Tíminn - 25.01.1986, Blaðsíða 20

Tíminn - 25.01.1986, Blaðsíða 20
20Tíminn. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins Sæbraut 1-2, Seltjarnarnesi. Lausar stöður: Óskað er eftir: 1. Sálfræðingi í hálft starf. Æskilegt að viðkom- andi hafi reynslu í atferlismótun og þekkingu á. taugasálfræði. i 2. Félagsráðgjafa í hálft starf. Möguleiki á heilli stöðu síðar. Æskilegt að viðkomandi hafi þekk- ingu á málefnum fatlaðra. Upplýsingar veitir for- stöðumaður í síma 611180. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 7. febrúar. Rafmagnsverkfræðingar Rafmagnstæknifræðingar Okkur vantar starfsmenn til að annast eftirlit með háspenntum raforkuvirkjum um land allt, svo sem raforkuverum, flutnings-, tengi-, spenna-, véla- og þéttavirkjum og riðilstöðvum. Umsækjendur þurfa að hafa A-löggildingu Rafmagnseftirlitsins eða uppfylla skilyrði fyrir veitingu hennar. Nánari upplýsingar verða veittar hjá Rafmagnseft- irliti ríkisins, Síðumúla 13,108 Reykjavík bír RAFMAGNSEFTIRUT RlKISINS Sprautuklefi Til sölu nýlegur sprautuklefi fyrir bíla, 34 fermetrar alsjálfvirkur byggður úr áleiningum. Upplýsingar í síma 75748. HÚSAÞJÓNUSTAN SF. Tökum að okkur alla málningarvinnu, utan- sem innanhúss, hvar á landi sem er. Einnig: Sprunguviðgerðir og þéttingar- Háþrýsti- þvott Sílanúðun - Alhliða viðhald fasteigna. Tilboð - Mæling - Tímavinna. Skiptið við ábyrga fagmenn, með áratuga reynslu. Upplýsingar í síma 91-61-13-44 + Sonur okkar Gísli Þórir Albertsson Skógum, A-Eyjafjöllum lést á Landsspítalanum, föstudaginn 24. janúar Fyrir okkar hönd, systkina hans, tengdabarna okkar og barnabarna Erla Þorbergsdóttir Albert Johannsson + Móðir okkar Guðrún Jónsdóttir frá Vindási Eyrarsveit verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 27. janúar kl. 15.00. Börnin. DAGBÓK Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófasts- dæmi sunnud. 26. janúar. Árbæjarprestakall Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardaginn 25. jan. kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safnaðarheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10:30 árdeg- is. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guð- mundur Porsteinsson. Áskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Laugardag: Barnasamkoma kl. 11. Sunnudag: Messa kl. 14.00 í Breiðholts- skóla. Sighvatur Karlsson guðfræðinemi prédikar. Organisti: Daníel Jónasson. Sóknarpresturinn. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Messa kl. 14.00. Gítarleikur: Þórarinn Sigurjónsson. Org- anisti Guðni P. Guðmundsson. Sr. Sól- veig Lára Guðmundsdóttir. Æskulýðs- félagsfundur þriðjudagskvöld. Félags- starf aldraðra miðvikudagseftirmiðdaga. Sóknarnefndin. Digranesprestakall Barnasamkoma í safnaðarheimilinu v/ Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.(K). Bihlíulestur í safnaðarheimilinu fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Porbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Laugardag 25. jan.: Barnasamkoma kl. 10:30. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. Sunnudag 26. jan.: Messa kl. 11. Pálmar Ólafsson arkitekt prédikar. Leikmenn flytja bænir og ritningatexta. Sr. Pórir Stephcnsen. Messa kl. 14.(K). Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Landakotsspítali Messa kl. 11.00. Organlcikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Fella-og Hólakirkja Laugardag: Kirkjuskóli verður í kirkj- unni við Hólaberg 88 kl. 10:30. Barna- samkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnudag: Guðsþjónusta kl. 14.00 Dóm- prófastur sr. Ólafur Skúlason prédikar og vísiterar. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Mánudagur 27. jan: Fund- ur í æskulýðsfélaginu kl. 20:30. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14.00 í tilefni alþjóðlegu bænavikunnar. Einar J. Gíslason forstöðumaöur Fíladelfíu prédikar. Sólrún Hlöðversdóttir og íris Guðmundsdóttir syngja einsöng og tvísöng. Organisti Arni Arinbjarnarson. Sr. HalldórS. Gröndal. Háteigskirkja Messa kl. 10.00. Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson. Orgelleikari Orthulf Prunner. Borgarspítalinn Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson Hallgrímskirkja Laugardag 25. jan. - Samvera fermingar- barna kl. 10-14. Félagsvist í safnaðar- heimilinu kl. 15.00. Sunnudag 26. jan. - Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Messa kl. 17.(K) með þátttöku ferm- ingarbarna og aðstandcnda þeirra sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag 28. jan. - Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Fimmtudag 30. jan. - Opið hús fyrir aldraða. Landspítalinn Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kársnesprestakail Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Kópavogskirkju. Barnakór Kársnesskóla kemur í heimssókn og syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Viö erum að leita aö hjartahlýrri og ákveðinni konu eöa fjölskyldu, sem vill taka aö sér að styrkja og styðja unga stúlku og væntanlegt barn hennar. Ef þú ert aflögufær og hefur áhuga hringdu þá í síma 621611 kl. 13-15 næstu virka daga - helst sem fyrst. Réttindi til hópferða- aksturs Þann 1. maí 1986 falla úr gildi réttindi til hópferöa- aksturs útgefin á árinu 1985. Umsóknir um hóp- ferðaréttindi fyrir tímabiliö 1. maí 1986 til 30. apríl 1987 skulu sendar Umferðarmáladeild, Vatns- mýrarvegi 10,101 Reykjavík fyrir 20. febrúar n.k. í umsókn skal m.a. tilgreina árgerð, tegund og sæta- fjölda bifreiða. Símanúmer umsækjenda fylgi. Skipulagsnefnd fólksflutninga Umferðarmáladeild BIBLÍUDAGUR1986 Laugardágur'25: janúárt986 Langholtskirkja Óskastund barnanna kl. 11. Söngur-sög- ur-myndir. Edvard Ingólfsson rithöfund- ur er sögumaður að þessu sinni. Aðrir sem sjá um stundina, Pórhallur Heimisson - Jón Stefánsson og sr. Sigurður Haukur. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Pjetur Maack. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Neskirkja Laugardag: Samverustund aldraðra kl. 15.00. María Sigujðardóttir segir frá ferð til Kenya í máli og myndum. Jóhanna Möller syngur einsöng við undirleik Láru Rafnsdóttur. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Messa kl. 14.00. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Mánudag - Æskulýðsstarfið kl. 20.00. Þriöjudag og fímmtudag - Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Miðvikudag - Fyrirbænamessa kl. 18:20. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Fimmtudag - Bib- líuiestur kl. 20.00. Seljasókn Barnaguðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10:30. Barnaguðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10:30. Guðsþjónusta í Ölduselsskólanum kl. 14.00. Altarisganga. Þriðjudag 28. jan. - Fyrirbænasamvera í Tindaseli 3, kl. 18:30. Fundur í æskulýðsfélaginu í Tinda- seli 3, þriðjudag kl. 20.00. Sóknarprestur. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma kl. 11 í kirkjunni. Sókn- arnefndin. Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðspjall- ið í myndum. Barnasálmar og smábarna- söngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 10:30. Messa kl. 14.00. Sr. Einar Eyjólfsson. Kirkja Óháða safnaðarins Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Heiðmar Jónsson. Séra Þórsteinn Ragn- arsson. Hið árlega Bjargarkaffi eftir messu í umsjón Kvenfélags safnaðarins. Keflavíkurkirkja Sunnudagaskóli kl. 11.00. Munið skóla- bílinn. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknarprestur. Neskirkja: Samverustund aldraðra Samverustund aldraðra kl. 15.00. María Sigurðardóttir segir frá ferð til Kenya í máli og myndum. Jóhanna Möller syngur einsöng við undirleik Láru Rafnsdóttur. Kaffisala Kvenfélags Óháða safnaðarins Kvenfélag Óháða safnaðarins verður með kaffisölu í Kirkjubæ eftir messu sunnudaginn 26. janúar til ágóða fyrir Bjargarsjóð. Einleikur á gítar og almenn- ur söngur. Kvenfélag Kópavogs Spilakvöld verður í Félagsheimil- inu, þriðjudaginn 28. janúar kl. 20.30. Norræna húsið Á sunnudag flytur Stefán Edel- stein, skólastjóri Tónmenntaskólans í Reykjavík, tvo stutta fyrirlestra kl. 17.00. Hann nefnir þá „Gildi og til- gangur tónlistaruppeldis" og „Börn og tónlist". Nýjung frá Ferðafélagi íslands Sérsprentanir á greinum höfunda í Ár- bók F.l. 1985 eru komnar út og til sölu á skrifstofunni að Oldugötu 3. Þessi rit hcnta vcl til þess að taka mcð í ferðir og er nýbreytni i þjónustu við ferðafólk. Ferð- ist og fræðist í leiðinni. Kynniðykkurefni þessara sérprentana, en þær eru allar um nágrenni Reykjavíkur. Fcrðafélag íslands Félagsvist Húnvetningafélagsins ( dag, laugardaginn 25. janúar kl. 14.00, heldur Húnvetningafélagið í Reykjavík fé- lagsvist í Skeifunni 17. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Félagsvist í Kópavogi Spiluð verður félagsvist í Safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg n.k. laugardag kl. 14.30. Kirkjufélag Digranessóknar. Árshátíð Eskfirðinga- og Reyðfirðingafélagsins Árshátið Eskfirðinga- og Reyðfirðinga- félagsins verður haldin n.k. Iaugardag25. jan. í Fóstbræðraheimilinu við Langholts- veg. Samkoman hefst með borðhaldi kl. 20.00, en húsið verður opnað kl. 19.30. Skemmtiatriði og dans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.