Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 19
Föstudagur 24. júnl 1977 19 Rúmgóður ódýr Fíat Fíat 125p í>s\° Jot °vk°' 'l a *-b1 FIAT EINKAUMBOD A ISLANDI Davíð Sigurðsson h.f. Siöumúla 35 Símar 38845 — 85855 BÍLA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Peugeot404 66 Fíat 125 '71 Fíat 124 67 Moskvitch 72 Ford Falcon '63 Taunus 17 m '66 Landrover '66 disel BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 „Sumargleðin” á ferð um landið SUMARGLEÐIN, mun veröa á ferð um landið i sumar, Ragnar Bjarnason tjáði okkur að byrjað yrði f Stapa föstud. 1. júlí og sið- an i Stykkishólmi laugard 2. jtilí, með i ferðinni verða Bessi Bjarnason, Ómar Ragnarsson, hljómsveit Ragnars Bjarnason- ar og söngvarar auk Ragnars verða þau Þuriður Sigurðar- dóttir og Grimur Sigurðsson. Skemmtanirnar munu hef jast kl. 9 með um tveggja tíma skemmtiskrá og að henni lok- inni veröur dansað fram eftir nóttu. A dansleikjunum verður spil- að bingó, og eru vinningarnir á hverju kvöldi tvær ferðir með Ferðamiðstöðinni til Benedorm að verömæti 130 þús krónur. Skemmtileg nýjung verður á sumargleðinni i sumar þaö er gjafahappdrætti, þannig aö gefnir veröa þrir happdrættis- miðarmeð hverju bingó-spjaldi, vinningarnir i happdrættinu eru samtals að verömæti um 860 þús. Sumargleðin verður á eftir- töldum stöðum i sumar. Stapa föstud. 1. júli Stykkishólmi laugard. 2. júli, Þingeyri fimmtud. 7. júli, Bildudal föstu- d. 8. júli, Hnifsdal laugard. 9. júli og Suðureyri sunnud. 10. júli, Raufarhöfn miðvikud. 13. júli, Vopnafirði fimmtudaginn 14. júli, Norðfirði föstud. 15. júli Valaskjálf laugard. 16. júli og Fáskrúösfirði sunnud. 17. júli Höfn Hornafiröi föstud. 22. júli Hvoli laugard. 23. júíi og Dalabúð Búðardal sunnud. 24. júli Sjálfstæðishúsinu Akureyri föstud. 29. júli Skjólbrekku Mý- vatnssveit laugard 30. júli og Úrslit í firmakeppni Mjölnis Nú er lokið fyrstu firmakeppni Skákfélagsins Mjölnis. Tefldar voru 10 umferðir eftir Monrad- kerfi, en þátttakendur voru alls fimmtiu. Teflt var i Fellahelli, Breiðholti. úrslit urðu sem hér segir. 1. Magnús E. Baldvinsson, úra- og skartgripaverzlun. 2. -3. Rekstrarráögjöf sf., Samvinnubanki íslands. 4.-8. Sjálfsalinn hf. Armannsfell hf. Efnagerðin Valur. Efnagerðin Valur. Sportmagasiniö Goðaborg Sjóklæðagerðin hf. 9. Arbæjarapótek 10-14. Offsetprent Pétur Snæland hf. Andrés Guðnason, heildverzl- un Gleraugnasalan Fókus Kexverksmiöjan Frón 15-22. Vilkó verksmiðja Ratsjá hf. Fjarðarprent Abyrgð hf. Almenna bókafélagið Hagi hf. Túntækni sf. Garðakjör hf. 23-30 Haröviöarsalan sf. Fasteignasalan, Laugavegur 33 Happdrætti SÍBS Helluver sf. Bæjarútgerð Reykjavikur Rakarastofan Klapparstig Hjartarbúð Byggingaþjónusta Iðnvals 31.-33. Skrinan hf. Hljóðfæraverzlun Poul Bern- burg hf. Gleraugnamiðstöðin 34.-40. Repró sf. Guðmundur Arason, smlða- járn Sanitas Almennar tryggingar S.Arnason & Co Kokkúsiö hf. Kirna 41.-45. Albert Guðmundsson, heildverzlun Nesco hf. Húsgagnaval hf. Rafafl svf. Módelskartgripir 46. Sedrdshúsgögn 47. -48. Sælgætisgeröin Freyja hf. Stimplagerðin 49.-50. Andri hf. Johan Rönning hf. Skákfélagið Mjölnir þakkar þessum fyrirtækjum stuöninginn. — Hámarkshraði 155 km. — Bensín- eyðsla um 10 lítrar per 100 km. — Kraftbremsur með diskum á öllum hjólum. — Radial-dekk. — Tvöföld framljós með stillingu. — Læst bensínlok. — Bakkljós. — Rautt Ijós í öllum hurðum. — Teppalagður. — Loftræstikerf i. — öryggisgler. — 2ja hraða miðstöð. — 2ja hraða rúðu- þurrkur. — Raf magnsrúðusprauta. — Hanzkahólf og hilla. — Kveikjari. — Litaður baksýnisspegill. — Verkfæra- taska. — Gljábrennt lakk. — Ljós i far- angursgeymslu. — 2ja hólfa kabora- tor. — Synkronesteraður gírkassi. — Hituð afturrúða. — Hallanleg sætis- bök. — Höfuðpúðar. Skúlagarði sunnud. 31. júli, Siglufirði föstud. 5. ágúst, Hofs- ósi laugard 6. ágúst og Borgar- nesisunnud. 7. ágúst, Grindavik föstudaginn 12. ágúst, Sævangi Strandasýslu laugard. 13. ágúst og Asbyrgi Miðfirði sunnud. 14. ágúst. Vestmannaeyjum föstud. 19. ágúst Aratungu laugard. 20. ágúst og Kirkjubæjarklaustri sunnud. 21. ágúst Vegaskemmdir í Múlasveit Kás Reykjavik — Timinn hafði samband við vegaeftirlitið hjá Vegagerð rikisins og spurðist fyrir um hvað liði ástandi vega um allt land, og þá sérstaklega fyrir vestan, cn óljósar fréttir höfðu borizt þaðan um ótryggt ástand vega. Kom fram i þvi samtali, að skolazt hafði úr veginum við brúna á Skálmardalsá i Múla- sveit, i Barðastrandarsýslu, og vegurinn þar hefur mjókkað töluvert. Er umferð um veginn talin varhugaverð, nema helzt litlum bilum, og eru ökumenn beðnir að gæta fyllstu varkárni. Verkstjóri úr vegagerðinni var komin á staðinn i gær, og kannaði skemmdir, en óvist var hvort viðgerð gæti hafizt alveg á næstunni. Um ástand vega almennt sagði viðmælandi okkar, að það væri hálf-leiðinlegt. Fyrst og fremst væri það að kenna yfir- vinnubanninu, sem hefði þau á- hrif að heflun gengi mjög hægt fyrir sig. En þetta stæði nú allt til bóta, nú þegar þvi hefði verið aflétt. Þá minntist hann á þurrkana undanfarið og taldi þá hafa haft áhrif til hins verra um ástand veganna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.