Tíminn - 24.10.1992, Blaðsíða 23

Tíminn - 24.10.1992, Blaðsíða 23
Laugardagur 24. október 1992 Tíminn 23 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS ÞJÓDLEIKHÚSID Síml11200 SmíðaverKstæðiö kl. 20.00: STRÆTI eftir Jim Cartwríght I kvöld. Nokkur sæti laus. Á morgun.Nokkur sæti laus. Miövikud. 28. oktUppselt Föstud. 30. okt. Fáein sæti laus Laugard. 31. okt. Fimmtud 5. nóv. - Föstud. 6. nóv. Sýningin er ekki við hæfi bama Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn eftir aö sýning hefst Ath.: breyttan sýningartima Litla svlðið kl 20.30: cAÍto/ mmníaýt^úift/ eftir Wiily Russell f kvöld. Uppselt. Á morgun aukasýning. Uppselt Miövikud. 28. okl Uppselt Föstud. 30. okt. UppselL Laugard. 31. okt. Uppselt Fimmtud. 5. nóv. Föstud, 6. nóv. Uppselt Laugard. 7. nóv. Uppsell Miövikud. 11. nóv. Föstud. 13. nóv.Uppselt Laugard, 14. nóv Uppseit Rmmtud. 29. okL Uppselt Ath. Ekki er unnt aö hleypa gestum inn I salinn eftir aö sýning hefst. Stóra sviðið kl. 20.00: HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson I kvöld. Uppselt Laugard. 31. okt. Uppselt Sunnud. 1. nóv. Nokkursæb laus. Föstud. 6. nóv. Fáein sæti laus. Fimmtud. 12. nóv. Fáein sæti laus. Laugard. 14. nóv. Fáein sæti laus. KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju Fimmtud. 29. okt. Uppselt Laugard. 7. nóv. Fáein sæti laus Sunnud. 8. nóv. Föstud. 13. nóv. EMIL í KATTH0LTI Á morgun Fáein sæti laus Ath. siöasta sýning ‘LL-ppreisn Þrír ballettar með Islenska dansflokknum Frumsýning á morgun kl. 20.00 Uppselt Föstud. 30. okt. kl. 20.00 Sunnud. 1. nóv. kl. 14.00 Fimmtud. 5. nóv. kl. 20.00. Ath. breyttan sýningartfma Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl.13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga I síma 11200. Greiöslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Leikhúslínan 991015 LEIKFÉLAG REYKJAVHCÖR Stóra sviö kl. 20.00: DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson Sýn. sunnud. 25 okt Sýn. fimmtud. 29 okL Heima hjá ömmu eftir Neil Simon 4. sýn. laugard. 24. okL Blá kort gida Fáein sæti laus 5. sýn. miðvikud. 28. okL Gul kort glda 6. sýn. föstud. 30. okt Gran kort gilda Örfá sæti laus 7. sýn. laugard. 31. okL Hvít kort gilda Fáein sæti laus Litia sviðið Sögur úr sveitinni: Platanov og Vanja frændi Þýöing á Platanov Ámi Bergmann Leikgerö Pétur Einarsson Þýöing á Vanja frænda Ingibjörg Haraldsdóttir Leikmynd Axel Hallkell Jóhannesson Búningar Stefania Adolfsdóttir Lýsing Ögmundur Jóhannesson Tónlist Egill Ólafsson Leikstjóri Kjartan Ragnarsson Leikarar: Arí Matthíasson, Egill Ólafsson, Eria Ruth Harðardóttlr, Guömundur Ólafsson, Guðrún S. Gísladóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Pétur Einarsson, Sigrún Edda Bjömsdóttlr, Theodór Júliusson og Þröstur Leó Gunnarsson. PLATANOV eftir Anton Tsjekov Fmmsýning laugardaginn 24. okt kl. 17.00 Uppselt Sýn. sunnud. 25. okl kl. 17.00 Fáein sæti laus Sýn. fimmtud. 29 okt kl. 20,00 VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjekov Frumsýning laugard. 24. okt. kl. 20.30 Uppselt Sýn. sunnud. 25. okt kl. 20.30 Fáein sæti laus Sýn. miövikud. 28 okt kl. 20.00 Kortagestir athugiö, aö panta þarf miöa á litla sviötö. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn i salinn eftir aö sýning er hafin. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í s.680680 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 680383. Greíöslukortaþjónusta. Leikhúslinan 99-1015. Aögóngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Muniö gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavíkur Borgarieikhús tÍSINIi©0IIINIINIfooo Sódóma Reykjavfk Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 12 ára Miðaverö kr. 700 Hvftir sandar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára Prlnsessan og durtamlr Sýnd kl. 3, 5 og 7 Miðaverð kr 500 Ógnareóll Myndin sem er aö gera allt vitlaust. Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.15 Stranglega bönnuö innan 16 ára Lostætl Hrikalega fyndin og góö mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára Henry, nærmynd af fjöldamorðlngja Sýnd vegna fjölda áskoranna kl. 9 og 11 Stranglega bönnuö innan 16 ára Fuglastrfðlð f Flumbniskógl Islenskt tal Sýnd kl. 3, og 5 - Miöaverö 500 LukkulAkl Sýnd kl. 3 - Miðaverö aöeins 200 kr. 'LAUGARAS= = Sfmi32075 Fnumsýnir Eltraða Ivy Ivy fannst besta vinkona hennar eiga fullkomiö heimili, fullkomna Qölskyldu og fullkomiö lif. Þess vegna sló hún eign sinni á allt saman. Erótiskur tryllir sem lætur engan ósnortinn. Drew Barrymone (E.T., Firestarter o.fl.) er hér I hlutverki Ivy, sem er mjög óræö manneskja. Eng- inn veit hver hún er, hvaðan hún kom eða hvert hún fer næst. Sýnd á risaflaldi i Dolby Stereo. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuö innan 14 ára Lygakvendlð Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Ferðin til Vesturhelms Sýnd í C-sal kl. 5 og 9 ATHUGIÐI Miðaverö kr. 350 á 5 og 7 sýningar í A- og C-sal. -fmjm. HÁSKÓLABÍÚ llMllillillllTI-'if 11 2 21 40 Frumsýnir Tvfdrangar Meistaraverk David Lynch Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö bömum innan 16 ára Háskaleiklr Leikstjóri Phillip Noyce. Aöalhlutverk: Hani- son Ford, Anne Archer, James Earí Jones, Patrick Bergin, Sean Bean Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára Sódóma Reykjavík Grin- og spenna úr undirheimum Reykjavikur. Sýnd kl. 3,5.10,7.10,9.10 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára Númemö sæti Svo A jörðu sem A hlmnl Eftir: Kristínu Jóhannesdóttur Aöall.: Pierre Vaneck, Álfrún H. Ömólfsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttlr, Valdimar Flygenring, Slgríður Hagalín, Helgi Skúlason. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Verö kr. 700,- Lægra verö fyrir börn innan 12 ára og ellilifeyrisþega Steiktir grænlr tómatar Sýnd kl. 9 og 11.10 Bamasýningar kl. 3 - Miöaverö 100 kr. Lukku LAkl Addams fjölskyldan Verstöðin ísland Heimildarkvikmynd í fjómm hlutum um sögu útgeröar og sjávanitvegs Islendinga frá ára- bátaöld fram á okkar daga. Sýningar hefjast aö nýju um helgina vegna tjölda áskorana. Myndin veröur sýnd laugardag og sunnudag. KJ. 16.00 1. og 2. hluti — Frá ámm til véla (1918) og Bygging nýs Islands (1920-1950) Kl. 18.30 3. og 4. hluti — Baráttan um fiskinn (1950-1989) og Ár í útgerö (1989) Verö aögöngumiöa kr. 400 fyrir hvora sýningu. Ef keypbr em miöar á báöar sýningamar fæst einn aukamiöi ókeypis. Athugiö, aöeins fáar sýningar. CÍSLENSKA ÓPERAN —Hlll GAMLA BlÓ INGÓLFSS'mÆTI Suoia, c/iv <E£amwiewm(>cW' eftir Gaetano Donizetti Föstud. 23. okt. kl. 20.00. Uppselt Sunnud. 25. okL kl. 20.00 Örfá sæti laus Föstud. 30. okL kl. 20.00 Sunnud. 1. nóv. kl. 20.00 Föstud. 6. nóv. kl. 20.00 Sunnud. 8. nóv. kl. 20.00 Miöasalan er nú opin kl. 15.00-19.00 daglega, en til kl. 20.00 sýningardaga. SlMI 11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. VESTFIRSKA | FRÉTTABLAPIP | ISAFIRÐI Ein ýsa enn og miðin komin inn í höfn Þessar ungu stúikur voru niðri á gömlu bátahöfninnl á fsafirði að renna fyrirýsu, sem höfnin hefur ver- ið full af undanfariö. Ekki er vitað hvort þessi ýsugengd tengist eitt- Rennt fyrir ýsu f gömlu báLahöfninni á fsafírði. hvað kraftaverkamanninum Kristjáni Knúti Jónassynl, framkvæmdastjóra Djúpbátsins, en hann er eigandi mb. Grunnvlkings (S, sem liggur I horninu á bátahöfninni, en ýsuna á önglinum ber I skutinn á bátnum. Ýsugengdin vírtist vera mest i kringum þennan bát, en honum hefur ekki verið róið lengi. Það þurfa ekki allir að fara á sjó til aö fiska og þaö fiska ekki allir sem róa. Múhameö fór til fjallsins, úr þvl að flallið kom ekki til hans, Eins virð- ist það vera meö ýsuna: úr þvi að Grunnvikingur fer ekki á miðin, þá koma mlöin til hans. Dyravcrðir kynna sér tæki og tól til fíkniefna- neyslu Að sögn Hlyns SnorTasonar, lög- regiufuiltrúa á Isafirði, komu dyra- verðlr i Sjallanum og Krúsinni til lög- reglu nýlega til að kynna sér fíkniefni og tæki og tól, sem tengjast neyslu þeirra. Tilgangurinn meö þessu er aö dyraveröimir séu betur f stakk búnir til eftiriits meö efnunum og neyslu þeirra innan veggja skemmtistaö- anna. Starfsmenn þessara tveggja staöa vilja ekki að fikniefnl séu þar innan dyra. Hlynur sagöi raunsæjast aö reikna með aö ffkniefni væri ailsstaðar að finna og að neytendur þeirra séu svipaö hlutfall af íbúum, hvar sem þeir annars byggju á landinu, og heppilegast aö vinna að ffkniefna- málum samkvæmt þvi. Samkeppni um minja- gripi á Strðndum Verðlaun f samkeppni hreppsnefndar Hólmavíkurhrepps um gerð minja- gripa voru afhent I Grunnskólanum á Hólmavik á föstudaginn. Allar tillúg- umar, sem bárust I samkeppnina, voru til sýnis í skólanum á sama tlma. Hreppsnefnd Hólmavikurhrepps samþykkli aö efna til samkeppni um gerð minjagripa, sem tengjast nátt- úru, sögu eða menningu á Strönd- um. Verölaunafé var kr. 50.000 og máttl það koma f hlut eins eða fleiri höfunda, eftir ákvöröun dómnefndar. Hún var þannig skipuö: Ólafur Ingimundar- son, Svanshóli I Bjamarfirði; Signý Ólafsdóttir, Hólmavik; og Stefán Gislason, Hólmavík. Elísabet Gunnarsdóttir á (safiröi Stefán Gíslason, sveltarstjóri á Hólma- vík, og Elisabet Gunnarsdóttir arkl- tekt hlaut 1. verðlaun, kr. 30.000, fyrir verkið „skjábakka“, Þorsteinn Sigfús- son á Hólmavik fékk 2. verðlaun, kr. 15.000, fýrir klukku úr rekavið með gömlu eyktamörkunum, og Elísabet Gunnarsdóttir hlaut einnig 3. verö- laun, kr. 5.000, fyrir hugmynd að askaspili (dægradvöl). f umsögn dómnefndar um skjábakk- ann segir svo: „Hugmyndin er ein- föld, nýtanleg og frumleg. Dóm- nefndin var aldrei f vafa um að hér væri á ferðlnni mjög frambærileg hugmynd að minjagrip. Gripurinn getur bæði þjónað hlutverkl sem bakki undir harðfisk og sem skraut f glugga. Hugsa mætti sér mismun- andi stæröir og gerölr og mismunandi að- ferðir við merkingu. Efnið, roð og rekl, hefur skýra sklrskotun til Stranda. Hugmyndin hentar allvel til framieiðslu, þar sem hún er einföld og krefst ekki mikillar sérhæfingar eöa tækja.“ ALDAN fréttablað Vatnsútflutn- ingur? Ýmsir eigendur vatnslinda hugsa nú gott til gióðarinnar að hefja útflutning og sölu á drykkjarvatni. En það er hægara sagt en gert að koma sliku I kring. Bæði er þar um aö ræða að uppfylla þarf allar kröfur um hvar vatnið er tekið og svo hvemig þaö er meðhöndlað. Koma þar til ýmsar reglur alþjóölegra stofnana. Eins má flutningur vatnsins frá uppsprettu til pökkunarstöövar og þaöan á útflutn- ingsstað ekki kosta of mikið. Patreksfirðingar eiga mjög gott vatn í borholu, sem boruð varfyrir 7 árum. Hún er 300 metra djúp og er taliö að Nýi viðlegukanturinn á Patreksfirðl i byggingu. Hann gerír stórum vöruflutn- ingasklpum klelft að leggjast þar að og lesta. vatniö i henni sé margra alda gamalt, en þaö er nú verið að rannsaka. Þessi hola var boruð, þegar Patreks- firðingar leituöu að heitu vatni en fundu ekki. Á Patreksflrði er nú góð aöstaða til útskipunar I stór flutningaskip, og þvi eru menn að kanna hvort grundvöllur sé fyrir aö nýta vatnið úr borholunni til útflutnings. Borholan gefur 20 sek- úndulitra af tandurhreinu vatni. Vatnið úr þessari holu hefur ekki verið tekið inn I vatnsveitukerfi bæj- arins, en vatnið i vatnsveitukerfinu er mjög gott llndarvatn. En einmltt vegna þess að borholan hefur ekki verið tengd neinu vatnsveitukerfi, þá kemur t.d. til greina samkvæmt regl- um Evrópubandalagslns aö nýta þaö til útflutnings á Evrópumarkaö. Gott at- vinnuástand Gott atvinnuástand hefur verið að Frá Ólafsvfk. undanfömu I Ólafsvik. Ýmsar framkvæmdir hafa verið i gangl á vegum sveltarfélagsirre. Gamla trébryggjan hefur þarfnast viöhalds og er nú verið að laga hana. Einnig er verið að gera uppsátur fyrir smærri báta vlð norðurtanga hafnar- innar, slika aöstööu hefur lengi vant- að I Ölafsvlk. Elnnig var keyptur nýr löndunarkrani og veitti ekki af, þvl glfuriegur fjöid! smábáta lagðl upp I sumar i Ólafsvik. Nú eru þar þrir löndunarkranar. Heildarframkvæmdir I kringum höfnina þetta árið eru fyrir um 11 milljónir. Aðrar framkvæmdir á vegum bæjar- ins em i kringum 10 milljónir. Systklnin Heiörún, Halldór og Slndri Sigurjónsböm úr Grundarfirði eiga nú samanlagt 56 eirretakllngsmet á héraósmetaskrá HSH, af 104 ein- stakllngsmetum á skrá. Yngri bróðir- inn er nú farinn að saxa á met þess eldra. Helðrún, Halldór og Slndri, sem elga 56 einataldlngsmet af 104 á héraðs- metaskrá HSH. Sundstarf UMFG er mjög öflugt og 60 keppendur hafa verið þátttakend- ur f keppni á vegum delldarinnar ( sumar. Þjálfari I sumar var Eva Pét- ursdóttir. Nýjar Qár- réttír Á Skógaretrönd voru byggðar 2 rétt- lr I haust, ásamt safnglrðlngum. Þorstelnn Oddur Hjaltason á Vörðufelli dró fyrstu klndina, foiystusauðinn Glæsl. Vörðufellsrétt, er tekin var i notkun 19. september, og Setbergsrétt, sem byggð var á nýjum stað og heitir nú ÓsrétL Hún var tekin i notkun 4. októ- ber. Vörðufellsrétt hin nýja var reist á 10 dögum. Réttin var byggö á vegum hreppsins og vom heimamenn fengnir til að vinna verkiö. Þetta er einföld timburrótt og er spölkom frá þeim gömlu, niöur við þjóöveg Ný skóla- byááing Patreksfirðingar hafa relst nýja skólabyggingu og eru smám saman að innrétta hana og taka I notkun. Á göngu með umsjónarkennaranum Elvu Elnarsdóttur. f baksýn hlutl nýja skólans og Magnús húsvöröur. Þar er komin smlðastofa og mynd- og handmenntastofa. Nýja byggingin verður glæsilegt hús, en hún mun einnig hýsa héraðsbókasafnið. f grunnskólanum ern 158 nemend- ur, örlítið fæm en i fyrra. Viö skólann starfa 14 kennarar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.