Tíminn - 17.03.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 17.03.1989, Blaðsíða 19
Tíminn 19 Föstudagur 17. mars 1989 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Athl Sýningar um helgar hefjast kl. tvö ' eftir hádegi. Laugardag kl. 14. Uppselt Sunnudag kl. 14.00. Uppselt Sunnudag 2.4. kl. 14.00. Uppselt Miövikudag 5.4. kl. 16 Fáein sæti laus Laugardag 8.4. kl. 14.00 Uppselt Sunnudag 9.4. kl. 14.00 Uppselt Laugardag 15.4. kl. 14.00 Uppselt Sunnudag 16.4. kl. 14.00 Uppselt Fimmtudag 20.4. kl. 16.00 Uppselt Laugardag 22.4. kl. 14 Sunnudag 23.4. kl. 14 Laugardag 29.4. kl. 14 Sunnudag 30.4. kl. 14 Háskaleg kynni leikrit eftir Christopher Hampton byggt á skáldsögunni Les Liaisons Dangereuses eftir Lados I kvöld kl. 20 9. sýning Sunnudagskvöld kl. 20 Síiasta sýning Kortagestir ath.l Þessi sýning kemur í stað listdans í febrúar. Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Laugardag kl.20.00 4. sýning. Fáein sæti laus Þriðjudag k. 20.00 5. sýning Mi. 29.3.6. sýning Su. 2.4.7. sýning Fö. 7.4.8. sýning Lau. 8.4.9. sýning London City Ballet gestaleikur frá Lundúnum Föstudag 31.3. kl. 20.00. Uppselt Laugardag 1.4. kl. 14.30 Aukasýning Laugardag 1.4. kl. 20.00. Uppselt Litla sviðið: mmrn nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20.00 og til kl. 20.30, þegar sýnt er á Litla sviðinu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. SVEITASINFÓNfA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Laugardag kl. 20.30 Uppselt Sunnudag 19. mars kl. 20.30 Þriðjudag 21. mars kl. 20.30 Ath. Síðustu sýningar fyrir páska Miðvikudag 29. mars kl. 20.30 Sunnudag 2. apríl kl. 20.30 Ath. breyttan sýningartíma l kvöld kl. 20.00 Orfá sæti laus Föstudag 17. mars kl. 20.00 Uppselt Ath. Síðustu sýningar fyrir páska Fimmtudag 30. mars kl. 20.00. Orfá sæti laus Föstudag 31. mars kl. 20.00. Örfá sæti laus Laugardag 1. apríl kl. 20.00. örfá sæti laus Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Leíkstjórn: Ásdis Skúladóttir Leikmynd og búningar: Hlin Gunnarsdóttir Tónlist: Soffía Vagnsdóttir Aðstoðarleikstjóri: Margrét Árnadóttir Lýsing: Lárus Bjömsson og Egill Örn Ámason Aðstoð við hreyfingar: Auður Bjarnadóttir Leikendur: Kjartan Bjargmundsson, Margrét Árnadóttir, Edda Björgvinsdóttir, Ása Hlín Svavarsdóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Valgerður Dan Jónsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Ólöf Sverrisdóttir, Amheiður Ingimundardóttir, Ólöf Söebech, Margrét Guðmundsdóttir, Kristján Franklín Magnús og Sigrún Edda Björnsdóttir. Miðvikudaginn 15. mars Uppselt Laugardag 18. mars kl. 14. Örfá sæti laus ’ Sunnudag 19. mars kl. 14. Örfá sæti laus Sfðustu sýningar fyrir páska. Laugard. 1. april kl. 14. Órfá sæti laus Sunnud. 2. april kl. 14. Miðasala í Iðnó sími 16620 Opnunartími: Mán-fös. kl. 14.00-19.00, lau.-sun. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka dagafrákl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 9. apríl 1989. KltlVERSKUR VEITIMQASTAÐUR tlÝBÝLAt/EQI 20 - KÓPAVOGI S 45022 GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, S(MI 34780 BtSTRO A BESTA STAÐl B4MJM Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir sýnlngu. Simi 18666 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS ^ ' TOKYO Kringlunni 8— I2 Sími 689888 rcuikk Sjónvarps-gagnrýnandi hellir sér yfir Roseanne-þættina: „Óþolandi leiðinlegir fituhjassar“ Roseanne Barr er vinsæl, - þrátt fyrir slæma dóma gagn- rýnenda. „Því gleymi ég aldrei!“ Þegar flett er bandarískum leikarablöðum er oftar en ekki að hólið um kvikmyndir, sjónvarpsþætti, leikara og stjórnendur þessa alls saman flæðir um síðurnar. Enda eru blöðin oft gefin út af fram- leiðendum kvikmyndanna, eða í samvinnu við þæ. Þess vegna vakti það at- hygli að sjá í ameríska blað- inu „Celebrity" gagnrýni um ýmsa sjónvarpsþætti, þar sem ekki var verið að skafa utan af hlutunum. Þarna fékk hver maður sinn skammt og vel það. Sem sýnishorn kemur hér smáklausa um Roseanne- þættina, sem við skemmtum okkur við að horfa á í sjón- varpinu um þessar mundir: „Ef þessir þættir eru það sem ABC-fyrirtækið segir - þættirnir sem geri mesta lukku hjá þeim - þá ættu þeir að setja dómsfólkið og starfs- menn í „lyfjapróf“ í grænum hvelli! Þarna má sjá hina ömurleg- ustu leikara í óhugnanlegu umhverfi. Fitubollan Rose- anne Barr hvín og vælir í sínum sérstaka tón þættina út í gegn. Hinn ógeðslega feiti eigin- maður hennar er leikinn af John Goodman og þau hafa ungað út þrem andstyggileg- um krökkum, sem þau sjálf, geta augsýnilega ekki þolað, sem von er!.. En það er sama hvað bless- aðir gagnrýnendur fordæma Roseanne-þættina, að hlust- endakönnunin segir annað, svo líklega verður Roseanne og fjölskylda hennar á skján- um í Ameríku og víðar næstu árin. - sagði Angela Lansbury Angela Lansbury, sem er stjarnan í „Morð- gátu“-þáttunum á Stöð 2, var eitt sinn spurð að því, hvað hefði verið „vandræðalegasta augnablik ævi hennar“, eins og spyrjandinn í viðtalsþætti komst að orði. Laurence Olivier var alúðlegur við leikarana,- en hann Angela varð vandræðaleg þegar hún sagði frá tannhvarf- var áreiðanlega ekkert hrifinn af söngleiknum, sagði inu. Angela. Leikkonan þagði nokkra stund, en sagði svo: „Ég ætl- aði reyndar aldrei að segja frá því, það var svo agalegt, fannst mér þá. Éggleymi því aldrei.þegar ég lék í Broadway-söngleikn- um „Sweeney Todd“, en þar lék ég „sjoppukonuna" hana frú Lovett og sjálfur Lau- rence Olivier var í leikhúsinu. I fyrsta þætti átti ég að syngja glaðlegan söng, sem vanalega tókst nokkuð vel hjá mér. f miðju lagi gapti ég og söng svo ákaflega, - að tvær tennur á lausum gómi skutust úr munni mínum og fram í sal. Svei mér þá, það mátti litlu muna að tennurnar mínar hittu stórleikarann sjálfan, þvíhann satáfremsta bekk. Ég hélt þó áfram að syngja með skarðið gapandi. Mér var sagt þegar ég var í leikskóla, að ef eitthvað kæmi upp á í sýningu, þá yrði maður að reyna að gera hið besta úr því. Það fékk ég nú að reyna. Aðstoðarfólk kom fljót- lega tönnunum mínum til skila og sýningin hélt svo áfram sinn gang. Sir Lau- rence kom að tjaldabaki að heilsa upp á leikarana eftir sýningu. Hann var ósköp vinsamlegur, - en ég man ekkert hvað hann sagði. Ég var alveg úr sambandi eftir tannhvarfið!" Angela Lansbury hló mikið þegar hún sagði frá þessu, - en hún hélt höndinni fyrir munn sér. t>á spurði viðmæl- andi hennar hvort þetta væri kækur hjá henni. Leikkonan neitaði, en sagðist hafa gert þetta ósjálfrátt þegar hún rifj- aði upp þessa minningu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.