Morgunblaðið - 12.06.2008, Page 42

Morgunblaðið - 12.06.2008, Page 42
42 FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is TIL STÓÐ að viðtalið færi fram sím- leiðis kl. 15.30 en Jens Albinus svar- aði ekki í símann sinn. Ég reyndi aft- ur og aftur, og meðan síminn hringdi rifjaði ég með herkjum upp hvernig maður segir á dönsku „Eigum við ekki að taka viðtalið á ensku?“ Og ekki svaraði Jens. Hófust þá miklar hringingar í Útflutningsráð. Hvað var eiginlega á seyði? Hafði orðið einhver ruglingur? Og hvernig mætti afgreiða málið fyrst ekki næð- ist í manninn. Þegar allt leit út fyrir heljarinnar tilfæringar og reddingar gerði ég eina lokatilraun og Jens svaraði loksins, kl. 16. En bað mig að hringja eftir hálftíma því hann væri að borða kvöldmat með familíunni. Hálftíma síðar hringdi ég aftur, og þá bað hann um tíu mínútna frest til viðbótar. Alveg er þetta dæmigert fyrir Dana. Alltaf að hygge sig með fjöl- skyldunni og ekkert að taka vinnuna of alvarlega. Jens er kominn hingað til lands til að halda fyrirlestur á morgunverð- arfundi Útflutningsráðs Íslands um staðalímyndir og samskiptaörð- ugleika milli ólíkra þjóða. Menningarmunur er fyndinn Íslendingar þekkja Jens Albinus líklega best sem hálfíslenska rann- sóknarlögreglumanninn Hallgrím Örn Hallgrímsson í dönsku saka- málaþáttunum Örninn. Það kom Jens skemmtilega á óvart þegar hann var beðinn að taka að sér að flytja fyrirlestur á Íslandi um menningarmun: „Ég hef ekki gert neitt þessu líkt áður,“ segir Jens, sem er þó ágætlega fallinn til verksins því hann hefur starfað víða í Skandinavíu og einnig í þýskumæl- andi löndum. „Hann er hálffyndinn þessi menningarmunur sem hægt er að finna á jafnlitlu svæði og Evr- ópu.“ Eins og sæmir ruddalegum Ís- lendingi fer ég ekkert fínt í hlutina og spyr Jens hreint út hvort eitt- hvert gagn sé að því að fá leikara til að tala um þessa hluti. Ég á von á háfleygu svari um innsæi leikara og næmi á fínni þætti í mannlegum samskiptum, en eins og við er að bú- ast af Dana fer Jens í kringum spurninguna og skilur ekkert hvað ég er að fara: „Ég held að leikarar séu svolítið óheiðarlegri en annað fólk. Það kemur sér nefnilega vel þegar maður þarf að segja sögu að vera ekki alltaf alveg heiðarlegur. Og það er það sem ég ætla að gera á fundinum; segja nokkrar sögur af því sem ég hef fengið að reyna hér og þar í heiminum,“ segir hann. Er munurinn raunverulegur? Og hver er svo munurinn? Jens er ekki fáanlegur til að draga upp á ís- lenska vísu hnitmiðaðan lista yfir lykilatriði málsins, heldur vill endi- lega diskútera: „Er einhver munur á þjóðum? – Þar er efinn! Ég held að við höfum alls konar hugmyndir um mun milli þjóða og held að þessar hugmyndir skapi um leið muninn,“ segir hann. „En jafnvel þegar þú los- ar þig alveg við þá fyrirframgefnu hugmynd okkar að munur sé á þjóð- um, þá verðurðu samt var við ein- hvern mun, og það að reyna að finna út hvaðan þessi munur er kominn er Með húmor fyrir menning- armuninum Leikarinn úr þáttunum um Örninn heldur fyrirlestur á Íslandi í dag Leikarinn Jens Albinus segir menn- ingarmun á milli þjóða óþrjótandi grínuppsprettu. Til hægri: Albinus í hlutverki sínu í Erninum. Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI Ekki missa af stærstu ævintýramynd síðari ára! ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL OG BORGARBÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Indiana Jones kl. 5:20 -8- 10:40 B.i. 12 ára Horton m/ísl. tali kl. 4 Bubbi Byggir m/ísl. tali kl. 4 The Happening kl. 6 - 8:30 - 10:30 B.i. 16 ára Zohan kl. 6 - 8:30 - 11 B.i. 10 ára Sex and the City kl. 5 - 8 - 11 B.i. 14 ára Indiana Jones 4 kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Indiana Jones 4 kl. 5:40 - 10:40 B.i. 12 ára Hulk kl. 8 - 10:15 B.i. 12 ára Zohan kl. 8 B.i. 10 ára Sex & the City kl. 10:15 B.i. 14 ára SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Hulk DIGITAL kl. 5:30D - 8D - 10:30D B.i. 12 ára The Happening kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára The Happening kl. 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Zohan kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Magnaður spennutryllir frá M. Night Shyamalan leikstjóra The Sixth Sense og Signs sem heldur bíógestum í heljargreipum frá byrjun til enda! eeeeee SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI FRÁBÆR MYND MEÐ EDWARD NORTON Í HLUTVERKI HULK Í EINNI FLOTTUSTU HASARMYND SUMARSINS. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI eeeee K.H. - DV eeee 24 stundir SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.