Morgunblaðið - 19.12.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.12.2007, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 U Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Lau 19/1 frums. kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Óhapp! (Kassinn) Sun 30/12 aukas. kl. 20:00 Allra síðasta sýning Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 22/12 aukas. kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 13:00 U Lau 22/12 kl. 14:30 U Sun 23/12 kl. 13:00 U Sun 23/12 kl. 14:30 U Athugið aukasýn. 22.12 Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 30/12 kl. 13:30 Ö Sun 30/12 kl. 15:00 Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Ö Sun 20/1 kl. 13:30 Sun 20/1 kl. 15:00 Sun 27/1 kl. 13:30 Sun 27/1 kl. 15:00 Sýningart. um 40 mínútur Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 29/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 17:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 17:00 U Sun 6/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 17:00 Ö Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Ö Sun 27/1 kl. 14:00 Ö Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 Ö Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Jólatónleikar Fim 20/12 kl. 21:00 Revíusöngvar Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið Borgarleikhússins) Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Sun 30/12 kl. 20:00 U Mið 2/1 kl. 20:00 Ö Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið) Lau 29/12 kl. 20:00 U Fim 3/1 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Síðustu sýningar DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Lau 29/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 U Lau 5/1 kl. 14:00 U Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Lau 12/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Hér og nú! (Litla svið) Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 27/12 fors. kl. 20:00 U Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U Lau 29/12 2. sýn. kl. 20:00 U Fös 4/1 3. sýn. kl. 20:00 U Lau 5/1 4. sýn. kl. 20:00 U Fim 10/1 5. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 12/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 17/1 kl. 20:00 Ö Fös 18/1 kl. 20:00 U Fim 24/1 kl. 20:00 Ö Lau 26/1 kl. 20:00 Ö Fös 1/2 kl. 20:00 Ö Lau 2/2 kl. 20:00 Ö LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fim 10/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 6/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Kraðak 849-3966 | kradak@kradak.is Lápur, Skrápur og jólaskapið (Skemmtihúsið Laufásvegi 22) Mið 19/12 kl. 18:00 Fim 20/12 kl. 18:00 Fös 21/12 kl. 18:00 Lau 22/12 kl. 14:00 Lau 22/12 kl. 16:00 Lau 22/12 kl. 18:00 Sun 23/12 kl. 14:00 Sun 23/12 kl. 16:00 Sun 23/12 kl. 18:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 16:00 Mið 26/12 kl. 18:00 Fim 27/12 kl. 16:00 Fim 27/12 kl. 18:00 Fös 28/12 kl. 18:00 U www.kradak.is Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Fös 21/12 kl. 19:00 U Fim 27/12 kl. 19:00 U Fös 28/12 kl. 15:00 U Fös 28/12 ný aukas kl. 1 Lau 29/12 kl. 15:00 Sun 30/12 kl. 15:00 Ath. Síðustu sýningar! Óvitar víkja fyrir Fló á skinni Ökutímar (LA - Rýmið) Lau 29/12 kl. 19:00 U Lau 29/12 kl. 22:00 Ö ný aukas Sun 30/12 kl. 19:00 U Sun 6/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 2 Ath! Ekki við hæfi barna. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Lau 22/12 kl. 13:00 Ö Lau 22/12 kl. 14:30 U Lau 29/12 kl. 14 Ath! Sýningartími: 1 klst. Landnámssetrið í Borgarnes 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið Lau 5/1 kl. 20:00 hátíðarsýn. Sun 6/1 frums. kl. 16:00 Fös 11/1 2. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 3. sýn. kl. 20:00 Sun 13/1 4. sýn. kl. 16:00 Fös 18/1 5. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 6. sýn. kl. 2 Sun 20/1 7. sýn. kl. 1 Fös 25/1 8. sýn. kl. 2 Lau 26/1 9. sýn. kl. 2 Sun 27/1 10. sýn. kl. 1 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 19/12 kl. 09:00 F Mið 19/12 kl. 14:00 F Fim 20/12 kl. 11:00 F Fös 21/12 kl. 09:0 Fös 21/12 kl. 14:0 Mið 26/12 kl. 14:0 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Mið 19/12 kl. 11:00 Fim 20/12 kl. 11:00 Fös 21/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 1 Sun 23/12 kl. 1 Mán24/12 kl. 1 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:0 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:0 Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Fim 20/12 kl. 14:00 F Fös 21/12 kl. 15:0 Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mán 14/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 13:0 Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:0 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 22/12 kl. 14:00 Fim 27/12 kl. 1 Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Benny Crespo´s Gang Mið 19/12 kl. 20:47 Útgáfutónleikar Benny Crespo yrði stoltur  Þau Magnús, Lovísa, Helgi og Bassi í Benny Crespo’s Gang þreyta mikla prófraun þessa dag- ana í kjölfar útgáfu á fyrstu plötu sveitarinnar. Plötunnar hefur verið beðið með þónokkurri eftirvæntingu enda ljóst að á henni myndi Lovísa (helst þekkt sem Lay Low) sýna á sér nýja hlið. En þó að Lovísa skíni skærast af þeim fjórmenningum um þessar mundir er sveitin mjög samhent og þar skarar enginn fram úr öðrum, og því síður þegar sveitin kemur fram á tónleikum. Nokkrir dómar hafa þegar birst um plötuna og óhætt er að segja að hún fái alla jafna skínandi viðtökur. Formlegir útgáfutónleikar fara fram í kvöld í Tjarnarbíói en forsala er þegar hafin í Skífunni, BT og á midi.is. Miðaverð er 1.200 kr. Dyr Tjarnarbíós verða opnaðar kl. 20.47 og tónleikarnir sjálfir hefjast stuttu síðar. Jólastund með Carolu  Gospelkór Reykja- víkur og Gospelkór Fíladelfíu sameinast í fyrsta skipti á fimmtudaginn þegar þeir syngja með sænsku söngkonunni Carolu í Grafarvogs- kirkju. Uppselt er á þá tónleika, sem hefjast kl. 20, en enn er hægt að fá miða á sérstaka aukatónleika sem haldnir verða kl. 22 sama kvöld. Með Carolu og kór- unum tveimur koma sænskir tón- listarmenn einnig fram, en flutt verður efni af nýjum jóladiski sem heitir I denna natt blir världen ny – Jul í Betlehem II og inniheldur margar þekktar jólaperlur. Hljóm- diskurinn er sá söluhæsti í Svíþjóð um þessar mundir og hefur þegar náð gullsölu í Noregi. Carola er þekkt fyrir þátttöku sína í Evr- óvisjón sem hún vann árið 1991 með lagið „Fångad av en Stormvind“. Miðasala er á hljomar.is og í Fíla- delfíu, Hátúni 2, síma 535 4700. Fimmföld útgáfuhátíð  Fimm listamenn halda í kvöld sameiginlega útgáfuhátíð í Lídó við Hallveigarstíg 1. Listamennirnir eiga það sameiginlegt að gefa sjálf- ir út plötur sínar nú fyrir jól. Plöt- urnar eru Fnykur með Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar, Cycles með Einari Scheving, Romm Tomm Techno Tómasar R. Ein- arssonar, Ó Ó Ingibjörg með systk- inunum Ingibjörgu Óskari og Óm- ari Guðjónsbörnum og svo Shake It Good með hljómsveitinni Jagúar. Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og mun hver listamaður leika í ca. 30 mínútur. Aðgangseyrir er enginn en allar plöturnar verða til sölu á staðnum á sérstöku tilboðsverði. TÓNLISTARMOLAR» Salurinn LAUGARDAG 12. JANÚAR 2008 KL. 17 TÍBRÁ: NÝÁRSTÓNLEIKAR HULDA BJÖRK OG SALONSVEIT SIGURÐAR INGVA SNORRASONAR. ÖRFÁ SÆTI LAUS Miðaverð 2000/1600 kr. MIÐASALAN ER OPIN VIRKA DAGA FRÁ KL. 10 – 16 FRAM AÐ JÓLUM SMELLTU Á NÝJU HEIMASÍÐUNA WWW.SALURINN.IS OG SKOÐAÐU FALLEGU GJAFAKORTIN FRÁBÆR JÓLAGJÖF! GLEÐILEG JÓL ÞÖKKUM ÁNÆGJULEGAR SAMVERUSTUNDIR Á ÁRINU ÞAÐ er ekkert sældarlíf að vera jólasveinn og því fékk Sveinki að kynnast þegar hann var staddur í Danbury verslunarmiðstöðinni í Connecticut í Bandaríkjunum. Jóli var banda- rískri venju samkvæmt í sæti sínu að ræða við börn og taka við óskum þeirra. Settist þá einn fullorðinn óþekktarormur, Sandrama Lamy, í kjöltu sveinka og fór að káfa á honum. Konan þessi er 33 ára og býr í Danbury. Hún hefur nú verið kærð fyrir kynferðislega áreitni og þarf að mæta fyrir dómstóla 3. jan- úar næstkomandi. Lögreglumenn voru ekki lengi að finna Lamy eftir glæpinn þar sem hún var á hækjum og auðvelt að koma auga á hana í mannfjöldanum. Lamy segist saklaus af káfinu. Jólasveinninn er 65 ára og segist af- ar leiður yfir öllu saman því börnin hafi beðið í röðum eftir að fá að spjalla við hann. Káfaði á jólasvein- inum Reuters Kvenhylli Það er spurning hvort þetta séu bréf með óskum barna um gjafir eða eldheit ástarbréf? VITLAUS mynd af Jókernum, höfundandstæð- ingi Batmans, slæddist inn í blaðið í gær, en ein- hver aðdáandi myndanna hefur verið mjög dug- legur við að dreifa listilega vel gerðum myndum af sjálfum sér í hlutverki Jókersins – og gam- anið er vissulega í anda hrekkjóttrar sögu- persónunnar. En hér er réttur Jóker – nema náttúrulega kvikmyndagerðarmennirnir séu með í spauginu og Jack Nicholson leiki kauða bara aftur eftir allt saman. Nánar má svo fylgj- ast með framvindu mála á thedarkknight.com. Réttur Jóker Heath Ledger í hlutverkinu. Vitlaus Jóker
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.