Tíminn - 25.01.1986, Blaðsíða 24

Tíminn - 25.01.1986, Blaðsíða 24
SPARISKIRTEINI RfKISSJÓDS TRYGGJA ÞÉR STÓRGÓÐA ÁVÖXTUN, NJÓTA FYLLSTA ÖRYGGIS, DRAGAÚR l.'-- I o SKULDASOFNUN OG SKAPA GLÆSTA FRAMTÍÐ FYRIR MG OG ÞÍNA Pegar þú kaupir spariskírteini ríkissjóðs býrðu í haginn fyrir komandi kynslóðir. rðin hér að ofan eru stór. Þau eru eigi að síður staðreynd. Þegar þú velur spari- fé þínu sparnaðarleið er varla hægt að hugsa sér betri kost en spariskírteini ríkissjóð. Vaxtahækkun. Nú bjóðast hefðbundin spariskírteini með allt að 9% ársvöxtum. Binditíminn er 3, 4 eða 6 ár, en lánstíminn getur lengst orðið 14 ár. Verðbætur, vexti og vaxtavexti færðu greidda í einu lagi við innlausn. Spariskírteini með vaxtamiðum veita þér miög góða ávöxtun, 8,16% á ári. Vextina færðu greidda tvisvar á ári. Skírteinin eru innleysan- leg eftir fjögur ár. Spariskírteini með vaxta- miðum eru arðbær eign sem auðvelt er að lifa af. Gengistryggð spariskírteini (SDR) tryggja fé þitt gegn gengissigi og gengisfellingum og bera auk þess 8,5% ársvexti. Lánstími er fimm ár. Verð skírteinanna við innlausn, þ.e. höfuðstóllinn, vextir og vaxtavextir, breytast í hlutfalli við þá hreyfingu sem orðið hefur á gengisskráningu SDR á lánstímabilinu. AHir geta keypt spariskírteini ríkissjóðs. Nafnverð skírteinanna er 5.000, 10.000 og 100.000 krónur, nema spariskírteini með vaxtamiðum; 50.000 krónur. Sölustaðir spariskírteina ríkissjóðs eru: Seðlabanki Islands, viðskiptabankarnir, spari- sjóðir, nokkrir verðbréfasalar og pósthús um land allt. RIKISSJOÐUR ÍSLANDS GOrr FÓLK / SlA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.