.gur Reykjavik, Skálholti, Mývatns- sveit, Húsavík, óláfsfirði og á Akureyri. Kórfélagar eru 34 á aldrinum 15-32 ára og stunda i • *’• x a þegar lokið námi við menntaskólann i Haslev. Kórinn liefur farið víða, m.a. Iialdið tónleika i Austurriki, Póllandi og Sovétrikjunum. Kórinn tók þátt i alþjóðlegri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.