Tíminn - 25.01.1986, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.01.1986, Blaðsíða 11
Laugardagur 25. janúar 1986 Tíminn 11 Sýnishorn af Árfellsskilrúm- unum sem J.L. Byggingaryör- ur hafa gert sölusamning um. J.L. Byggingarvörur selja Arfellsskilrúm J.L. Byggingarvörur sf. hafa gert samning um sölu og framleiðslu á öll- um innréttingum sem fyrirtækið Ár- fell lif. hefur hannað og framleitt. Hér er um að ræða hin þekktu Ár- fellsskilrúm sem notuö eru til að skipta herbergjum, ásamt inni- og útihandriðum og eru skilrúmin sam- sett úr stöðluðum einingum og möguleikar á útfærslu mjög margir og mismunandi. í frétt frá J.L. Byggingarvörum segir að Árni B. Guðjónsson muni sjá um hér eftir sem hingað til alla hönnun og teikningar af umræddum innréttingum ásamt hvers konar sér- útfærslu t.d. fyrir hótel og vcitinga- hús. Teiknistofa Árna hcitir Áris og er hún til liúsa að Ármúla 20. Allar teikningar og verðtilboð fást án skuldbindinga og á næstu mánuðum verður unnið að uppsetningu sýning- arsals í nýju verslunarhúsnæði J.L. Byggingarvara að Stórhöfða. Verkamannabústaðir í Reykjavík Suöursandsbraut 30. 105 Reykjavik. Simi 81240 A D iTlo .1 3 7á-T- otów :• = rf UMSÓKNIR Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir umsóknum um kaup á 108 tveggja til fjögurra her- bergja íbúðum, sem eru í byggingu í Grafarvogi í Reykjavík. Ennfremur er óskað eftir umsoknum um ca. 100 eldri íbúðir sem koma til endursölu síðari hluta árs 1986 og fyrri hluta árs 1987. Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessara íbúða gilda lög nr. 60/1984. Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlandsbraut 30, frá og með mánudeginum 6. janúar og verða þar einnig veittar allar almennar upplýsingar. Skrif- stofan er opin mánudaga - föstudaga kl. 9-12 og 13-16. Um- sóknum skal skila eigi síðar en 7. febr. 1986. Stjórn verkamannabústaða í R.vík. GETUM VIÐ AÐSTOÐAÐ Um áramótin tóku ný útvarpslög gildi. Einkaréttur Ríkisútvarpsins verður afnuminn og aðrir aðilar munu fá tímabundið leyfi til útvarps fyrir afmörkuð svæði. Ríkisútvarpið væntir þess að nýjar útvarpsstöðvar veiti holla samkeppni og kosti jafnan kapps um að hafa margþætt og vandað efni í dagskrám sínum, sem stuðli að aukinni fjölbreytni í útvarpsmálum lands- manna. Þeim, sem hyggja nú á útvarpsrekstur, skal bent á, að í 16. gr. nýrra útvarpslaga er svofellt ákvæði: „Heimilt er Ríkisútvarpinu að leigja öðrum aðilum afnot af tækjabúnaði sínum til útsendingar. “ ( dreifikerfi Ríkisútvarpsins, sem nær um land allt, felast nokkrir nýtingarmöguleikar sem gætu komið öðrum aðilum að gagni. Ríkisútvarpið vill hér með vekja athygli á þessu ákvæði útvarpslaganna og er, eftir því sem aðstæður leyfa, reiðubúið að fylgja því eftir, þegar í Ijós kemur hver áhugi er á samstarfi og hverjar þarfir annarra eru fyrir leiguafnot af útsendingarbúnaði Ríkisútvarpsins. Tekið skal fram, að þetta á aðeins við um útsendingu efnis en ekki dagskrárgerð. Þeir sem áhuga hafa á könnun þessa máls sendi skriflegar umsóknir til skrifstofu útvarpsstjóra, Ríkis- útvarpinu, pósthólf 120, Skúlagötu 4, Reykjavík fyrir 10. febrúar 1986. RÍKISÚTVARPIÐ UTVARP ALLRA LANDS- MANNA Viðurkenndir varahlutir Hagstætt verð sSPerkins POWERPART biínadardeild SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.