Tíminn - 24.10.1992, Page 21

Tíminn - 24.10.1992, Page 21
Laugardagur 24. október 1992 Tíminn 21 UTV./SJONV. frh.I are með máli dagsins og landshomafréttum.- Meinhomið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. Hér og nii Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttasofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjó6arsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson si$a við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Ekki fiéttir Haukur Hauksson endurtek- ur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur 22.10 Allt í góóu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvaíi útvaipað kl. 5.01 næstu nótt). Veðurspá ki. 22.30. 00.10 í háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum 61 morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar iaust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturténar 01.30 VeSurfregnir. 01.35 Glefsur Ur dægurmálaútvarpi mánu- dagsins. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 Næturlðg 04.30 VeSurfregnir.- Næturtögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, féerð og flugsamgöng- um. 05.05 Allt f góöu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöng- um. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00. on One - Too Close For Comfort) Bresk mynd úr smiðju Davids Attenboroughs um simpansa I TaF skógi á Fílabeinsströndinni, sem kunna ýmsar lisör og hafa meöai annars lært aö nota verkfæri. Þýö- andi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.00 Iþréttahomiö Fjallaö verður um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svipmýndir frá knattspymuleikjum I Evrópu. Umsjðn: Amar Bjömsson. 21.30 Litréf Litróf hefur nú göngu sina að nýju og þar verður að vanda kynnt það helsta sem er að gerast í lista- og menningartifinu hveiju sinni. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdótflr. Dagskrárgerö: Hákon Már Odds- son. 22.05 Ráö undir rifl hverju (3:6) (Jeeves and Wooster III) Breskur myndaflokkur byggöur á sögu eftir P.G. Wodehouse um treggáfaða spjátr- unginn Bertie Wooster og þjón hans, Jeeves. Leik- stjóri: Ferdinand Fairfax. Aðalhlutverk: Stephen Fry og Hugh Laurie. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STOÐ RÚV Mánudagur 26. október 18.00 Tðfraglugginn Páia pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: SigrUn Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Skyndihjálp (4:10) Fjðrða kennslu- myndin af flu sem Rauði krossinn hefur látið gera og sýndar verða á sama tima á mánudögum fram til 7. desember. 19.00 Hver á aö ráöa? (2:21) (Who's the Boss?) Barrdariskur gamanmyndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond i aðalhlutverkum. Þýðandi: Ym Bertelsdóttir. 19.30 Auölegö og ástriöur (28:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdðttir. 20.00 Fréttir og vcöur 20.35 Margt er líkt meö skyldum (Wildlife Mánudagur 26. október 16:45 Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góöa granna. 17:30 Tkrausti hrausti Ævintýralegurteikm- myndaflokkur sem gerist í árdaga jaröar. 17:50 Furötiverðld Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 18KK) Mímisbrunnur Skemmtilegur og fræö- andi myndaflokkur fyrir böm og unglinga. 18:30 Villi vitavöröur Leikbrúöumynd meö ís- lensku tali. 18:45 Kæri Jón (Dear John) Endurtekinn þáttur frá siöastliönu föstudagskvöldi. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur Viötalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöö 2 1992. 20:30 Matreióslumeistarinn Nú ættu aldeilis aö vera hasg heimatökin þvi Siguröur Hall býður upp á íslenska fiskrétti í kvöld. Umsjón: Siguröur Hall. Stjóm upptöku: Maria Maríusdóttir. Stöö2 1992. 21:00 Á fertugsaldri (Thirtysomething) Banda- riskur framhaldsmyndaflokkur um einlægan vina- hóp. (19:24) 21ÆO Málsvarar réttlætisins II (The Advocates II) Seinni hluti vandaörar framhalds- myndar um lögfræöingana hjá Dunbar og félögum sem standa frammi fyrir þvi að ákæröur moröingi neitar sakakargiftum og heldur því fram aö hann hafi veriö neyddur til aö játa. 22:45 Mörk vikunnar Fariö yfir stööu mála í fyrstu deild itölsku knattspymunnar. Stöö 2 1992. 23:05 Launmál (Secret Ceremony) Vönduö bresk mynd frá árinu 1968 og gefur kvikmynda- handbók Maltins myndinni þrjár og hálfa stjömu af flórum mögulegum. Fjöldi þekktra leikara koma fram i myndinni og þykir leikur Miu Farrow og Elizabeth Taylor frábær. Aöalhlutveric Elizabeth Taylor, Mia Farrow, Robert Mitchum og Pamela Brown. Leikstjóri: Joseph Losey. 1968. Lokasýrv ing. Bönnuö bömum. 00:50 Dagskráriok Stöövar 2 Viö tekur næt- urdagskrá Bylgjunnar. UTBOÐ Óskum að taka á leigu húsnæði og tóm- stundaaðstöðu fyrir bandaríska starfsmenn Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Staðsetning verður að vera: - Innan tveggja og hálfrar stundar aksturs frá Keflavíkurfiug- velli. - (sveitaumhverfi. - [ ca. 15 km fjarlægð frá silungsveiðisvæði. fbúðarhús verða að hafa: - Átta svefnherbergi. - Eldhús með tveim eldavélum og borðstofu. - Gufubað. - Geymsluherbergi. - Kæli/Frystiskáp. - Þvottaherbergi. - Þrjú snyrtiherbergi (tvö þeirra fullkomin með salerni, baðkari eða sturtu). Byggingin verður að vera í samræmi við allar bygginga- og skipulagsreglur. Staðsetningarkröfur: - Tjaldstæði, nægileg fyrir 15 tjöld. - Bílastæði fyrir tuttugu bíla. - Golfvöllur, eða að minnsta kosti 1/2 hektari til slíkra nota. - Ca. 300 m2 hlaða eða geymsluhúsnæði. Útboðsfrestur er til 5. nóvember 1992. Nánari upplýsingar veitir: VARNARLIÐIÐ PWD PLANNING DIV. 235 Keflavikurflugvöllur P.O. Box 216 C/O Ari Hjörvar Sími: 92-54120 - Fax: 92-57898 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vináttu við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Magnúsar Eiríkssonar frá Skúfslæk Skúli Magnússon Sigríður Magnúsdóttir Guðbjörg Gísladóttir Þórarinn Jónsson Ásta Ólafsdóttir Halla Magnúsdóttir Páll Axel Halldórsson Gísli Grétar Magnússon Lilja Eiriksdóttir barnabörn og barnabarnabörn Elizabeth Taylor og eiginmaöur hennar Larry Fortensky. Fyrirsætan Claudia Schiffer kom bara ein og virtist ekki sakna þess aö hafa einhvern frægan fola í eftirdragi. Stjörnurnar safnast saman til aö sýna sig og sjá aðra og styrkja góöan málstað: Mesta góðgerðar- hátíð í heimi Árlega er haldin mikil góðgerð- arhátíð í Hollywood til styrktar sykursjúkum börnum. Það er sjóður Barböru Davis sem stend- ur fyrir hátíðinni, en hún stofn- aði sjóðinn. Barbara er eigin- kona milljarðamæringsins Mar- vin Davis, sem eitt sinn átti 20th Century-Fox myndverið. f ár söfnuðust fimm milljónir doll- ara. Þessi hátíð þykir mælikvarði á það hvaða stjörnur og frægðar- menni séu ennþá menn með mönnum. Þeim, sem ekki er boðið, er víst ráðlegra að fara að hugsa sinn gang. í stjórn sjóðsins eru núverandi forseti Bandaríkjanna og einnig nokkrir forverar hans, t.d. Ger- ald Ford og Ronald Reagan. Allar stjömurnar mættu ásamt mökum eða viðhöldum, klæddar í sitt fínasta púss, og böðuðu sig í sviðsljósinu. í spegli ■ imans Ronald og Nancy Reagan létu sig ekki vanta. Sylvester Stallone mætti meö nýjustu ástkonuna, Jennifer Flavin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.