Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. júnl 1977 5 CONCERTONE AMERÍSKAR „KASETTUR" d hagstæðu verði: C-90 kr. 580 C-60 kr. 475 Sendum gegn stkröfu hvertjd land sem er 11 ÁRMÚLA 7 - SÍMI 84450 HLOSSIE SKIPHOLTI 35 í"?”." !'lf“ REYKJAVÍK Skrifstofa é&S 813-52 á víðavangi LucasP Electronisk kveikja fyrir aðeins kr. 22.680 í: Marina — Mini — Allegro Cortina — Escort Hunter — Sunbeam (Q Engar platínur 0 minni benzineyðsla 0 öruggari gangsetning Q þýðari gangur Sólaðir hjólbarðar Allar stærðir á fólksbua Fyrsta flokks dekkjaþjónusta Sendum gegn póstkröfu H F Ármúla 7 — Sími 30-501 Hver er hvað og hvað er hver? Matthlas Bjarnason ráö- herra var heldur en ekki harft- orftur I garft Morgunblaftsins á lundi á Vestljörftum lyrir nokkru. Vestlirzka fréttablaft- ift segir svo frá: „Matthias harðneitafti þvi aft túlka mætti forystugreinar Morgunblaðsins sem stefnu alþingismanna Sjálfstæftis- flokksins og flokksins sem stjórnmálaafls. Hann taldi skrif blaðsins um hina svo kölluftu „öfugu byggftastefnu” vera neikvæð og klaufaieg og ekki til annars failin en aft efna til úlfúðar milli Ibúa hinna ýmsu landshluta, sem á allan hátt væri óæskileg.” Slöar kemur þaft fram I frétt Nýkomnir tjakkar fyrir fólks- og vörubíla fró 1-30 tonna MJÖG HAGSTÆTT ViRÐ biaftsins aft Matthias „for- dæmdi aftferftir blaftsins” og talaði um „fölsun” i frétta- flutningi þess um sjávarút- vegsmál. Þvi er ekki aft leyna aft al- menningur hefur upp á sift- kastift horft furftu lostinn á sporftaköstin innan Sjálf- stæftisflokksins. Það er alis ekki svo aft skilja aft allir séu jafnhryggir yfir þvi aft sjáif- stæftismenn berji hver á öftr- um. Sjónleikurinn er vissulega broslegur, enda vita menn það að ekki er barizt af fuilri al- vöru. Auðvitaft kallar Morgunblaftsmaddaman alla ungana sina inn undir pilsfald- inn þegar llður aft kosningum, og vitanlega koma ungarnir þá hlaupandi alls hugar fegnir skjólinu og hlýjunni, Matthlas Bjarnason og Sverrir Her- mannsson engu slftur en allir hinir. Undan pilsfaldinum verða þeir slftan samhlaupa á hendur þjóðinni og allt fyrra karp og skemmtilegheit innan hópsins gleymt og grafift eins og hver önnur brek. VinirVarsjár- bandalagsins Mjög reiftir ungir menn I Reykjavik gefa út fjölritaft blaft sem þeir kenna við verkalýftinn I landinu. Þeir eru svo reiftir fyrir hönd verkalýftsins aft þeim er jafn- vel ein Straumsvlkurganga þyrnir I augum. Aft hætti byltingarmanna hata þeir mest þá menn sem næst þeim sjálfum standa hugsjónaiega án þess þó að játa öllum hin- um „réttu” kennisetningum. Þeir höggva ótt og tltt og hafa margt I sama orftinu. Um Samtök herstöbvaand- stæftinga hafa þeir þetta aft segja: „Ekki fæst samþykkt á ráft- stefnum samtakanna yfirlýst andstafta við útþenslu Sovét- rikjanna.... beinn áróftur er rekinn fyrir sósialheims- valdastefnunni I dagskrá Straumsvikurgöngu ... vinir Varsjárbandalagsins fá óáreittir aft reka áróður gegn þeim öflum I heiminum sem raunverulega vinna fyrir al- þý ft u n a g friftinn.... starf alþýftu- bandalagsforystunnar miftar aft þvl aft beina öllu afli her- stöftvaandstæðinga ofan I kjörkassa.” Svo mörg voru þau heilögu orft, og trúlega munu þessir reiftu menn minnast lýftræftis- ins og ritfrelsisins með sökn- ufti ef þeir kynnu aft lenda I þvl siðar aft lifa við „alræfti öreig- anna”. JS Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skaifan 2, simi 82944. Erlendir ferðamenn: aðallega undan mat lendir hópar hafa verið að af- panta nú undanfarið, en vel get- ur verið að engin alvara hafi veriðað baki i upphafi. Og ef við tökum fyrir nýtinguna siðast- liðna þrjá mánuði þá var hún 74,7%: væntanlega verður hún nokkru hærri í sumar. — Útlendingar kvarta ekki undan verði á hótelherbergjum, sagði Steindór — enda erum við fyllilega samkeppnisfærir hvað það snertir, sé miðað t.d. við England — en það er maturinn sem þeir kvarta undan, þeim finnst hann alltof dýr. Hráefnið er jú dýrt hér á landi og útlend- ingar eiga þess tæplega kost að kaupa ódýran mat. — Nýtingin var góð fram að maí, sagði Konráð Guðmunds- son, hótelstjóri á hótel Sögu, en þá var griðarlega mikið um af- pantanir, vegna yfirvofandi verkfalla, að við teljum, þannig að maí verður mun lélegri en á siðastliðnu ári. En fyrstu fjórir mánuðir ársins voru betri en á sama tima I fyrra. Hvað útlitinu með sumarið viðvfkur, þá er þáð nokkuð gott, en þó eru göt hér og þar. Astæðan er.sú, að er- lendar ferðaskrifstofur eru mun bjártsýnni, en þær geta svo staðið við. Meðalnýting hótelherbergja fyrstu fimm mánuði ársins á Hótel Sögu var 59,24% en var á slðastliðnu ári 68,52%. Meðal- nýtingin i mal I ár var 70%, en var á sama tlma I fyrra 82,57%. Kvarta verðiá ATH-Reykjavik. Nýting á hótel- herbergjum I Reykjavlk viröist hafa verift nokkuft góft þaft sem af er árinu. Verkföilin, efta rétt- ara sagt, hræftsla vift yfirvof- andi verkföil, setti nokkuft strik I reikninginn, en þeir tveir hótelstjórar sem Tlminn ræddi viö, voru bjartsýnir á aö sumar- ift myndi verða gott. — Nýting hefur verið mjög góð hjá okkur I vor og I vetur, sagði Steindór Ólafsson, hótel- stjóri Esju. — Frá áramótum og fram I mailok var hún 65,2% sem verður að teljast mjög gott á þessum tlma. Einhverjir er- Munið alþjóðlegt hjálparstarf Rauða . krossins. RAUÐI KROSS ISLANDS Laus staða Staða námsráftgjafa viö Fjölbrautaskóiann I Breiöholti I Reykjavik er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavík, fyrir 16. júli n.k. Umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu og I fræðsluskrifstofu Reykjavikur. Menntamálaráftuneytift, 21. júni 1977.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.