Tíminn - 25.01.1986, Blaðsíða 21

Tíminn - 25.01.1986, Blaðsíða 21
Laugardagur25f janúar-1986 1 .................................... Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir * eru breyttir frá siöustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skár) I. Vextir ókveðnlr af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning siðustu breytingar: 1/91985 21/11986 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán i krónum 28.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Afurðalán i SDR 10.00* Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Afurðalán i USD 9.75* óverðtr. skuldabréf, útg. fyrir 11/81984, (þ.a. grv. 9.0) 32.0 Afurðalán í GBD 14.25* Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., tyrir hvern byrjaöan mán. 3.75 Afurðalán i DEM 6.25 II. Aðrlr vextir ákveðnir af bönkum og sparlsjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- lltvegs- Bunaðar- Iðnaðar- Versl.- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Vegin banki bankl banki banki banki banki banki sjóðir meöaltól Dagsetning síðustubreytingar: 1/12 1/1 11/12 1/1 21/7 1/1 1/10 21/12 Innlánsvextir: Óbundiðsparifé 7-36.00 22.0-36.1 7-36.00 22.-31.00 22.-37.00 27.-33.00 3.00" Hlaupareikningar 10.00 8.00 8.00 8.00 10.00 10.00 10.00 10.00 9.3C Ávisanareikningar 10.00 8.00 8.00 8.00 10.00 10.00 17.00 10.00 9.40 Uppsagnarr., 3mán. 23.00 23.00 25.00 23.00 25.00 25.00 25.00 25.00 24.1 C Uppsagnarr., 6mán. 29.00 28.00 26.50 31.00 30.00 30.00 28.002> 28.5C Uppsagnarr., 12mán. 31.00 33.30 32.00 31.50 Uppsagnarr., 18mán. 39.00 39.003* 39.00 Spariveltur. 25.00 Safnreikn.<5mán. 23.00 23.00 23.00 25.00 25.00 Safnreikn.>6mán. 23.00 29.00 26.00 28.00 Innlánsskírteini 28.00 28.00 28.00 Verðtr.reikn.3mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 2.00 1.00 1.50 1.00 1.10 Verðtr.reikn.6.mán. 3.50 3.00 3.50 3.00 3.50 3.50 3.50 3.00 3.30 Ymsirreikningar 7.00 8-9.00 Sérstakar verðbæturámán. 1.83 1.83 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 1.83 1.90 Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandaríkjadollar 7.50 7.50 7.50 7.00 7.50 7.50 8.00 8.00 7.60 Sterlingspund 11.50 11.00 11.00 11.00 11.50 11.50 11.50 11.50 11.3C V-þýskmörk 4.50 4.50 4.25 4.00 5.00 4.50 4.50 4.50 4.40 Danskarkrónur 9.00 9.00 8.00 8.00 10.00 9.00 9.50 9.00 8.80 Útlónsvextir Vlxlar (forvextir) 30.00 30.00 30.00 30.00 30.00 30.00 30.00 30.00 30.00 Viðsk.víxlar (forvextir) 32.50 ...4) 34.00 ...4) ...4) ...4) ...4) 34.00" 33.20 Hlaupareikningar 31.50 31.50 31.50 31.50 31.50 31.50 31.50 31.50 31.5C þ.a. grunnvextir 14.00 14.00 14.00 14.00 14.00 14.00 14.00 14.00 14.00 Almenn skuldabréf 32.005) 32.005! 32.0051 32.0051 32.00 32.0051 32.00 32.0051 32.0C þ.a.grunnvextir g.OO 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 Viðskiptaskuldabréf 33.50 ...4) 35.00 ...4) ...4) ...4) ...4) 35.0041 34.20 1) Trompreikn. sparisj. er verötryggöur og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfj. er meö 32.0% vexti.3) Eingöngu hjá Sp. Hafnarfj. 4) I Utvegs-, lönaöar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Akureyrar. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavikur, Vólstjóra og í Keflavík eru viösk. víxlar og -skuldabróf keypt m. v. ákveöið kaupgengi. 5) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabróf. Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókin, Miklubraut 68 Kirkjuhúsið, Klapparstíg Austurborg, Stórholti 16 Guðrún Þorsteinsdóttir, Stangarholti 32. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðog sjúkrabifreið stmi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100, Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slök- kvilið simi 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. Gengisskráning nr, 16-24. janú- ar 1986 kl. 09.15 Kaup 42,480 Sala 42,600 59,369 Sterlingspund 59,202 30,144 30,229 4,7518 Dönsk króna 4,7384 Norsk króna 5,6302 5,6461 5,5913 5,6071 7,8620 Finnsktmark 7^8398 5,6955 5,7116 0,8575 Belgískur franki BEC 03551 Svissneskurfranki 20,7073 Hollensk gyllini ..........15,5178 15,5616 Vestur-þýskt mark.........17,5013 17,5507 ítölsk líra ............... 0,02564 0,02572 Austurrískur sch........... 2,4878 2,4949 Portúg. escudo............. 0,2714 0,2722 Spánskur peseti............ 0,2785 0,2793 Japansktyen................ 0,21449 0,21510 írsktpund.................53,015 53,165 DENM DÆMALAUSI „Eitt hið vitlausasta sem þeir gera líka á þrettándanum er að drekka úr glösum og segja svo skál. “ Apótek Kvöld, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 24.-30. janúar er í Vestur- bæjar apóteki. Einnig er Háaleitis apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag •kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er í . Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðln: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Timinn 21 Bridge Sakleysisleg „strögl" geta haft heilmikið áhrif í sögnum. Valur Sig- urðsson nældi sér í toppinn í þessu spili frá tvímenningi Bridgehátíðar, með því að læðast inná sagnir með Iítil spil. Norður 4 A102 ¥ AD8532 V/NS Vestur ♦ A3 4 D8 Austur 4 G953 4 KD76 ¥ KG106 ¥ 974 ♦ 95 4 2 4 432 4 109765 Suður 4 84 ¥ - 4 KDG108764 4 AKG Valur og Aðalsteinn Jörgensen sátu með spil AV: Vestur Norður Austur Suður 1H 1S 3T pass 3H pass 5T pass pass pass Valur nýtti sé hætturnar og stakk inn l spaða og suður fékk þá flugu í höfuðið að spaðinn hlyti að vera opinn. Því gæti vörnin tekið tvo fyrstu slagina í tígulsamning og enn fleiri í grandsamning. Suður stökk því í 5 tígla og þar við sat. Eins og sést eru 13 beinharðir tökuslagir í gröndum og 11 pör af 22 náðu 7 gröndum. lJeir sem e.tv. voru fljótastir að því voru Ólafur Ágústs- son og Pétur Guðjónsson. Vestur Norður Austur Suður 1H pass 3T pass 3H pass 4Gr pass 5T pass 7Gr Einfalt en áhrifaríkt. Krossgáta 4769 Lárétt 1) Innheimtumann 6) Dreif 7) Eyða. 9) Málmur 10) Kirtlana 11) Númer 12) Úttekið 13) Ofni 15) Viðbótun- um Lóðrétt 1) Land 2) Mynt 3) Hrópinu 4) Keyr 5) Veiöinni 8) Hvílir 9) Kindina 13) Keyrði 14) Grcinir Ráðning á gátu No. 4768 Lárétt 1) Pakkhús 6) Áll 7) Ná 9) Ha 10) Danmörk 11) úr 12) Óa 13) Dug 15) Leirfat Lóðrétt 1) Pendúll 2) Ká 3) Klemmur4) H15) Slakast 8) Áar9) Hró 13) DI 14) GF Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitavelta eða vatnsveita má hringja i þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavlk 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar' 1321. Hitaveita: Reykjavik slmi 82400, Seltjarnarnes sími621180, Kópavogur41580, en eftirkl. 18.00 og um helgar í slma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmann- aeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist I síma 05 Biianavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað ailan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoðl*- borgarstofnana.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.