Tíminn - 25.01.1986, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.01.1986, Blaðsíða 14
14Tíminn Laugardagur 25. janúar 1986 flokksstarf Framsóknarfélag Kópavogs heldur fund um framboðsmál fyrir næstu bæjarstjórnai kosningar fimmtudaginn 30. jan. kl. 20.30 að Hamraborg 5. Framsögu hefur Guðleifur Guðmundsson. Stjórnin Þorrablót Framsóknarfélögin í Kópavogi halda sitt árlega blót 1. laugardag í Þorra 25. janúar í Félagsheimili Kópavogs. Hefst með borðhaldi kl. 19.00 Veislustjóri: Elín Jóhannsdóttir kennari. Hátíðarræða: Kristján Guðmundsson bæjarstjóri. Hljómsveit: Kasion leikur fyrir dansi til kl. 2.00. Upplýsingar og miðapantanir hjá Guðleifi í síma 42269, Magnúsi í síma 40451 og Jóhönnu í síma 41228. Stjórn fulltrúaráös. Framsóknarvist Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur framsóknarvist n.k. sunnudag 26. janú- ar að Hótel Hofi kl. 14. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Aðgangs- eyrir er kr. 200 og eru kaffiveitingar innifaldar í því verði. Asta Ragnheiður Jó- hannesdóttirflyturstuttávarp í kaffihléi. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur Þorrablót - Reykjavík Framsóknarfélögin í Reykjavík efna til Þorrablóts föstudaginn 7. febrú- ar á Hótel Hofi. Halldór E. Sigurðsson fyrrv. ráðherra flytur minni Þorra. Veislustjóri verður Þráinn Valdimarsson. Miðapantanir og nánari upplýsingar á skrifstofu flokksins sími 24480. Fulltrúará&ið Biskupstungur og nágrenni Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður verða til viðtals og ræða þjóðmálin í Aratungu, þriðjudaginn 28. janúar kl. 21.00. Allir velkomnir. Grímsnes og nágrenni Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður verða til viðtals og ræða þjóðmálin í Borg í Grímsnesi fimmtudaginn 30. janúar kl. 21.00 Allir velkomnir. Til sölu kýr 10 kýr til sölu. Upplýsingar í síma 93-5708, eftir kl. 8 á kvöldin. Hafnfirðingar Fundur verður um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar 1986 n.k. mánudag 27. jan kl. 20.30. að Hverfisgötu 25. Stjórnin. Hafnarfjörður Aöalfundur fulltrúaráös framsóknarfélaganna í Hafnarfiröi veröur haldinn aö Hverfisgötu 25. miö- vikudaginn 29jan. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Tilkynning frá Fiskveiðasjóði íslands Umsóknir um lán á árinu 1986 og endurnýjun eldri um- sókna. Um lánveitingar úr Fiskveiðasjóði íslands á árinu 1986 hefur eftirfarandi verið ákveðið: 1. Vegna framkvæmda í fiskiðnaði Engin lán veröa veitt til byggingarframkvæmda nema hugsanleg viö- bótarlán vegna bygginga, sem áöur hafa verið veitt lánsloforð til, eöa um sé að ræöa sérstakar aðstæður að mati sjóðsstjórnar. Eftir því sem fjármagn sjóðsins þar með talið hagræðingarfé hrekkurtil verður lánað til véla, tækja og breytinga, sem hafa í för með sér bætt gæði og aukna framleiðni. Framkvæmdirskuiu ekki hafnarfyrren lánsloforð Fiskveiða- sjóðs liggur fyrir. 2. Vegna endurbóta á fiskiskipum Eftir því sem fjármagn sjóðsins hrekkur til verður lánað til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauðsynlegt og hagkvæmt. Framkvæmdir skulu ekki hafnarfyrr en lánsloforð Fiskveiðasjóös liggur fyrir. 3. Vegna nýsmíði og innflutnings á fiskiskipum Hugsanlega verða einhver lán veitt tii nýsmíði og innflutnings á fiski- skipum, þó eingöngu ef skip með sambærilega aflamöguleika er úrelt, selt úr landi eða strikað úf af skipaskrá af öðrum ástæðum. Gert er ráð fyrir, að lánshlutfall verði 65% vegna nýsmíði innanlands, en 60% vegna nýsmíði erlendis eða innflutnings. Engin lán verða veitt vegna nýsmíði eða innflutnings opinna báta. Gert er ráð fyrir að ekki verði heimilaðar erlendar lántökur umfram lán- veitingar Fiskveiðasjóðs. 4. Endurnýjun umsókna Allar umsóknir vegna óafgreiddra lána þarf að endurnýja Gera þarf ná- kvæma grein fyrir hvernig þær framkvæmdir standa sem lánsloforð hef- ur verið veitf til. 5. Umsóknarfrestur Umsóknarfrestur er til 17. febrúar 1986. 6. Almennt Umsóknum um lán skal skila á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt þeim gögnum og upplýsingum, sem þar er getið, að öðrum kosti verður um- sókn ekki tekin til greina (eyðublöð fást á skrifstofu Fiskveiðasjóðs íslands, Austurstræti 19, Reykjavík, svo og í ýmsum bönkum og spari- sjóðum utan Reykjavíkur). Umsóknir er berast eftir tilskilinn umsóknar- frest verða ekki teknar til greina við lánveitingar á árinu 1986 nema um sé að ræða ófyrirséð óhöpp. Reykjavík 23. janúar 1986 Fiskveiðasjóður íslands. NORRÆNA HÚSIÐ POHJOLAN TALO NORDENS HUS IOI REYKJAVÍK S 17030 ISLAND Bókavarðarstaða í Norræna húsinu f Reykjavík Staða bókavarðar (yfirbókavarðar) í Norræna húsinu í Reykjavík er laus til umsóknar og verður hún veitt frá 15. júní 1986. Auk faglegra bókavarðarstarfa ber bókavörður ábyrgð á störfum annarra starfsmanna bókasafns Nor- ræna hússins. Staðan felur auk þess í sér að aðstoða forstjóra við skipulagningu á dag- skrám og starfsemi hússins. Bókasafn Norræna hússins er norrænt bókasafn og hefur auk bóka og tímarita tónlistar- og grafik- deild. Bókasafnið veitir ýmis konar aðstoö og upp- lýsingar í sambandi við kennslu og félagsstörf. Óskað er eftir velmenntuðum bókasafnsfræðingi sem einnig hefur reynslu af ábyrgðarstörfum. Við- komandi þarf að hafa á valdi sínu a.m.k. eitt nor- rænt tungumál auk íslensku. Æskilegt er að um- sækjandi hafi reynslu og áhuga á norrænni sam- vinnu. Laun yfirbókavarðar greiðast samkvæmt íslensk- um opinberum launataxta. Umsókn berist forstjóra Norræna hússins fyrir 15. febrúar 1986. Laddi bregður sér í gervi ótal persóna. Hér er hann líklega að leika einhvern sprenglærðan ráðunaut. Tímamynd Róbert. Um helgina á Hótel Sögu: Sólarkaffi ísfirðinga o.fl. samkomur Á sunnudagskvöld cfna ísfirðingar í Reykjavík og nágrenni til árlegs Sólar- kaffis í Súlnasal. Bolvíkingar verða með gleðskap í Hlið- arsal Hótels Sögu á laugardagskvöld. „Laddi á Sögu“ Á föstudags- og laugardagskvöld verða 16. og 17. sýning Ladda á Sögu og hefur aðsókn að sýningum Ladda veriö geysi- mikill. Á föstudag og laugard. leikur hljóm- sveit Magnúsar Kjartanssonar fyrirdansi í Súlnasal til kl. 03.00, en dúettinn André Bachmann og Kristján Óskarsson leika fyrir gesti á Mímisbar. í Átthagasal veröa einkasamkvæmi bæði á föstudags- og laugardagskvöld, en Grillið og Astra-Bar hafa opiö til kl. 0.30. Þar leikur Reynit Jónasson létta og þægilega tónlist fyrir matargesti. Á sunnudag kl. 14.00-18.00 verður haldiö hátíðlegt Afmæli Dagsbrúnar í Súlnasal. Árshátið Eskifirðinga- og Reyðfirðingafélagsins Árshátíð Eskifirðinga- og Reyðfirö- ingafélagsins veröur haldin á morgun, laugard. 25. jan. í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. Samkoman hefst með borðhaldi kl. 20.(K), en húsið veröur opn- að kl. 19.30. Skemmtiatriði og dans. Kaffisala Verzlunarskólans 6. bckkur Verzlunarskóla fslands held- ur kaffisölu og kökubasar í húsnæði sköl- ans að Ofanleiti 1, sunnudaginn 26. janú- armilli kl. 14.00-18.00. Gamlir „ Verzlingar" og aðrir velunnar- ar eru sérstaklega boðnir velkomnir. Ncfndin Skemmtun fyrir aldraða borgara í Hafnarfirði Árleg skemmtun Kiwanisklúbbsins Eldborgar í Hafnarfirði fyrir aldraða Hafnfirðinga verður haldin sunnud. 26. janúar n.k. í félagsheimili íþróttahússins viö Strandgötu. Skemmtunin hefst kl. 15.00 (3 e.h.) og verður mcð líku sniði og áður. Kaffi og meðlæti verður framreitt af eiginkonum Kiwanismanna. Slegið verð- ur á létta strengi ogdansstiginn. Eldborg- arfélagar óska eftir að sjá sem flesta við þetta tækifæri. Þeir sem þess óska að verða sóttir. geta haft samband í síma 651360. Gönguferðir Hana nú-hópsins Frístundahópurinn Hana nú í Kópa- vogi vill - í tilefni af „Ári hcilsuræktar og heilbrigðra lífshátta" - benda Kópavogs- búunt á þennan þátt í starfsemi hópsins. Öflugur náttúruskoðunarklúbbur starfar innan Hana nú og einnig Göngukiúbbur- inn scm ætíð gengur á laugardögum, en auk þess eru ferðalög ýmiskonar snar þáttur í fjölbreyttri starfsemi frístunda- hópsins. Gönguklúbburinn hefur starfað frá því í júní í fyrra. Gönguferðirnar hefjast ætíð á laugardögum frá Digranesvegi 12 kl. 10.00 Gengið er um bæinn í klukkutíma og allir eru komnir heim fyrir hádegi. Það er samdóma álit þátttakenda, að þessar morgungöngur séu einstaklega góð byrj- un á helginni. Samvcra, súrefni og hreyf- ingertillegg Hananú í upphafi þessa árs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.