Tíminn - 24.10.1992, Qupperneq 20

Tíminn - 24.10.1992, Qupperneq 20
20 Tíminn Laugardagur 24. október 1992 IUTVARP/S JONVARP l RÚV 1 na Laugardagur 24. október HELGARUTVARPID 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Ámesingakórinn í Reykjavik, Samkór Trésmiðaféiags Reykjavikur, Ála- fosskórinn, Guörún Sigriöur Friöbjömsdótlir, Magnús Jónsson, Söngfélagar Einn og átta, Viöar Gunnars- son, Þorsteinn Hannesson, Sigrún Gestsdóttir og fleiri syngja. 7.30 Vefturfregnir. Söngvaþing Heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Múslk «6 morgni dags Umsjón: Svanhild- ur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og ffuni Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpaö ki. 19.35 á sunnudagskvöidi). 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál 10.20 Úr Jónsbék Jón Öm Marinósson (Endur- tekinn frá í gær). 10.30 Tónlist Quattro Stagioni kvartettinn syngur lög eftir frönsk og norræn tónskáld. 10.45 Veóurfregnir. 11.00 f vikulokin Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins 12.20 Hádegisffréttir 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Leslampinn Umsjón: Friörík Rafnsson. (Einnig útvarpaö sunnudagskvöld kl. 21.05). 15.00 Listakaffi Umsjón: Kristinn J. Nielsson. (Einnig útvarpaö miövikudag ki. 21.00). 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Umsjón: Jón Aöalsteinn Jónsson. Þáttur Oröabókar Háskóla Islands. (- Einnig útvarpaö mánudagskvöld kl. 19.50). 16.15 Sóngsins unaösmál Lög viö Ijóö Jónasar Hallgrimssonar. Umsjón: Tómas Tómasson. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Tölvi tímavél Leiklistarþáttur bamanna. Umsjón: Kolbrún Ema Pétursdóttir og Jón Stefán Kristjánsson. 17.05 ísmús Heföbundin tónlist Argentinu, þriöji þáttur Aliciu Terzian frá Tónmenntadögum Rikisút- varpsins sl. vetur. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö miövikudag kl. 15.03). 18.00 „Lífsviljiu Smásaga eftir Thomas Mann. Þórhallur Sigurösson les þýöingu Þorbjargar Bjamar Friöriksdóttur. 18.25 Píanótónlist eftir Cari Philipp Emanuel Bach Edda Eriendsdóttir leikur. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir. 19.35 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Áöur útvarpaö þriöjudagskvöld). 20.20 Laufskidinn Umsjón: Finnbogi Hermanns- son (Frá Isafiröi; áöur útvarpaö sl. miövikudag). 21.00 Saumastofugleöi Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Tónlist 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.36 Einn maöur; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. (Áöur útvarpaö sl. miövikudag). 23.05 Laugardagsflétta Svanhidur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall meó Ijúfum tónum.p aö þessu sinni Þórarin Jónasson i Hestaleigunni i Laxnesi. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög i dagskráríok. 01.00 Naeturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.05 Stúdíó 33 Öm Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 i Kaupmannahöfn. (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálms- son. Veöurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. Umsjón: Lisa Páls- dóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Helgarútgáfan Hvaö er aö gerast um helgina? Itarieg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferö og flugi hvar sem fólk er aö finna. 13.40 Þarfaþingi Umsjón: Jóhanna Haröardóttir. 14.30 Ekkifréttaauki á laugardeg Ekkifréttir vikunnar riflaöar upp og nýjum bætt viö, stamari vik- unnar valinn og margt margt fleira. Umsjón: Haukur Hauks. Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Meö grátt í vöngum Gestur Einar Jónas- son sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 02.05). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Síbyljan Hrá blanda af bandarískrí danstón- list 21.30 Kvöldtónar 22.10 Stungiö af Veöurspá kl. 22.30. 24.00 Fróttir. 00.10 Vinsældalisti Rásar 2 Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 01.10 Síbyljan Hrá blanda af bandariskri dans- tónlist. (Endurtekinn þáttur). Nætunitvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.30 Veöurfregnir. Sibytjan heldur átram. 02.00 Fvéttir. 02.05 Sibyljan heldur áfram. 03.10 Næturténar 05.00 Frittir. 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttir ai veóri, teré og flugsamgöngum. (VeOurtregnir kl. 7.30).- Næturtónar halda áfram. RUV Laugardagur 24. október Fyrsti vetrardagur 13.25 Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 13.55 Enska knattspyman Bein útsending frá leik Blackbum Rovers og Manchester United á Ewood Pari( i Blackbum í úrvalsdeild ensku knatt- spymunnar. Lýsing: Bjami Felixson. 16.00 íþróttaþétturinn Bein útsending frá leik Hauka og Keflvikinga í körfubolta og um klukkan 17.30 veróur sýnt frá íslandsmótinu í kara- ta. Umsjón: Amar Bjömsson. 18.00 Ævintýri úr konungsgaröi (17:22)(- Kingdom Adventure) Bandariskur teiknimyndaflokk- ur. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumenn: Egg- ert Kaaber, Harpa Amardóttir og Eriing Jóhannes- son. 18.25 Bangsi besta skinn (14:26) (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimynda- flokkur um Bangsa og vini hans. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Öm Ámason. 18.55 Táknmálsfróttir 19.00 Strandveröir (8:22) (Baywatch) Ðanda- rlskur myndaflokkur um ævintýri strandvaröa í KalF fomiu. Aöalhlutverk: David Hasselhof, Parker Stevenson, Shawn Weatheriy, Billy Wariock, Erika Eleniak og fleiri. Þýöandi: Ólafur Bjami Guönason. 20.00 Fróttir og veóur 20.35 Lottó 20.40 Leióin til Avonlea (10:13) (Road to Avorv lea) Kanadískur myndaflokkur um ævintýri Söru og nágranna hennar í Avonlea. Aöalhlutverk: Sarah Polley. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Manstu gamla daga? Blómatímabiliö 1965-75. Viö Islendingar áttum okkur blómatímabil I tónlistinni rétt eins og aörar þjóöir sem gengu i gegnum róstur og þjóöfélagsbreytingar i kringum 1970.1 þættinum er talaö viö nokkra, sem komu viö sögu hér á landi, stjómmálamenn og tónlistarmenn, en umfram allt er leikiö mikiö af tónlist. Fram koma Hljómar, Shady Owens, Pops, Júdas og Jet Black Joe en meöal gesta eru Hannes Hólmsteinn Gissur- arson, Svavar Gestsson, Kristin Á. Ólafsdóttir og Óskar Guömundsson. Umsjón: Helgi Pétursson. Dagskrárgerð: Tage Ammendrup. 22.30 Svaóilfðrin Lokaþáttur (Lonesome Dove) Bandarisk sjónvarpsmynd i Qórum hlutum, byggö á verölaunabók eftir Larry McMurtry. Sagan gerist seint á nitjándu öld og segir frá tveimur vinum sem reka nautgripahjörö frá Texas til Montana og lenda í marg- vislegum háska og ævintýrum á leiöinni. Leikstjóri: Simon Wincer. Aöalhlutverk: Roberl Duvall, Tommy Lee Jones, Diane Lane, Robert Urich, Ricky Schroder og Anjelica Huston. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. Atriöi I myndaflokkrv um eru ekki viö hæfi bama. 2340 Árásin (The Assault) Hollensk bíómynd frá 1986. (myndinni segir frá tólf ára dreng sem veröur vitni aö þvi er nasistar myröa fjölskyldu hans I seinni heimsstyrjöldinni. Hann reynir aö bægja frá sér minningunum um þennan hryllilega atburö en þeim skýtur þó upp aftur og aftur seinna á lifsleiöinni. Myndin fékk óskarsverölaun sem besta erienda myndin á sinum tima. Leikstjóri: Fons Rademakers. Aöalhlutverk: Derek de Lint, Monique van de Ven og Marc van Uchelen. Þýöandi: Veturiiöi Guönason. Kvikmyndaeftiriit rikisins telur myndina ekki hæfa á- horfendum yngri en tótf ára. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskráriok STÖÐ Laugardagur 24. október 09K)0 Meó Afa Afi hefur ýmislegt á prjónunum fyr- ir ykkur i dag, en auövitaó gleymir hann ekki aö sýna ykkur margar skemmtilegar teiknimyndir. Handrit: Óm Ámason. Umsjón Agnes Johansen. Stjóm upp- töku: Maria Mariusdóttir. Stöö 2 1992. 10:30 Lísa í Undralandi Vandaöur teikni- myndaflokkur meö islensku tali. 10:50 Súper Marió bræöur Fjörugur teikni- myndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 11:15 Sögur úr Andabæ Skemmtilegur teikni- myndaflokkur um Jóakim frænda og félaga. 11:35 Meriin (Meriin and the Crystal Cave) Leik- inn myndaflokkur um spámanninn og þjóósagnaper- sónuna Merlin. (5:6) 12KH) Landkönnun National Geographic Fróölegur myndaflokkur um undur náttúrunnar um viöa veröld. 12:55 Bflaaport Endurtekinn þáttur frá siöastliönu miövikudagskvöldi. Stöö2 1992. 13:25 VISASPORT Endurtekinn þáttur frá siöast- liönu þriöjudagskvöldi. 13:55 Austuriandahraólestin og Peter Ust- inov (Ustinov on the Orient Express) Þaö er enginn annar en Sir Peter Ustinov sem bregöur sér i óviö- jafnanlega ferö meö Austuriandahraólestinni og riflar upp sögu hennar sem og farþeganna sem feröast hafa meö henni i timans rás. 15:00 Þrjúbfó Mary Poppins. Frábær mynd fyrir alla flölskylduna um bamfóstruna sem gat svifiö á regnhlifinni sinni. Aöalhlutverk: Julie Andrews, Dick Van Dyke, David Tomlinson, Glynis Johns, Ed Wynn og Jane Bartlett. Leikstjóri: Robert Stevenson. 1964. 17:10 Hótel Mariin Bay (Mariin Bay) Nýsjá- lenskur myndaflokkur um hóteleigenduma sem grip- iö hafa til örþrifaráöa til aö bjarga eignum sinum. (6:9) 18KH) Tónar á Fróni Viö fylgjumst meö hljóm- sveitinni á tónleikaferöalagi og sýnum myndbönd meó lögunum af plötunni Operu. Þátturinn var áöur á dagskrá i janúar á þessu ári. 18:40 Addams fjölskyldan Framhaldsmynda- flokkur um stórfuröulega en yndislega flölskyldu. (10:16) 19:19 19:19 20KK) Falin myndavél (Beadle's About) Gamarv samur breskur myndaflokkur. (5:10) 20:30 Imbakassinn Fyndrænn spéþáttur meö grinrænu ivafi. Umsjón: Gysbræöur. Framleiöandi: Nýja Bió hf. Stöö 2 1992. 20:50 Morögáta (Murder, She Wrote) Bandarísk- ur sakamálamyndaflokkur um ekkjuna glöggu, Ang- elu Lansbury. (8:21) 21:40 Snögg skipti (Quick Change) Gamarv myndin Snögg skipti fjallar um þrjá bankaræningja sem eru nýbúnir aö Ijúka vel heppnuöu ráni. en eiga i mestu erfiöleikum meö aö komast út úr New York meö ránsfenginn. Aöalhlutverk: Bill MurTay (Ghost- busters, Litla hryllingsbúöin), Geena Davis (Tootsie, Beetlejuice, Thelma og Louise), Randy Quaid (Midn- ight Express) og Jason Robards. Leikstjóri: Howard Franklin og Bill Murray. 1990. 23K)5 Leikskó'alöggan (Kindergarten Cop) Venjulegar fóstrur ern hlýlegar konur á aldrinum 20- 60 ára, Kimble er engin venjuleg fóstra. Kimble (Schwarzenegger) er 150 kilóa vöóvafjall og lög- reglumaöur aö auki, sem er i dulargervi fóstru á leik- skóla. Hann hefur þaö verkefni aö vemda ungan dreng frá brjáluöum moröingja um leiö og hann aflar upplýsinga sem vonandi nægja til aö klófesta kauöa. Aöalhlutverk: Amold Schwarzenegger, Penelope Ann Miller, Pamela Reed, Linda Hunt, Richard Ty- son og Caroll Baker. Leikstjóri: Ivan Reitman. 1990. Bönnuó bömum. 00:50 Fullt tungl (Full Moon in Ðlue Water) Gene Hackman leikur kráareiganda sem veltir sér upp úr sjálfsvorkunn eftir að konan hans dmkknar. Á meöan reyna lánardrottnar hans aö komast yfir krána við ströndina og nota til þess allvafasamar aöferóir. Höf- undur handrits er leikritaskáldió Bill Bozzone. Aðal- hlutverk: Gene Hackman, Teri Garr, Burgess Mered- ith og Elias Koteas.Leikstjóri: Peter Masterson. 1988. 02:25 Dagskrárlok Stöóvar 2. Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 25. oktober HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Jón Einarsson prófast- ur i Saurbæ á Hvalljaröarströnd flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Kirkjutónlist Cantata pastorale per la nati- vitá di nostro Signore eftir Alessandro Scariatti. • Pietá, Signore eftir Alessandro Stradella. • Pueri concinite eftir Johann Ritter von Herbeck. • Panis Angelicus eftir César Franck og • 0 Signor chi sará eftir Benedetto Marcello. Giuseppe Sabbatini syng- ur, Andreas JufFinger leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni* Pianó- sónata í C-dúr nr. 60 eftir Joseph Haydn. András Schiff leikur. Kvartett nr. 2 í Es-dúr K.493 fyrir pianó, fiölu, víólu og seiló eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Christian Zacharias, Frank Peter Zimmermann, Tabea Zimmermann og Tilmann Wick leika. 10.00 Fróttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veóurfregnir. 11.00 Messa í Félagsmióstööinni Fjörgyn Prestur séra Vigfús Þór Ámason. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.TónlisL 13.00 Heimsókn Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Þjóömál og þjóösögur Um þjóösagna- söfnun Konrads Maurer og þátt hans i sjálfstæöis- baráttu Islendinga. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. 15.00 Á róll meö Vosturförunum Þáttur um tónlist og tiöaranda. Umsjón: Lana Kolbrún Eddu- dóttir og Sigriöur Stephensen. (Einnig útvarpaö þriöjudag kl. 21.00). 16.00 Fróttir. 16.05 Kjami málsins Heimildarþáttur um þjóöfé- lagsmál: Hverjir ern möguleikar feröaþjónustu á Is- landi? Umsjón: Ámi Magnússon. (Einnig útvarpaö þriöjudag kl. 14.30). 16.30 Veöurfregnir. 16.35 í þá gömlu góöu 17.00 Sunnudagsleikritiö Eriingur Gislason flytur einleikinn .Orö eins dags" eftir Pier Benedetto Bertoli. Þýöing: Þorsteinn Þorsteinsson. Leikstjóri: Briet Héöinsdóttir. 18.00 Úr tónlistarlHinu Frá tvennum Ijóöatón- leikum Geróubergs. Siöari hluti tónleika Signýjar Sæmundsdóttur og Jónasar Ingimundarsonar i Geröubergi 25. april sl. Fimm argentinskir alþýöu- söngvar eftir Alberto Ginastera og • ,Je te veux" eftir Erik Satie. Siöari hluti tónleika Bergþórs Pálssonar og Jónasar Ingimundarsonar í Geröubergi 13. mai I fyrra. Schwanengesang eftir Franz Schubert (síöari hluti) Umsjón: Tómas Tómasson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veóurfregnir. 19.35 Frost og funi Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morgni). 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Leslampinn Umsjón: Friörik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 22.00 Fróttir. 22.07 Rómantisk dúó Verk fyrir óbó og pianó eftir Roberl Schumann. Heinz Hollinger leikur á óbó og englahom, Alfred Brendel á pianó. 22.27 Oró kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarfcom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavsri Gests Sigild dæguriög, fróöleiksmolar, spumingaleikur og leitaö fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpaö í Nætumtvarpi kl. 02.04 aöfaranótt þriöju- dags). Veöurspá kl. 10.45. 11.00 Helgaiútgáfan Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Úrval dægumiálaútvarps liöinnar viku 12.20 Hádegisfréttir 1Z45 Helgarútgáfan helduráfram. 16.05 Stúdíó 33 Öm Petersen flytur létta nor- ræna dægurtónlist úr stúdíói 33 i Kaupmannahöfn. (Einnig útvarpaö næsta laugardag kl. 8.05). Veöur- spá kl. 16.30. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpaö í næturút- varpi aöfaranótt fimmtudags kl. 2.04). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Meó hatt á hðfói Þáttur um bandariska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. Veöurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum 00.10 Kvöldtónar 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Næturtónar 01.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. Næturtóna- hljóma áfram. 04.30 Veöurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar- hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. Sunnudagur 25. október 13.30 Þýska knattspyrnan Sýndirveróa valdir kaflar úr leik Stuttgart og Dynamo Dresden, sem fram fór um siöustu helgi, en þar fór Eyjólfur Sverr- isson á kostum. 14.35 Söngskemmtun José Carreras (José Carreras and Friends) Stótsöngvaramir José Carreras, Agnes Baltsa, Katia Ricciarelli og Ruggero Raimondi syngja ariur, dúetta og virtsæl lög á tónleik- um er haldnir voru til styrktar Aiþjóöa hvitblæöistofn- unarinnar sem kennd er viö CarTeras. 16.05 í fótspor Muggs Nú eru liöin 100 ár frá fæöingu listamannsins Guömundar Thorsteinssonar sem oftast var kallaóur Muggur. Af þvi tilefni lét Sjónvarpiö gera mynd þar sem rakin er stutt en viö- buröarik ævi hans. Þaö er Bjöm Th. Bjömsson list- fræðingur sem segir frá list Muggs og leiðir áhorf- endur um heimaslóöir hans á Islandi en siöan liggur leiöin til Kaupmannahafnar, Siena á Italiu og Cagnes á suöurströnd Frakklands þar sem Muggur bjó siö- asta veturinn sem hann Irföi. Hann lést i Kaup- mannahöfn i júli 1924 aöeins 32 ára. Dagskrárgerö: Saga film - Valdimar Leifsson. Áöur á dagskrá 19. april siöastliöinn. 17.00 Skandinavía Fyrri hluti (Scandinavia - Man and Nature in the Lands of the Midnight Sun) Heimildamynd i tveimur hlutum, gerö i samvinnu norska, sænska og breska sjónvarpsins, um náttúrn og dýralif i Noregi og Sviþjóö. I fyrri þættinum er fjali- aö um uppland Skandinaviuskagans en i hinum seinni, sem sýndur veröur aö viku liöinni, veröur farin sjóleiöin meö ströndinni frá sænska skerjagaröinum til Lófóten. Þýöandi og þulur Þorsteinn Helgason. 17.50 Sunnudagshugvekja María Ágústsdóttir guöfræöingur flytur. 18.00 Stundin okkar Stundin okkar hefur nú göngu sína aö nýju. Sýnt veröur nýtt leikrit um Pöllu frekju eftir Pétur Gunnarsson. Getraun vetrarins veröur kynnt og dýr stundarinnar er aö þessu sinni hundurinn. Andrea Gytfadóttir syngur eitt lag, sjö ára krakkar sýna dans og Sigríöur Beinteinsdóttir syngur meö Þvottabandinu. Umsjón: Helga Steffensen. Upptökustjóm: Hildur Bruun. 18.30 Sjoppan (4:5) (Kiosken) Þaö gerist margt aö næturiagi þegar mannabömin sofa og leikfanga- dýrin þeirra fara á stjá. Þýöandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Lesari: Edda Heiörún Backmann. (Nordvision Sænska sjónvarpiö) 18.40 Birtíngur (4Æ) (Candide) Norræn klippi- myndaröö, byggö á sígildri ádeilusögu eftir Voltaire. Þættimir vom geröir til aö kynna stálpuöum bömum og unglingum heimsbókmenntir. Islenskan texta geröi Jóhanna Jóhannsdóttir meö hliösjón af þýö- ingu Halldórs Laxness. Lesarar em Helga Jónsdóttir og Sigmundur Öm Amgrimsson. Áöur á dagskrá i mai 1991. (Nordvision) 18.55 Táknmáltfréttír 19.00 T?éhesturinn (2:4) (The Chestnut Soldier) Velskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga, byggöur á verölaunasögu eftir Jenny Nimmo um galdramann- inn unga, Gwyn Griffiths. Þetta er framhald á syrpun- um Snæköngulóin og Tungliö hans Emlyns, sem sýndar vom í fyna. AöalhlutverV: Sián Phillips, Cal MacAninch og Osian Roberts. Þýöandi: Ólöf Péturs- dóttir. 19.30 Auölegö og ástríöur (27:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýóandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Hvíti víkingurinn Lokaþáttur. Sjónvarps- mynd í fjórum þáttum gerö i samvinnu norrænna sjónvarpsstööva. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Aöalhlutverk: Gottskálk Dagur Siguröarson, Maria Bonnevie, Egill Ólafsson, Thomas Norström, Þor- steinn Hannesson, Jón Tryggvason, Flosi Ólafsson, Torgils Moe, Helgi Skúlason, Briet Héöinsdóttir og fleiri. 22.15 Dagskráin Stutt kynning á helsta dagskrár- efni næstu viku. 22.25 VínarMóö (5:12) (The Strauss Dynasty) Myndaflokkur sem austurriska sjónvarpió hefur gert um sögu Straussættarinnar sem setti mark sitt á tón- listarsögu heimsins svo um munaöi. Leikstjóri: Marvin J. Chomsky. Aöalhlutverk: Anthony Higgins, Stephen McGann, Lisa Harrow, Edward Fox og John Gielgud. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 23.20 Sögumenn (Many Voices, One Worid) Mamfei Obin frá Filabeinsströndinni segir söguna Góóir grannar. Þýöandi: Guörún Amalds. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskráriok STÖÐ Sunnudagur 25. október 09KH) Kormákur Skemmtileg teiknimynd um lít- inn, svartan unga. 09:10 Regnboga-Birta Litrík og falleg teikni- mynd sem gerist í Regnbogalandi. 9:20 össi og YHa Teiknimynd meö þessum fjör- ugu bangsakrilum. 09:45 Dvergurinn DavíA Vönduö teiknimynda- saga meö islensku tali. 10:10 Prins Valíant Ævintýralegur teiknimynda- flokkur. 10:35 Martanna fyrsta Spennandi teiknimynda- flokkur um táningsstúlkuna hugrökku, Mariönnu, og vini hennar. 11KH) Lögregluhundurinn Kellý Leikinn spennumyndaflokkur fyrír böm og unglinga. (12:13) 11:30 Blaöasnáparnir (Press Gang) Leikinn myndaflokkur um krakkana á skóiablaöinu. (5:13) 12KH) Draugapabbi (Ghost Dad) Sannkölluö gamanmynd fyrir alla Ijölskylduna meö Ðill Cosby í hlutverki ekkils og fööur sem lætur lifiö í bílslysi. Til þess aö bömin hans lendi ekki í reiöileysi, semst honum þannig viö himnavöldin aö hann fái nokkra daga til aö koma fjármálunum i lag og þaö er ekki laust viö aö gangi á ýmsu. Aöalhlutverk: Bill Cosby, Kimberiy Russell, Denise Nicholas, lan Bannen og Christine Ebersole. Leikstjóri: Sidney Poitier. 1990. 13:25 ítalski boltinn Bein útsending frá leik i fyrstu deild itölsku knattspymunnar I boöi Vátrygg- ingafélags Islands. 15:20 Fyrirburinn (Baby Giri Scott) Þessi sann- sögulega mynd segir frá hjónum sem komin eru yfir fertugt þegar konan veröur bamshafandi i fyrsta skipti. Bamiö fæöist fyrir timann og þau hjónin skrifa undir skjal þar sem læknum er gefiö leyfi til aö gera allt er i þeirra valdi stendur til aö halda ungbaminu á lifi. En þegar þau sjá hvers konar aöferöum er beitt til aö halda lifi i þessum veikburöa einstaklingi, skipta þau um skoöun. Aöalhlutverk: John Lithgow og Mary Beth Hurt. Leikstjóri: John Korty. Lokasýn- ing. 17KH) Listamannaskálinn Mark Monis. Mark Morris er þrjátiu og þriggja ára balletthöfundur sem hefur getiö sér gott orö ásamt danshópi sinum viö konunglega ópemhúsiö i Brussel. Fylgst veröur meö starfi Marks og sýnd dansatriöi sem hann hefur samiö. Þátturinn var áöur á dagskrá i janúar 1991. 18KH) 60 mínútur Vandaöur bandariskur frétta- skýringaþáttur. (2:39) 18:50 Aóeins ein jörö Endurtekinn þátturfrá síöastliönu fimmtudagskvöldi. Stöö 2 1992. 19:19 19:19 20K)0 Klassapíur (Golden Giris) Frábær gamarv þáttur um fjórar konur á besta aldri. (20:26) 20:25 Lagakrókar (L.A. Law) Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur um félagana hjá McKenzie og Brachman. (12:22) 21:15 Málsvarar réttlætisins II (The Advocat- es II) Þegar James McCandlish er sakaöur um aö hafa myrt eiginkonu sina leitar hann tíl Gregs McDo- well sem starfar á vegum Dunbars og félaga. James hefur játaö á sig moröiö og málinu viröist lokiö þegar hann breytir framburöi sinum og heldur þvi statt og stööugt fram aö hann hafi veriö neyddur til aö játa. Seinni hluti þessarar framhaldsmyndar er á dagskrá annaö kvöld. Aöalhlutverk: Isia Blair, Ewan Stewart, Rachel Wiesz og Hugh Ross. Leikstjóri: Peter Bar- ber- Flemming. 1991. 22:55 Gítartnillingar (Guitar Legends) Fyrir réttu árn siöan komu saman i Sevilla á Spáni allir fremstu gitarieikarar heims og héldu tónleika fimm kvöld i röö. I kvöld sýnir Stöö 2 fyrsta þáttinn af þremur sem teknir vom upp á þessum tónleikum og óhætt er aö fullyröa aö hér fá áhorfendur aö njóta aöeins þess allra besta sem heyröist og sást i Se- villa á Spáni. Annar hluti er á dagskrá aö viku liöinni. 23:50 Blóöpeningar (Blood Money) Andy Garcia er hér i hlutverki smáglæpamanns sem framfleytir sér á smygli og er fullkomlega ánægöur meö þenn- an lifsstil sinn. Þaö breytist hins vegar þegar hann kemur dag nokkum óvænt i heimsókn til bróöur sins og finnur hann myrían. Aöalhlutverk: Andy Garcia, Ellen Barkin og Morgan Freeman. Leikstjóri: Jeny Schatzberg. 1988. Stranglega bönnuð bömum. 01:25 Dagskráriok Stöövar 2. Vió tekur næturdagskrá Bylgjunnar. KMS3M Mánudagur 26. október MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þ6r Sverrisson. 7.20 „Heyr6u snSggvatt...“ Sögukom ur smiðju Margrétar E. Jónsdóttur. Sigurður Skulason les. 7.30 Fréttayfiriit. Veéurfregnlr. Heimsbyggð Jðn Ormúr Halldórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarðvlk. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjðlmiélaspjall Asgeirs Friðgeirssonar. (Einnig utvarpað miðvikudag kl. 19.50). 8.30 Fréttayflriit. Úr menningarilfinu Gagnrýnl og menningarfréttir utan úr heiml. ARDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Afþreying og tónlisl Umsjðn: Gestur Einar Jðnasson. (Frá Akureyri). 9.45 Segéu mér sðgu, .Ljón I húsinu' eftir Hans Petereon Agúst Guðmundsson les þýðingu Vötundar Jónssonar, lokalestur (15). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfiml með Halldðru Bjðmsdðttur. 10.10 Árdegieténar 10.45 VeAurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagié f nærmynd Umsjðn: Asdis Emilsdóttir Petereen, Bjami Sigtryggsson og Mar- grét Ertendsdóttir. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfiriit i hédegi 12.01 A6 utan (Einnig Utvarpað kl. 17.03). 12.20 Hédeglafréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL 13.05 - 18.00 13.05 Hédegisleikrit Útvarpsleikhússlns, .Helgriman' eftir Kristlaugu Sigurðardóttur 1. þáttur af 5. Leikstjóri: Þóthallur Sigurðsson. Leikendur Edda Heiðrún Bachman, Anna Kristin Amgrimsdóttir, Mar- grét Guðmundsdðttir, Ingvar E. Sigurðsson og Bessi Bjamason. (Einnig útvarpað að loknum kvötdfréttum). 13.20 Stefnumót Listir og menning, heima og heiman. Umsjðn: Bergþðra Jónsdóttir, Halldðra Frið- jónsdðttir og Sif Gunnaredóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar sðra Magnúsar Blöndals Jðnssonar i Vallanesi, fyrri hluti Baldvin Halldóreson les (5). 14.30 Syngið strengir Úr Ijöðum Jóns frá Ljár- skðgum. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesari með honum: Kristján Franklin Magnús. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 22.36). 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbékmenntir Fodeikur og fyreti þáttur ballettsins .Hnotubrjðturinn' eftir Pjotr Tsjajkovskij Rikishljómsveitin i Dresden leikun Hans Vonk stjðmar SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á ðllum aldri. Umsjðn: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardðtt- ir. MeðaJ efnis I dag: Hugaö að málum og mállýskum á Norðuriöndum I fytgd Bjargar Amadóttur og Slmon Jðn Jóhannsson gluggar I þjððfræðina. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Fráfréttastofu bamanna. 16.50 „Hayrðu enðggvaet 17.00 Fréttir. 17.03 AA utan (Aður útvarpað i hádegisútvarpi). 17.08 Sólstafl Töniist á siðdegi. Umsjón: Sigrið- ur Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjéðaitwl Gunnlaugs saga ormstungu (1). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Um daginn og vegirm Séra Pétur Þðrar- insson talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veöurfregnir. 19.35 „Nelgríman* eftir Kristlaugu Siguröardóttur 1. þáttur af 5. Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson. Leikendur: Edda Heiörún Bachman, Anna Kristín Amgrimsdóttir, Margrét Guömundsdóttir, Ingvar E. Sigurösson og Bessi Bjamason. (Endurflutt Hádegisleikrit). 19.55 íslenskt mál (Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi). 20.05 Tónlist á 20. öld Ung íslensk tónskáld og gamlir erlendir meistarar. Skref fyrir Wjómsveit eftir Hróömar Inga Sigurbjömsson. Islenska hljómsveitin leikur; Margareth Hillis stjómar. Spjótalög eftir Áma Haröarson, Háskólakórinn syngur; höfundur stjómar. TorrekfyrirhljómsveiteftirHaukTómasson (slenska hljómsveitin leikur, Guömundur Emilsson stjómar. Sónata fyrir flautu og pianó ópus 94 eftir Sergej ProkoQev Manuela Wiesler og Roland Pöntinen leika. 21.00 Kvðldvaka. a. Byssumaöur handtekinn, Þóröur Kárason fynverandi lögregluþjónn segir frá lögreglustörfum fyrir 37 ámm. b. Snjóflóö á Augna- völlum. Sigrún Guömundsdóttir les c. Skrúösbónd- inn og prestsdóttirin. Jón R. Hjálmarsson flytur. d. Hávamál Sveinbjöm Beinteinsson flytur. Umsjón: Pétur Bjamason (Frá Isafiröi). 22.00 Fréftir. 22.07 Pólitíaka homiö (Einnig útvarpaö i Morg- unþætti í fyrramáliö). 22.15 Hér og nú 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Suöuriandssyvpa Umsjón; Inga Bjama- son og Lelfur Þórarinsson. 23.10 Stundarfcom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnu- dagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö- Vaknaö til lifsins Kristin Ólafsdóttir og Kristián Þorvaldsson hefja daginn meö hlustendum. Jón Ásgeir Sigurósson talar frá Banda- rikjunum og Þorfinnur Ómarsson frá Paris. Veöurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfiréttir- Morgunútvarpiö heldur á- fram, meöal annars meö Bandarikjapistli Karis Á- gústs Úlfssonar. 9.03 Þrjú á palli Umsjón; Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturiuson. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123.- Veöurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfiriit og veóur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Þrjú á palli- halda áfram. Umsjón: Darri Ólason, Glódis Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdls Loftsdóttir, Jó- hann Hauksson, Le'rfur Hauksson, Siguröur G. Tóm- asson og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál. Kristinn R. ólafsson talarfrá Spáni. Veöur- spá kl. 16.30. 17.00 Fréttir.- Dagskrá heldur áfram, meöal ann- uarn^

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.