Tíminn - 24.10.1992, Side 22

Tíminn - 24.10.1992, Side 22
22 Tíminn Laugardagur 24. október 1992 Frá Kvæðamannafélaginu Iðunni Fundur í kvöld, 24. október, kl. 8 á Hall- veigarstöðum. Fjölbreytt dagskrá. Allir velkomnir. Háskólafyrirlestur Dr. Wladislaw Filipowiak, fomleifafræð- ingur og forstöðumaður Þjóðminja- safnsins í Stettin í Póllandi, flytur opin- beran fyrirlestur á vegum Heimspeki- deildar Háskóla íslands mánudaginn 26. október 1992 kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist Schiffbau und Seeschiffahrt in der Odermiindung im 7.-12. Jahrhundert, og fjallar um skipa- smíðar og skipaferðir við mynni Oder- fljóts á fyrri hluta miðalda. Dr. Filipowiak er kominn hingað til lands í tilefni pólsku sýningarinnar Jcmsvíkingar, sem opnuð verður í dag, laugardag, í Þjóðminjasafni (slands. Sjá nánar um sýninguna f tilkynningu hér að neðan. Fyrirlesturinn verður fluttur á býsku og er öllum opinn. TWó Reykjavíkur í Hafnarborg Annað kvöld, 25. október, kl. 20 verða tónleikar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Þetta eru aðrir tónleikar starfsársins í samvinnu Hafnarborgar og Tríós Reykja- víkur. Auð meðlima TVíósins, sem eru Halldór Haraldsson píanóleikari, Guðný Guð- mundsdóttir fiðluleikari og Gunnar Kvaran sellóleikari, kemur fram á tón- leikunum þekktur bandarískur píanó- leikari, Brady Millican. Á efnisskrá tónleikanna verður fantasía í f-moll (fjórhent) eftir Schubert og tvær sónötur eftir Brahms, sónata í e-moll op. 38 fyrir selló og píanó og sónata í d-moll op. 108 fyrir fiðlu og píanó. Hið íslenska náttúrufræöifélag: Fræðslufundur í október Mánudaginn 26. október kl. 20.30 verð- ur haldinn fyrsti fræðslufundur IIÍN á þessum vetri. Fundurinn verður að venju haldinn í stofu 101 í Odda, hugvís- indahúsi Háskólans. Á fundinum heldur Gunnlaugur Bjömsson stjameðlisfræð- ingur erindi, sem hann nefnir: Af virkum vetrarbrautum. f fyrirlestrinum verður eiginleikum þessara kerfa lýst í stórum dráttum með samanburði við okkar eigin vetrarbraut, þar sem það á við. Þá verður rætt um hugmyndir manna um gerð þessara kerfa. Einnig mun fyrirlesari greina stuttlega frá eigin rannsóknum á þessum fyrirbærum. Frá samtökunum Ný framtíð Á morgun, sunnudaginn 25. október, munu samtökin Ný framtíð kynna starf- semi sína í Kolaportinu. Verður þar kynnt ráðgjafastarfsemi samtakanna, sem einkum beinist að end- urskipulagi fjármála, svokölluð „greiðsluerfiðleikaaðstoð". Á kynning- unni verður kynnt og seld bókin Fjármál heimilanna, sem samtökin hafa gefið út, en sú bók fjallar um öll helstu svið fjár- mála heimilanna. Einnig eru í bókinni skýringar á helstu þáttum réttarfars, er lúta að meðferð krafna vegna fjárskuld- bindinga. Einnig mun liggja frammi bæklingur um helstu markmið samtak- anna. Leitast verður viö að svara sem flestum spumingum um þau, sem fram koma. Samtökin vonast til að sjá sem flesta. Jómsvíkingar — Sýning í Þjóðminjasafni íslands Sýningin Jómsvíkingar verður opnuð í dag í Þjóðminjasafni Islands. Sýning þessi kemur frá Þjóðminjasafn- inu í Szczecin (Stettin) í Póllandi. Á henni getur að líta fjölda gripa. sem grafnir hafa verið upp á síðustu fjörutíu árum í bænum Wolín, sem stendur við mynni Oderfljóts. Þar eru leifar verslun- arborgar, sem staðið hefur frá 7. öld og fram eftir miðöldum. Munirnir eru af ýmsu tagi. Mikið er af hversdagsmunum og minjum um handiðnir. Þá er þar að finna kvenskart og gripi víðs vegar að, eins og vænta mátti, því að tii Wolín hafa menn komið víðsvegar að í verslunarer- indum. Sumir gripanna bera norræn einkenni, slavnesk og baltnesk, enn aðrir keltnesk og sumir eru austan úr Asíu. Á sýningunni eru átta líkön af húsum og virkisveggjum, auk korta og ljósmynda. Virkinu Jómsborg er lýst í Jómsvíkinga- sögu og víðar getið í fomritum. Stað- setning þess er þó ekki tilgreind ná- kvæmar en að það væri við sunnanvert Eystrasalt. Líkur benda nú til að virkið hafi einmitt staðið við Wolín, sem um ár- ið 1000 var mesta verslunarborg á þeim sJArSijm Sýningin verður opin á þriðjudögum, fimmtudögum, laugardögum og sunnu- dögum kl. 12-16. Hún stendur til 13. desember. Ferðafélag íslands Sunnudagsferðir 25. október kl. 13. Við fögnum vetri með tveimur góðum gönguferðum á sunnudaginn. 1. Vífilsfell (655 m y.s.). Fjallganga á eitt af bestu útsýnisfjöllum suðvestanlands. 2. Eldborgir-Jósepsdalur. Auðveld ganga austan Bláfjalla og um Ólafsskarð í Jós- epsdal. Verð 1.200 kr. Afmælisafsláttur kr. 1.000 fyrir félagsmenn. Brottför frá BSÍ, austanmegin (og Ferðafélagshús- inu, Mörkinni 6). Gönguferð er góð íþrótt. Tákið þátt í Ferðafélagsgöngunum árið um kring! Gerist félagar í Ferðafélaginu. Ferðafélag íslands Kvikmyndasýning í Nonræna húsinu Á morgun, sunnudag, kl. 14 verður danska myndin Hojda fra Pjort, sem er gerð eftir sögu Ole Lund Kirkegaard, sýnd í Norræna húsinu. í þessari mynd kynnumst við Hojda, sem býr í framandi landi og ferðast um á fljúgandi teppi — teppi sem margir full- orðnir reyna að komast yfir. Hann og vinkona hans Smaragd lenda í ýmsum ævintýrum á leið sín um loftin blá. Eins og í öllum spennandi ævintýrum er hér um baráttu góðs og ills að ræöa. Myndin er ætluð eldri börnum og er hún um 76 mín. löng með dönsku tali. Allir eru velkomnir og er aðgangur ókeypis. Þjóðsagna- og ævintýramyndir í Safni Ásgríms Jónssonar Opnuð hefur verið sýning í Safni Ás- gríms Jónssonar að Bergstaðastræti 74 á þjóðsagna- og ævintýramyndum eftirÁs- grím f eigu safnsins og Listasafns ís- lands. Á sýningunni eru margar af þekkt- ustu myndum Ásgrfms, s.s. Nátttröllið frá 1905, Fljúgðu, fljúgðu klæði frá um 1915 og Djákninn á Myrká frá 1931, auk fjölda vatnslitamynda úr huldufólkssög- um. Þá eru sýndar nokkrar af elstu olíu- myndum Ásgríms, sem tengjast þjóð- sagnaefni, s.s. Sturluhlaup, Ferjumaður- inn og Sjórekið lík. Sýningin stendur til nóvemberloka. Safn Ásgríms Jónssonar er opið um helgar kl. 13.30-16, en einnig er tekið á móti gestum á öðrum tíma, sé þess óskað. Ungmennafélagið fslendingur sýnin „Sagan um Svein sáluga Sveinsson" Ungmennafélagið íslendingur hefur hafið æfingar á leikritinu „Sagan um Svein sáluga Sveinsson í Spjör og sam- sveitunga hans" eftir önnu Kristfnu Kristjánsdóttur og Unni Cuttormsdótt- ur. Verkið er gamanleikur þar sem sveita- rómantíkin blómstrar f tali og söng, en tónlist og söngtextar eru eftir Áma Hjartarson. Ellefu leikarar taka þátt í uppfærslunni auk tveggja hljóðfæraleik- ara og annars starfsfólks. Leikendur eru úr Andakflshreppi og Skorradal og má þar sjá nýja leikendur að stíga sín fýrstu skref á leiklistarbrautinni. Leikstjóri er Þröstur Guðbjartsson. Verkið hefur áður verið sýnt hjá Hugleik í Reykjavík. Stefnt er að því að frumsýna verkið 7. nóvember n.k. þAÐ \j6_eiB HA-TT U - L_£^T A£D ÍUÓÐGA SVATTSVTTA, blásiuqgg SÐA GULSUCUS Qo NTASTL) MISTOU/M £IZ U--. r---- 6622. Lárétt 1) Illgresið. 5) Ellegar. 7) Dauði. 9) Gil. 11) Spil. 12) Keyrði. 13) Verkur. 15) Væta. 16) Rök. 18) Kvendýrið. Lóðrétt 1) Syndafyrirgefningar. 2) Skref. 3) Hreyfing. 4) Bit. 6) Röndina. 8) Kona. 10) Bam. 14) Stía. 15) Utan- húss. 17) Jökull. Ráöning á gátu no. 6621 Lárétt 1) Nausti. 5) Lúi. 7) Tál. 9) Föt. 11) Al. 12) Ho. 13) Slý. 15) Töp. 16) Skó. 18) Gamall. Lóörétt 1) Nýtast. 2) Ull. 3) Sú. 4) Tif. 6) Stopul. 8) Áll. 10) ÖHÖ. 14) Ýsa. 15) Tóa. 17) Km. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik 23.-29. okt. er í Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aó morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í sima 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. Hafnarfjöróur: Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og ti skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavórslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öörum timum er lyfjafræöingur á bakvakl Upplýs- ingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá W. 9.00-19.00. Laugard.. helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kJ. 8 00- 18.00. Lokaö i hádeginu mSli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek eropiötilkl. 18.30. Opiðerálaug- ardögum og sunnudógum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekió er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Gengisskráning 23. október 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar 56,510 56,670 Sterilngspund 92,411 92,672 Kanadadollar 45,329 45,458 Dönsk króna 9,7815 9,8092 Norsk króna 9,2284 9,2545 Sænsk króna 9,9897 10,0180 Finnskt mark ...11,8843 11,9180 Franskur franki ...11,1065 11,1380 Belgiskur franki 1,8291 1,8343 Svissneskur franki.. ...42,2726 42,3923 Hollenskt gyllini ...33,4864 33,5812 Þýskt mark ...37,6859 37,7926 ...0,04259 0,04271 5,3652 Austurrískur sch 5,3501 Portúg. escudo 0,4218 0,4230 Spánskur peseti 0,5271 0,5286 Japanskt yen ...0,46712 0,46844 Irskt pund 99,401 99,683 Sérst. dráttarr. ...80,6386 80,8670 ECU-Evrópumynt.... ...73,7258 73,9345 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. október 1992 Mánaöargreióslur Elli/örorkulifeyrir (grunnlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................7.551 Meölag v/1 bams ..............................7.551 Mæöralaun/feöralaun v/1bams...................4.732 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama...............12.398 Mæöralaun/feóralaun v/3ja bama eöa fleiri...21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur .............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga............. 10.170 Daggreiöslur Fullir fæóingardagpeningar....................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings.............. 526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur i júli og ágúst, enginn auki greiöist i september, október og nóvember.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.