Tíminn - 17.03.1989, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.03.1989, Blaðsíða 18
18 Tíminn Föstudagur 17. mars 1989 ’ J ' I » i i • ivi ■ iii/in umusoomH Tvíburarnir Two IxMÍies. Two tn inds. Om* sou I. JEREMYIRÖNS CENEYIEYK BLJOLD a Æm. I W* á i . j Þeir deildu öllu hvor mei öirum: starfinu, frægiinni, konunum, geiveikinni. David Cronenberg hryllti þig með „The Fly“. Nú heltekur hann þig meö „Tvíburum", bestu mynd sinni til þessa. Jeremy Irons (Moonlighting, The Mission) tekst hið ómögulega í hlutverki tvíburanna Beverly og Elliot, óaðskiljanlegir frá fæðingu þar til fræg leikkona kemst upp á milli þeirra. Uppgjör tviburanna getur aðeins endað á einn veg. Þú gleymir aldrei Tvíburunum. Sýnd kl. 5,7,9,11.15 Bönnuð innan 16 ára Fenjafólkið Þegar Diana fer að kanna sína eigin ættarsögu kemur ýmislegt óvænt og furðulegt í Ijós. Dularfull, spennandi og mannleg mynd. Tvær konur frá ólikum menningarheimum bundnar hvor annarri af leyndarmáli sem ávallt mun ásækja þær. Mynd sem ekki gleymist! Andrei Konchalovsky (Runaway Train, Duet for One) leikstýrir af miklu innsæi. Barbara Hershey (The Entity, Siðasta freisting Krists) og Jill Clayburgh sýna stjörnuleik, enda fékk Barbara Hershey 1. verðlaun i Cannes fyrir þetta hlutverk. Sýnd kl. 7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Eldhússtrákurinn nn: Kijchen............. TÖTÖ Kenya 1950. Baráttan gegn nýlenduherrunum er i fullum gangi og hinir illræmdu mau-mau menn drepa allt sem fyrir er. - Mwangi er bara 12 ára eldhússtrákur, króaður milli tveggja elda í þessum hrikalegu átökum. Spennandi raunsönn mynd sem þú mátt ekki sleppa: Edwin Mahinda - Bob Peck - Phyllis Logan Leikstjóri: Harry Hook Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 í dulargervi Hörkugóð blanda af spennandi sakamálamynd og eldfjörugri gamanmynd. Hver myrti menntaskólakennarann? Leynilögreglumaðurinn Nick (Arliss Howard) verður að látast vera nemandi i skólanum til að upplýsa málið. Leikstjóri: Martha Coolidge Sýnd kl. 11.15 Bönnuð innan 12 ára Bagdad Café Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Gestaboð Babettu Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. Blaðaumsagnir: ***** Falleg og áhrifarík mynd sem þú átt að sjá aftur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 5,7 og 9 Ást í París Skemmtileg frönsk verðlaunamynd. Bönnuð innan12ára. Sýnd kl. 9 og 11.15 SÍMI 3-20-75 Salur A Frumsýning miðvikudag 15.03.1989. Tvíburar ‘Two thumbs upr *«■„.> SCHWftflZEHHJGfR ÖEWTO TWlMS \ 'f, Qti-ffMr mofaa f\yyy V f»S Ýwm atmt. \‘ \ Arnold Schwarzenegger og Danny DeVito eru tvíburar sem voru skildir að i æsku. ■ Þrjátíu og fimm árum seinna hittast þeir aftur og hefja leit að einu manneskjunni, sem getur þekkt þá i sundur, mömmu þeirra. Arnold og Danny eru tvöfalt skemmtilegri en aðrir TVIBURAR. Þú átt eftir að hlæja það mikið að þú þekkir þá ekki i sundur. T víburar fá tvo miða á verði eins, ef báðir mæta. Sýna þarf nafnskírteini ef þeir eru jafn líkir hvoröðrum og Danny og Arnold eru. Leikstjóri: Ivan Reitman (Stripes, Ghostbusters, Animal House, Legal Eagles) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur B Kobbi kviðristir snýr aftur Ný æði mögnuð spennumynd. Mynd sem hvarvetna hefur vakið gífurlega athygli. Geðveikur morðingi leikur lausum hala í Los Angeles. Aðferðir hans minna á aðferðir Jack the Ripper - hins umdeilda 19. aldar morðingja sem aldrei náðist. Ungur læknanemi flækist inn í atburðarásina með ótrúlegum afleiðingum. James Spader sýnir frábæran leik í bestu spennumynd ársins. Leikstjóri. Rowdy Herrington. Aðalhlutverk: James Spader (Pretty in Pink, Wall Street, Less than Zero, Baby Boom) Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Salur C Járngresið (Ironweed) Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl Streep. Leikstjóri; Hector Babenco (Kiss of the spider woman) Handrit og saga; William Kennedy (Pulitzer bókmenntaverðlaunin fyrir bókina). Jack Nicholson og Meryl Streep léku siðast saman í kvikmyndinni Heartburn. Nú eru þau aftur saman í myndinni Járngresið. Ár 1938. Francis (Jack Nicholson) er fyrrverandi hornaboltastjarna sem nú er lagstur í ræsið. Myndin lýsirbaráttu hansvið drauga fortíðarinnar og sambandi hans við háskólagengnu fyllibyttuna Helen (Meryl Streep) Myndin og þá sérstaklega leikur Nicholson og Streep hefur fengið frábæra dóma um allan heim. Kynngimögnuð saga sem hlaut Pulitzer bókmenntaverðlaunin á sínum tíma, og kom út sem bók ágústmánaðar hjá Bókaklúbbi AB. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára NAUST VESTURGÖTU 6-8 Borðapantanir Eldhús Símonarsalur 17759 17758 17759 POTTURINIMi OG PRNtó BRAUTARHOLTI22, VID NÓATÚN SÍMI11690 i < gÍ ■ ■ i m ■ ■!■■ ■ orfoti RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 Frumsýnir toppgrínmyndina Fiskurinn Wanda JOHN lAMIf. 1.1» KIVIN MICHAII CT.Í.i.Sl ( IRIIS KI.INI l’AMN ANSIK.AI I I DWANDA Þessi stórkostlega grínmynd, „A Fish Called Wanda", hefur aldeilis slegið í gegn, enda er hún talin vera ein besta grínmyndin sem framleidd hefur verið i langan tíma. Blaðaumm.: Þjóðlíf, M.St.: „Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út, og hló þegar að ég vaknaði morguninn eftir.“ Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin Leikstjóri: Charles Crichton Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10 Frumsýnir nýju Francis Ford Coppola myndina: Tucker Tucker frábær úrvalsmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Martin Landau, Joan Alles, Frederic Forrest. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Sýndkl. 5,7,9 og 11.05 Frumsýnir úrvalsmyndina: í þokumistrinu Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Bryan Brown, Julie Harris, John Omirah Miluwi. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 5 og 10.15 Óbærilegur léttleiki tilverunnar Sýnd kl. 7.10 Sagan endalausa Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05 VtlSLUElDNÚSH) ÁLFHCIMUM 74 • Veislumatur og öll áhötd. • Veisluþjónusta og salir. • Vetsluráðgjöf. • Málsverðir i fyrirtæki. • Útvegum þjónustufóik ef óskað er. 686220685660 Nýja Clint Eastwood rnynam í djörfum leik STWOOD Nýja Dirty Harry myndin, „The Dead Pool' er hér komin með hinum Irábæra leikara Clint Eastwood sem leynilögreglumaðurinn Harry Callahan. í þessum djarfa leik, sem kallaður er „Dauðapotturinn", kemst Callahan i hann krappan svo um munar. Toppmynd sem þú skalt drífa þig til að sjá. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Patricia Clarkson, Liam Neeson, David Hunt Leikstjóri: Buddy Van Horn Bönnuð börnum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir grinmyndina: Kylfusveinninn 2 \S m M Aðalhlutverk: Jackie Mason, Robert Stack, Dyan Cannon, Dan Aykroyd, Chevy Chase. Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber Leikstjóri: Alan Arkush Sýnd kl. 5,7,9, og 11 Frumsýnir toppmyndina Kokkteil Toppmyndin Kokkteil er ein alvinsælasta myndin allstaðar um þessar mundir, enda eru þeirlélagarTom Cruiseog Bryan Brown hér í essinu sínu. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Elisabeth Shue, Lisa Banes. Leikstjóri: Roger Donaldson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hinir aðkomnu Aðalhlutverk: James Caan, Mandy Patinkin, Terence Stamp, Leslie Bevis. Framleiðandi: Gale Anne Hurd Leikstjóri: Graham Baker Bönnuð innan16ára Sýnd kl. 9 og 11 Hinn stórkostlegi „Moonwalker“ MK7HASÍ. 1ASKSOH MCOHWALKER Þá er hún komin, stuðmynd allra tíma „Moonwalker" þar sem hinn stórkostlegi Michael Jackson fer á kostum. I myndinni eru öll bestu lög Michaels. Sýnd kl. 5 og 7 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndin 1988 Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Sýnd kl. 5,7,9 og 11 13936 Kristnihald undir jökli Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson, Þórhallur Sigurðsson, Helgi Skúlason, Gestur E. Jónasson, Rúrik Haraldsson, Sólveig Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Gísli Halldórsson. Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit: Gerald Wilson. Leikstjóm: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmyndataka: W.P. Hassenstein. Klipping: Kristin Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Júlíusson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Framkvæmdastjórn: Halldór Þorgeirsson, Ralph Christians. *** Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ■M | L Margt er líkt með skyldum (Like Father Like Son) fauioeotxxtes-uct njbtooo*!. avf. gc-c. tne jag * k; t CÆta cara. 0»n octs rno f.nrefn ána «ic Wo flrv»t Það er ferlega hallærislegt að vera 18 ára menntaskólanemi með heila úr fertugum, forpokuðum skurðlækni, en jafnvel enn verra að vera frægur læknir með heila úr 18 ára, snargeggjuðum töffara. En þannig er komið fyrir þeim feðgum Chris og Jack Hammond. Sprellfjörug og fyndin grallaramynd með hinum óviðjafnanlega Dudley Moore í aðalhlutverki ásamt Kirk Cameron úr hinum vinsælu sjónvarpsþáttum „Vaxtarverkjum“. Tónlist m.a. flutt af Autograph, The Fabulous Thunderbirds og Aerosmith. Leikstjóri er Rod Daniel (Teen Wolf, Magnum P.I.). Sýnd kl. 5,7 og 9 Öskraðu á meðan þú getur Leikstjóri er Chuck Russel (Nightmare on Elm Street) og brellumeistari Hoyt Yeatman (Nightmare on Elm Street, The Fly). Oþekktur óvættur ofsækir bæjarbúa í bandariskum smábæ og enginn fær rönd við reist. Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára mtsntii; Hin vinsæla GLEÐIDAGSKRÁ sýnd öll föstudags- og laugardagskvöld. Þríréttuð veislumáltíð Forsala aðgöngumiða alla virka daga kl. 10-18 og á laugardögum kl. 14-18 Brautarholti 20 S.23333 og 23335 íFAUMkolaiio EJIBBEH sh*22i4o Hinir ákærðu ACCUSED TMJ Mt* V*xe *AW» «>». ACCUSED 1« «<N ÍT308 «t0O ACCUSED ^ 1 « «<Ot«X <3ftW«*fO <0» HSOÍCftiXO T*<«. Mögnuð en frábær mynd með þeim Kelly McGillis og Jodie Foster í aðalhlutverkum. Meðan henni var nauðgað horfðu margir á og hvöttu til verknaðarins. Hún var sökuð um að hafa ögrað þeim. Glæpur þar sem fórnarlambið verður að sanna sakleysi sitt. Leikstjóri Jonathan Kaplan Engin sýning í dag Sýnd laugardag kl. 5,7,9.05 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF. Ath. 11 sýningar eru á föstud., laugard. og sunnudögum. ÍSLENSKA ÓPERAN Brúðkaup Fígarós eftir W.A. Mozart Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd: Nicolai Dragan Búningar: Alexander Vassiliev Lýsing: Jóhann B. Pálmason Æfingastjóri: Catherine Williams Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir Hlutverk: Kristinn Sigmundsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, John Speight, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Viðar Gunnarsson, Hrönn Hafliðadóttir, Sigurður Björnsson, Sigríður Gröndai, Inga J. Backman, Soffía H. Bjarnleifsdóttir. Kór og hljómsveit Islensku óperunnar. Frumsýning laugardag 1. apríl kl. 20.00 2. sýning sunnudag 2. apríl kl. 20.00 3. sýning föstudag 7. apríl kl. 20.00 Miðasala hefst mánudaginn 20. mars kl. 16.00-19.00, sími 11475. ATH.: Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt fyrstu 3 söludagana. VaMng«iú«a Múlakaffi ALLTAF í LEIÐINNI 37737 38737 -7(4»' Ti L L M ■i lu : #hótel OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö JtsfrA Fjolbreytt úrval kinverskra krása. Heimsendingar- og veisluþjónusta. Sími 16513

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.