Tíminn - 25.01.1986, Blaðsíða 23

Tíminn - 25.01.1986, Blaðsíða 23
Laugardagur 25. janúar 1986 Tíminn 23 ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarp manudag kl. 21.45: Brasilískt þemakvöld Á mánudagskvöldið fá sjón- varpsáhorfendur innsýn í heim, senr þeim er lítt kunnur. Svið leik- ritsins er héruð í norðausturhluta Brasilíu og daglegt líf fólks þar. í kjölfar leikritsins verður svo sýnd kanadísk heimildamynd frá sömu slóðum. Sýning leikritsins hefst kl. 21.45. Brasilíska sjónvarpsmyndin Olnbogabörn (Orfaos da Terra) er gerðeftir handriti Aguinaldo Silva, sem sjálfur kemur frá þeim slóðum sem eru vettvangur sögunnar og þekkir því vel til þar. Það sem blas- ir við augum þeirra sem þangað koma er örfoka land, afleiöingar þurrka sem staðið hafa í 5 ár. Vinnufærir karlmenn hafa haft sig á brott en eftir eru konur og börn. Þrátt fyrir mikinn þrældóm er vonlaust fyrir konurnar að hafa ofan í sig og st'na og ekki þýðir að leita til kaupmannsins, hann neitar að leysa vanda kvennanna. En þrátt fyrir eymd og volæði gefast konurnar aldrei upp. Sjónvarp laugardag kl. 20.35: Unga stúlkan verður fullvaxta. Hana dreymir um framtíðina. Sjónvarp mánudag kl. 21.10: Heilsað upp á Alfreð í Grímsey Á mánudagskvöld kl. 21.10 heilsar Ingvi Hrafn upp á Alfreð Jónsson, sem lengi hefur barist fyrir hags- munurn Grímseyinga og var oddviti þeirra um langt skeið. Reyndar er Alfreð Siglfirðingur að uppruna en hann er engu verri Grímseyingur fyrir það. Glettur - Arnar Arnasonar- Örn Árnason glettist í nýjuni gam- anþætti sem hefur göngu sína í Sjónvarpinu í kvöld kl. 20.35 og hefur verið gefíð nafnið Glettur. Upptöku stjórnar Björn Emilsson. Utvarp sunnudag kl. 15.10: SPURNINGAKEPPNI FRAMHALDSSKÓLANNA Á sunnudaginn kl. 15.10 hefst í útvarpi spurningakeppni fram- haldskólanna. Þáttunum er út- varpað beint og er Jón Gústafsson stjórnandi keppninnar en Steinar J. Lúðvíksson semur spurningarn- ar og dæmir. Tilhögun keppninnar cr á þann veg að í hverjum þætti kcppa fjög- ur lið og falla þau lið sem tapa úr en tvöhaldaáfram. Allstaka lúskólar þátt og ætlunin er að úrslitin fari fram í sjónvarpssal. Keppnin verð- ur rækilcga kynnt á Rás 2. í þessum fyrsta þætti keppa ann- ars vegar liö Menntaskólans við Hamrahlíð og Flensborgarskóla en hins vegar lið FjölbrautaskóÍa Suðurnesja og Menntaskólans í Kópavogi. Skólasystkini keppenda verða í útvarpssal til að hvetja sitt fólk. Laugardagur 25. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar, þulur velurog kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 (slenskir einsöngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna.Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, framhald. 11.00 Heimshorn. Umsjón: Ólafur Angant- ýsson og ÞorgeirÓlafsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar „Myndir á sýn- ingu" tónverk eftir Modest Mussorgski. Sinfóniuhljómsveitin í Dallas leikur; Edu- ardo Mata stjórnar. 15.40 Fjölmiðlun vikunnar Margrét S. Björnsdóttir endurmenntunarstjóri talar. 15.50 (slenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og ung- linga: Sæfarinn" eftir Jules Verne í út- varpsgerð Lance Sieveking. Annar þáttur: „Ævilangt fangelsi". Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Sigurður Skúlason, Róbert Arnfinnsson, Pálmi Gestsson, Hrarald G. Haralds, Þorsteinn Gunnars- son, Rúrik Haraldsson, Aðalsteinn Bergdal, Ellert Ingimundarson, Erlingur Gislason og Flosi Ólafsson. 17.40 Siðdegistónleikar „Fjör í Paris", hljómsveitarsvíta eftir Carles Offenbach. Hljómsveitin Filharmonia leikur; Herbert von Karajan stjórnar. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Þetta er þátturinn - Sama og þegið. Umsjón: Karl Áaúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og Orn Árnason. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Hrafn- hildur Jónsdóttir. (Frá Akureyri). 21.20 Vísnakvöld Aðalsteinn Ásberg Sig- urösson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Bréf ur hnattferð - Fjórði þáttur. Dóra Stefánsdóttir segir frá. 22.50 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnaeturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarpð á RÁS 2 til kl. 03.00. J@fT 10.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Sigurður Blöndal. 12.00 Hlé. 14.00 Laugardagur til lukku Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Salv arsson. 17.00 Hringborðið Erna Arnardóttir stjórnar umræðuþætti um tónlist. 18.00 Hlé. 20.00 Línur. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhanns- dóttir. 21.00 Milli stríða Jón Gröndal kynnir dægur- lög frá árunum 1920-1940. 22.00 Bárujárn. Þáttur um þungarokk í umsjá Sigurðar Sverrissonar. 23.00 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sigur- jónsson. 24.00 A næturvakt með Jóni Axel Olafssyni. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hann- esson prófastur á Hvoli i Saurbæ flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög Tivoli-hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur; Svend Christian Felumb stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Guðir með betli- staf“, svíta eftir Georg Friedrich Hándel. Kounglegafilharmoniusveitin í Lundúnum leikur; Thomas Beecham stjórnar. b. „La Campanella" eftir Niccolo Paganini. Ricar- do Odnoposeff og Sinfóníuhljómsveitin i Utrecht leika; Paul Hupperts stjórnar. c. „Ah, lo previdi", konsertaría K. 272 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te Kan- awa syngur með Kammersveitinni i Vín; György Fischer stjórnar. d. Sinfónia í G-dúr eftir Ignaz Holzbauer. Arcchiv-hljómsveitin leikur; Wolfgang Hofmann stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Passíusálmarnir og þjóðin - Fyrsti þáttur. Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Orgelleikari: Hörður Áskelsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 „Nú birtir i býlunum lágu“ Samfelld dagskrá um lif og stjórnmálaafskipti Bene- dikts á Auðnum. Fyrri hluti. Sveinn Skorri Höskuldsson tók saman. 14.30 Frá tónlistarhátiðinni í1 Schwetzingen sl. sumar Flytjendur: Camerata Bern sveitin, Thomas Demeng og Beate Schneider, selló, Han de Vries, óbó og Thomas Furi, fiðla. Stjórnandi Thomas Furi. a. Sónata nr. 1 í G-dúr fyrir strengjahljóðfæri eftir Gioacchino Ross- ini. b. Konsert fyrir tvö selló, strengja- hljóðfæri og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. c. Konsert fyrir óbó, fiðlu, strengjahljóöfæri og fylgirödd í d-moll eft- ir Johann Sebastian Bach. 15.10 Spurningakeppni framhaldsskól- anna - Fyrsti þáttur. Stjórnandi: Jón Gústafsson. Dómari: Steinar J. Lúðviks- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vfsindi og fræði - Heimildargildi Is- lendingasagna. Dr. Jónas Kristjánsson flyt- ur fyrri hluta erindis síns. 17.00 Siðdegistónleikar a. „Vilhjálmur Tell", forleikur eftir Gioacchino Rossini. Fíladelf- iuhljómsveitin leikur; Eugene Ormandy stjórnar. b. Fiðlukonsert nr. 5 í A-dúr K. 219 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Marjeta Delcourte-Korosec leikur með Sinfóniu- hljómsveitinni í Liege; Paul Strauss stjórnar. c. „Don Juan", tónaljóð op. 20 eftir Richard Strauss. Filharmoníusveitin í Berl- ín leikur; Karl Böhm stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Milli rétta Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur. 19.50Tónleikar. 20.00 Stefnumót Stjórnandi: Þorsteinn Egg- ertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn” eftir Aksel Sandemose Einar Bragi les þýðingu sína (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 íþróttir Umsjón: Samúel Örn Erlings- son. 22.40 Svipir - Tiðarandinn 1914-1945 Holl- ywood. Umsjón: Óðinn Jónsson og Sigurö- ur Hróarsson. 23.20 Henrich Schutz - 400 ára minning. Lokaþáttur: Hátiðartónleikar i Dresden. Umsjón: Guðmundur Gilsson. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku Hildur Eiriksdóttir sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. 13.30 Krydd í tilveruna Sunnudagsþáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 15.00 Dæmalaus veröld Umsjón: Katrín Baldursdóttir og Eiríkur Jónsson. 16.00 Vinsældalisti hlustenda Rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir' þrjátíu vin- sælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Laugardagur 25. janúar 14.45 Manchester City - Watford Bein út- sending frá ensku knattspyrnunni. 16.45 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 17.25 Bestu músíkmyndböndin 1985 (The 2nd MTV Music and Video Awards 1985) Sjónvarpsþáttur frá árlegri popp- tónlistar- og myndbandahátíð f Banda- rikjunum. Á henni eru veitt verðlaun fyrir hina ýmsu þætti tónlistar á myndböndum, bæði myndgerð og flutning. Hátíðin var haldin nú um áramótin í Radio City tón- listarsalnum i New York. Á sviöinu skemmta m.a. Eurythmics, Hall og Oat- es, John Cougar Mellencamp, Run DMC, Tears for Fears, Pat Benatar og Sting. Auk þess birtast ýmsir frægir listamenn i svip, svo sem Tina Turner, Julian Lennon, Glen Frey, Joan Baez, Bob Geldorf, Cindy Lauper, Don Henley og fleiri. Kynnirer Eddie Murphy, þekkturfyr- ir leik sinn i „Beverly Hills löggunum". Þýðandi Veturliði Guðnason. 19.25 Búrabyggð (Fraggle Rock) Fjórðl þáttur Brúðumyndaflokkur eftir Jim Henson. Hola í vegg hjá gömlum uppfinn- ingamanni er inngangur i furðuveröld þar sem þrenns konar hulduverur eiga heima, Búrar, dvergaþjóðin Byggjar og tröllafjölskyldan Dofrar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Gletfur-Árnar Árnasonar. Nýrgam- anþattur. I þessum þáttum munu ýmsir kunnir listamenn bregöa á leik. I þessum fyrsta þætti á Örn Árnason leikinn. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 20.55 Staupsteinn (Cheers) Fimmtándi þáttur Bandariskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Fílamaðurinn (The Elephant Man) Bresk-bandarisk bíómynd frá 1980. Leik- stjóri David Lynch. Aöalhlutverk: Anthony Hopkins, John Hurt, John Gielgud og Anne Bancrofl. Myndin styðst við raun- verulega atburði i Lundúnum á öldinni sem leið. John Merrick - Filamaöurinn - er afmyndaður af sjaldgæfum sjúkdómi og er haföur almenningi til sýnis eins og dyr. Læknir einn bjargar honum úr þess- rai niðurlægingu, tekur Merrick upp á sína arma og kynnir hann fyrir heldra fólk- inu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.25 Danskeppni í Berlin Þýskur sjón- varpsþáttur frá heimsmeistarakeþpni áhugamanna i samkvæmisdönsum, hefðbundnum og suður-amertskum. (Evróvision - Þýska sjónvarpið) 00.35 Dagskráriok. Sunnudagur 26. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Siguröur Haukur Guðjónsson flytur. 16.10 Fjölskyldumynd frá Hong Kong bandarisk heimildamynd frá Hong Kong. Myndin lýsir lífi fjölskyldu einnar sem býr á hafnarpramma og stundar verslun við far- menn á þeim mörgu skipum sem hafa viödvöl i Hong Kong. Þýöandi og þulur Ari Trausti Guðmundsson. 17.05 Á framabraut (Fame) Sautjándi þáttur Bandariskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar Umsiónarmaður Agn- es Johansen. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.30 Nokkur lög með Hauki Morthens - Endursýning Haukur Morthens og hliómsveitin Mezzoforte flytja nokkur lög. Sigurdór Sigurdórsson kynnir og spjallar við Hauk. Ellefu ára telpa, Nini De Jesus, syngur eitt lag með Hauki. Upptöku stjórnaði Rúnar Gunnarsson. Þátturinn var frumsýndur i Sjónvarpinu 1980. 19.05 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.55 Kvikmyndakrónika Þáttur um það sem helst er á döfinni í kvikmyndahúsum i Reykjavik. Umsjón og stjórn: Árni Þórar- insson. 21.25 Blikur á lofti (Winds of War) Fimmti þáttur Bandarískur framhaldsmynda- flokkur i niu þáttum gerður eftir heimilda- skáldsögu eftir Herman Wouk. Sagan lýsir fyrstu árum heimsstyrjaldarinnar siöari og atburðum tengdum bandarisk- um sjóliðsforingja og fjölskyldu hans. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk: Ro- bert Mitchum, Ali McCaraw, JanMichael Vincent, Polly Bergen og Lisa Eilbacher. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Nýárstónleikar í Vínarborg Fílharm- óníuhljómsveit Vinarborgar leikur verk eftir Josef og Johann Strauss. Stjórnandi Lorin Maazel. Ballettflokkur Vínaróper- unnar danskar. (Evróvision - Austurríska) sjónvarpið) 00.20 Dagskrárlok. Mánudagur 27. janúar 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 22. janúar. 19.20 Aftanstund Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Einar Áskell sænskur teikni- myndaflokkur eftir sögum Gunillu Bergström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir, sögumaður Guömundur Ólafsson. Amma, breskur brúðumyndaflokkur. Sögumaður Sigriður Hagalín. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.10 Heilsað upp á fólk. Alfreð Jónsson í Grímsey I nyrstu byggð landsins, Gríms- ey, búa á annað hundrað manns og lifa góðu lífi. Einn skeleggasti forystumaður eyjarskegqja hefur verið Alfreð Jónsson, fyrrum oddviti þeirra. Sjónvarpsmenn heilsuðu upp á Alfreð í haust og létu gamminn geysa með honum. Kvikmynda- taka örn Sveinsson. Hljóð: Agnar Einars- son. Stjórn upptöku og umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 21.45 Olnbogabörn (Orfaos da Terra) Brasilísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Paulo Afonso Grisolli. Leikendur: Tania Alves, Arnoud Rodrigues og Gabriela Storace. Myndin gerist á þurrkasvæði í norðausturhluta Brasilíu. Söguhetjan er einstæð móðir sem á fyrir fjórum börnum að sjá. Jörðin er skrælnuð og uppskeru- von engin. Vatnsleit ávegum stjórnarinn- ar ber lítinn árangur. Börnin svelta og hjá kaupmanninum er enga úrlausn að fá. I örvæntingu sinni beitir móðirin sér fyrir aðgerðum meðal þjáningasystra sinna. Þýðandi Sonja Diego. 22.50 Sviðin jörð (La Terra Quema) Kan- adisk heimildamynd frá þurrkasvæðun- um í Brasilíu þar sem sjónvarpsmyndin Olnbogabörn gerist 23.45 Fréttir í dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.