Tíminn - 25.01.1986, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.01.1986, Blaðsíða 4
4'Tíminii r Konan hélt að hún hefði lent í hönd- um ræningja - en svo kom hið rétta í Ijós Hvergi er friður lengur og alls staðar má búast við árásum og ránum. Það er ekki einu sinni öruggt lengur að ferðast með lyftum lúxushótela í New York. í einni slíkri átti eftirfarandi atburður sér stað ekki alls fyrir löngu. Maður steig inn í lyftuna ásamt stórum og stæðilegum hundi. Allt í einu hrópaði hann: Legstu niður Lady. Og það skipti engum tog- um að kríthvít og skelfingu lostin kona sem fyrir var í lyftunni henti sér í gólfið! Ekki leið þó á löngu þar til henni hafði skilist að hér væri misskilningur á ferðinni. Hundur- inn gegndi einfaldlega nafninu Lady og eig- andinn var meinlaus hótelgestur, reyndar enginn annar en söngvarinn frægi Lionel Richie! Hann bað fórnarlambið innvirðulega af- sökunar á öllu saman, en hann lét ekki þar við sitja. Þennan sama dag sendi hann konunni bréf með ítrekaðri afsökunarbeiðni og áfast við bréfið var hótelreikningurinn hennar - greiddur af Lionel Richie í eigin persónu! Kímar Júlíusson og Shacly Owens komu bæöi fram á þessu vel heppn- aða músíkkvöldi - ásamt flestum. þekktustu popp-söngvurum lands- ins. Lionel Richie skaut venjuiegum hótelgesti skelk í bringu - óvart. I lelga Möller (hú og ég) og Eir- íkur Hauksson (Gaggö Vest o.fl.) keppast um aö hæla hvort öðru lyr- ir sönginn. ( l niianiMKlii KoIkiI) Söngbók Gunnars Þórðarsonar ■ v*c. m É m I * v, • I * wl * ^ f & i m «• i Hér sjáum viö mynd- ir sem Róbert ljós- myndari Tímans tók laugardagskvöldið þegar frumsýning á „Söngbók Gunnars Þórðarsonar“ var á Broadway, viö geysi- lega góöar undirtekt- irgesta hússins. Þetta fólk á myndunum hefur ástæöu til að vera glatt og ánægt eftir sigursæla frum- sýningu. Óskaö til h amingju meö kvöldið. - Toby Hermanns, eigin- kona Gunnars bóröar samgleöst honum in nilega. Laúgar’tfágúr 25: jánðar i 9^61 ÚTLÖND KAMPALA - Skæruliöar Andspyrnuhersins í Uganda náöu á sitt vald hluta höfuöborgarinnar Kampala og sprengdu í loft upp stærstu herbúðir borgarinnar aö sögn sjónvarvotta. BAHRAIN — Samkvæmt áreiðanlegum heimildum í Sanaa, höfuðborg Noröur-Yemens, eru uppreisnarmenn í Suður-Yemen aö ná yfirhöndum í bardögum viö sveitir, sem styöja Ali Nasser Mohammed forseta, enda eru upp- reisnarmenn betur búnir vopnum en stjórnarliöar sem eru að veröa uppiskroppa með vopn og skotfæri. MOSKVA — Pravda, málgagn sovéska kommúnista- flokksins, segir Sovétmenn vilja aö bardagar í Suður- Yemen hætti þegar í staö án erlendrar íhlutunar. BEIRUT — Leiðtogar andstæöra fylkinga kristinna manna bjuggu sig undir bardaga í Líbanon og hermenn, sem styðja Sýrlendinga, bjuggu um sig í kringum heima- þorp Amins Gemayels forseta gráir fyrir járnum. BRUSSEL — Framtíö fyrirhugaöra umbóta á markaös fyrirkomulagi í Evrópubandalaginu var enn óljós þar sem Grikkir lýstu því yfir aö þeir myndu ekki skrifa undir sam- komulag um breytingarnar eftir aö danska þingiö hafnaði þeim og önnur ríki EBE neituðu að hefja aftur samningavið- ræöur. BONN — Vestur-Þjóöverjar hvöttu til viðræðufundar NATO-ríkja við fyrsta tækifæri um tillögur Sovétmanna um fækkun kjarnavopna. Áskorun þeirra þessa efnis var birt á meöan aðalvopnasamningamaður Bandaríkjamanna, Max Kampelman, var í heimsókn í V-Þýskalandi. PARIS — Paul Quiles varnarmálaráöherra Frakka gaf í skyn að franska stjórnin heföi breytt afstööu sinni til „stjörnustríös" -áætlana Reagans Bandaríkjaforseta meö því að hvetja frönsk iðnfyrirtæki til aö taka þátt i rannsóknaráætlun Bandaríkjamanna. LONDON — Margrét Thatcher forsætisráöherra Breta hætti við aö hvíla sig á sveitasetri sínu um helgina þar sem stjórn hennar á nú undir högg að sækja vegna afskipta ráð- herra af sölu Westland-þyrluverksmiöjanna sem taliö er aö geti leitt til afsagnar annars ráðherra úr stjórninni. CROMER, England - Eldur geisaði um borö í grísku olíuflutningaskipi sem lenti í árekstri við hollenskan togara á Noröursjó. Hætta var talin á aö eldurinn læsti sig í breskan gasborpall, sem skipiö rak í áttina til, svo að þao var tekið í tog. Mikil olía flæddi úr skipinu. MANILA — Ferdinand Marcos forseti Filipseyja sagöi hlægilegar ásakanir í bandarískri herskýrslu þess efnis að hann hafi logið til um feril sinn í stríðinu og að hann sé ekki gömul skæruliðahetja. FRÉTTAYFIRLIT NEWSINBRIEF KAMPALA — National Resistance Army (NRA) Guerr- illas captured parts of Kampala city centre today and blew up the capital’s largest barracks, witnesses said. BAHRAIN — Better equipped South Yemeni rebels appear to be gaining ground as forces loyal to President Ali Nasser Mohammed run short of weapons and ammunition, informed sources in North Yemen’s capital of Sanaa said. MOSCOW — The Soviet Union wants to see an imme- diate end to the fighting in South Yemen without any outs- ide interference in the country’s affairs, the Communist Party daily, Pravda, said. BEIRUT — Rival Christian Militia chiefs braced for battle in Lebanon as pro-Syrian fighters built up their ring of steel around President Amin Gemayels’s village. BRUSSELS — The fate of the European Community’s (EC) key treaty reforms was still in doubt when Greece said it would not sign the treaties after the Danish parliament re- jected them and the other states refused to renegotiate. BONN — West Germany called for early NATO consult- ations on a Soviet proposal for nuclear weapons cuts. The call was made during a visit by chief U.S. arms negotiator Max Kampelman. PARIS — French Defence Minister Paul Quiles has sign- alled a shift in government policy towards President Ronald Reagan’s „Star Wars“ project by encouraging French indu- stry to participate in the U.S. research programme. LONDON — British Prime Minister Margaret Thatcher cancelled a weekend in the country to prepare a critical def- ence of her government amic speculation the resignation of a second minister in the Westland crisis was imminent. CROMER, England - A Greek tanker collided with a Dutch trawler in the North Sea and burst into f lames but was taken in tow as it headed towards a British gas field workers’ rig, rescue officials said. MANILA — President Ferdinand Marcos today dismiss- ed as laughable U.S. army charges that he faked a wartime career as a guerrilla hero.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.