Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Síða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Síða 8
„Að sjálfsögðu getur þetta verið drepleiðinlegt en lykil- atriðið er að menn sýni hver öðrum umburðarlyndi. Ef mórallinn er góður í upphafi úthaldsins þá verður hann það áfram ef umburðarlyndi er fyrir hendi. í aðgerðarleysi gera menn þetta venjubundna, spila á spil, horfa á myndbönd, tefla eða lesa bækur en það eru engir barir eða diskó um borð. Menn myndu hlusta meira á útvarp ef sú þjónusta byðist frá (slandi. Það er ágætt að ég komi því á framfæri hér að Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri Landhelgisgæslunnar kveður skipherrann áður en hann leggur af stað norður í Smugu. RÚV er með buxumar á hælunum hvað varðar útvarps- þjónustu við sjómenn landsins. Þeir bjóða upp á eina slappa langbylgju sem lítið sem ekkert heyrist í úti á sjó og þá er ég líka að tala um heimamið við íslandsstrendur. Það er ekki nema suður með landinu að íslenskir sjómenn eigi mögu- PON hefur um árabil haft á boðstólum fjölbreytt val af viðurkendum lyfturum. Hér sérð þú nokkra. Þeir eru býsna fjölhæfir og skila sínu með sóma við ólíkustu skilyrði. Þeir auka framleiðni fyrirtækisins svo ekki sé talað um • þægindin. IfMB Handlyftivagnar og staflarar frá BT, Svíþjóó Kalmar gámalyftarar. k Sænska tröllið. Lyftigeta allt að 80 tonn. Steinbock Boss gaffaltyftarar. Lyftigeta frá 800 kg upp í 8 tonn. Rafmagns-, gas- og dieseldrifnir Manitou gaffal- og skottjómulyftarar. Magnaðir útilyftarar. Fáanlegir fjórhjóladrifnir oOHlPON Pétur 0 Nikulássoti sf Tryggvagata 16 • P.o. Box 339 »121 Rcykjavík Símar: 552 2650 & 552 0110 • Fax: 552 1588 Viðurkennd varohlutnþjónustD í 35 ár fyrir: mmm - mou - uoc káimaii mm leika á að hlusta á einhverjar af þessum fm-stöðvum. Þetta er mjög bagalegt fyrir ungu mennina sem ekki eru tilbúnir í Rás eitt. Loftskeytastöðin á Gufunesi reddar okkur send- ingum í Smuguna á stuttbylgju hálftíma í hádeginu og á kvöld- in þannig að við náum ein- hverjum fréttum, það er allt og sumt. Ég get sagt þér það að færeyska útvarpið næst betur út af Reykjaneshrygg en það íslenska og við fáum flenni- góðar sendingar frá Norð- mönnum á öllum þylgjum í Smugunni. Flestar þjóðir leggja áherslu á góða útvarps- þjónustu við sjómenn sína en ísland er ekki í þeim hópi. Við ættum að verða orðnir nokkuð færir í norsku eftir allan þennan tíma.“ ■ YANMAR 350 ha. bátavél til á lager • 6 strokka ■ Turbo Intercooler • Létt og fyrirferðalítil • Þýðgeng og sparneytin • Ýmsir drifmöguleikar Ráðgjöf • Sala • Þjónusta . J 8 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.