Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 14
 14 Föstudagur 24. júni 1977 krossgata dagsins 2511 Lárétt 1) FisiB 6) Miskunn 8) GröBur 10) Tá 12) Féll 13) RöB 14) Straumkast 16) HraBi 17) Fum 19) KramiB LóBrétt 2) Þyt 3) Komast 4) Fag 5) VaBir 7) Kærleikurinn 9) Land 11) Stafur 15) ForföBur 16) Óhreinki 18) Tímabil. RáBning á gátu No. 2510 Lárétt 1) Ostur 6) Mál 8) Grá 10) Les 12) GE 13) ST 14) Afl 16) Asu 17) Ast 19) Artal. LóBrétt 2) Smá 3) Tá 4) Ull 5) Uggar 7) Æstur 9) Ref 11) Ess 15) Lár 16) Ata 18) ST. Frá Héraðsskólanum að Núpi Ráðgert er að starfrækja framhaldsdeild á viðskiptabraut og heilsugæzlubraut ásamt fornámi næstkomandi vetur. Umsóknir um skólavist þurfa að berast fyrir 15. júli n.k. Skólastjóri. Lausar stöður Kennarastööur viö Fjölbrautaskólann I Breiöholti I Reykjavik eru lausar til umsóknar. Um er aö ræöa nokkrar stööur I bóklegum og verklegum greinum, en kennsludeildir skólans eru sem hér segir: Is- lenskudeild, deild erlendra mála, stæröfræöideild, eBlis- og efnafræöideild, náttúrufræöideild, samfélags- og upp- eldisfræöideild, viöskiptadeild, hússtjórnardeild, mynd- og handmenntadeild, heilsugæsludeild, málmiönadeild, rafiönadeild, tréiönadeild og iþróttadeild. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 16. júli n.k. Umsóknareyöublöð fást i ráðuneytinu og I fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Mcnntamálaráöuneytiö, 21. júni 1977. *. i i ’f ■ *.» :■ V* V. Reykjavíkurborg —- úthlutun Áuglýst er eftir umsóknum um úthlutun leigulands til garöyrkjustööva I Lambhagalandi. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu borgarverkfræöings, Skúlatúni 2, ° hæð. Umsóknarfrestur er til og með 30. júni 1977. Edri umsóknir þarf að endurnýja. rý + Móðir okkar og tengdamóðir Kristín M. Kristjánsdóttir frá Hjalteyri andaöist á Hrafnistu 22. júni. Börn og tengdabörn. í dag Föstudagur 24. júní 1977 Heilsugæzla^ Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Kvöld,- nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 24.-30. júni er I Borgar Apóteki og Reykjavikur Apó- teki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum; helgidögum og almennum fridögum. ' Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna veröur I Heilsuverndarstöðinni . alla helgidaga frá kl. 2-3„ en á laugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, siökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. m Bi fanat i Iky n n i nga r %>• H Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfiröi I sima 51336. m ti Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- Tr* • manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir simi 95. Bllanavakt borgarstofnana. y~' v > -.a Slmi 27311 svarar alla virka X]{, daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er 'f-. svarað allan sólarhringinn. 1 -V r \ Félagslíf 19. júnl. Arsrit Kvenréttinda- félags lslands. Helzta efni: 1 leit aö hamingju og réttlæti. Séra Auður Eir. Leitaö svara. AB rumska viö áhorfandanum. Þaö er einn strákur. Stelpur eru bara ööruvisi. Þarf aö ala stráka betur upp? Krydd llfs- ins. Föt — tiska — föt. Hér vinna menn af miklum áhuga. Félagsstarfiö. Frænkur Siggu Viggu og Blíöu. Landsfundur KRFl 1976. KIUHUC iSIUIS OLOUGOTU 3 ' SIMAR. 11798 oc 19533. Fostudagur 24. júni kl. 20.00 1. ÞórsmerkurferBGist I húsi. 2. Gönguferö á Eirlksjökul. Gist I tjöldum. Fararstjóri: Guömundur Jóelsson. Far- miöar á skrifstofunni. 3. Miönæturganga á Skarös- heiöiFararstjóri: Tómas Ein- arsson. Laugardagur 25. júnl 1. Kl. 13.00 Gönguferö i Blik- dal, sem er I vesturhliöum Esju. Létt ganga. Fararstjóri: Einar Halldórsson. 2. Kl. 21.00. Miönæturflug til Grlmseyjar. Eyjan skoöuö undir leiösögn heimamanna. Fararstjóri: Haukur Bjarna- son. Farmiöar á skrifstofunni. Feröafélag Islands. Laugard. 25/6 kl. 13. Vlfilsfell. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Sunnud. 26/6 Kl. 10 Rjúpnadyngjur. Farar- stj. Kristján M. Baldursson. Kl. 13 Helgafell — Dauöudala- hellar. Hafiö góö ljós meö. Fararstj. Friörik Danielsson. Frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. vestanveröu. Utivist Kirkjufélag Digranespresta- kalls efnir til safnaöarferöar sunnudaginn 26. júni. Lagt verður að stað klukkan 9 aö morgni frá safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig, og er ferð- inni heitiö um Hvalfjörö að Hallgrimskirkju i Saurbæ þar sem guðsþjónusta verður klukkan 11. Siðan verður fariö um Dragháls, Skorradal, Uxa- hryggi og Þingvöll. Nánari uppl. i sima 40436 kl. 12-19 til miðvikudagskvölds 22. júni — Stjórnin. Safnaðarfélag Ásprestakalls. Hin árlega safnaöarferö verö- ur farin næstkomandi sunnu- dag 26. júni kl. 9 frá Sunnu- torgi. Fariö veröur til Þykkvabæjar, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Messaö I Stokks- eyrarkirkju kl. 14. Til Þing- valla um kvöldiö og boröaö þar. Upplýsingar og tilkynn- ingarum þátttöku hjá Hjálm- ari simi 82525 og hjá sóknar- prestinum simi 32195. Kvenfélag Langholtssafnaöar Safnaöarferö veröur farin 2. og 3. júlí. Ekiö veröur um byggöir Borgarfjaröar og gist aö Varmalandi. Nánari upp- lýsingar I slma 32228 og 35913. — Feröanefndin Kvenfélag Kópavogs: Sumar- ferðin er laugardaginn 25. júnl. Fjöruganga I Hvalfiröi, kvöldveröur á Þingvöllum. Þátttaka tilkynnist fyrir 22. júní I sima 41545 — 41706 —40751. — Nefndin. Atthagafélag Stranda- ■ manna fer I skemmtiferð á Snæfellsnes og Breiðafjaröar- eyjar föstudaginn 1. júli n.k. kl. 8 að kvöldi frá Umferðar- miöstöö. Upplýsingar I slmum 38266 — 12901 — 73417. — Stjórnin. Kvenfélag Langholtssafnað- ar: Safnaðarferðin veröur far- in 2. og 3. júll. Ekið veröur um byggðir Borgarfjarðar og gist að Varmalandi. Nánari upp- lýsingar i sima 32228 og 35913. — Ferðanefndin. Kvenfélag Háteigssóknar: Sumarferöin veröur 2. júll á Snæfellsnes. Viökomustaöir Ólafsvik, Grundarf jöröur, Stykkishólmur. Vinsamlega tilkynniö þátttöku fyrir 30. júni i sima 16917 Lára og 17365 Ragnheiöur. Prestakvennafélag islands: Aðalfundur verður á Eiðum 29. júni kl. 2 í sambandi við prestastefnu. — Stjórnin. Siglingar Skipadeiid S.t.S. Jökulfell losar I Reykjavík. Disarfell losar I Vyborg. Fer þaðan til Ventspils. Helgafell fer væntanl. i dag frá Rotter- dam til Reykjavikur. Mælifell losar I Reykjavlk. Skaftafell er I Svendborg. Hvassaf ell er I Hull. Fer þaöan til Reykjavík- ur. Stapafell fer i dag frá Hafnarf. til Vestfj. — og Húnafl.hafna. Litlafell losar á Breiöafj.höfnum. Eldvlk losar i Reykjavik. Gripen losar á Noröurlandshöfnum. Star Sea losar i Reykjavik. Jostang fór I gær frá Reykjavik til Kópa- skers. Minningorkort „Minningarsafn um Jón Sig- urðsson I húsi þvi, sem hann bjó i á sinum tima, að öster Voldgade 12, i Kaupmanna- höfn er opið daglega kl. 13-15 yfir sumarmánuðina, en auk þess er hægt að skoða safnið á öðrum timum eftir samkomu- lagi við umsjónarmann húss- ins”. Arbæjarsafner opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1-6 siðdegis alla daga nema mánudagá. Veitingar I Dillonshúsi simi 84093 Skrifstofan er opin kl. 8.30-16, simi 84412 kl. 9-10. Leið 10 frá Hlemmi. Frá Kvenfélagi Hreyfils Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfilá'; simi 85521, hjá 'Sveinu Lárusdóttur, Fells-j múla 22, simi 36418. Hjá Rósu 1 Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Áðal- steinsdóttur, Staöabakka , 26, ! simi‘37554 og hjá Sigriði Sigut- björnsdóttur, Hjarðarhaga 24,' .simi 12117. ' ___ ■' ' i(////AffW4WN\N\S hljóðvarp Föstudagur 24.júní 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning” eftir Noru Lofts. Kolbrún Friö- þjófsdóttir les þýöingu sina (8). 15.00 Miödegistónleikar. Jörg Demus leikur á píanó Partitu nr. 2 I c-moll eftir Bach. John Williams, Alan Loveday, Cecil Aronowitz og Amaryllis Fleming leika Kvartett I E-dúr fyrir gitar, fiðlu, lágfiölu og selló op. 2 nr. 2. eftir Haydn. Hans&Martin Linde og Kammersveit Emils Seilers leika Konsert I C-dúr fyrir piccoloflautu og hljómsveit eftir Vivaldi, Wolfgang Hof- man stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16 15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Rimur af Svoldarbar- daga eftir Sigurö Breiöfjörö — II. þáttur. Hallfreður örn Eirlksson kynnir. Guö- mundur Ólafsson kveður. ■■■■■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.