Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1996, Blaðsíða 29
undur leiðarans er alfarið á móti endurgjaldslausri úthlutun kvóta til útgerða. Sjómenn hafa mótmælt veiðileyfagjaldi, þrátt fyrir að Morgunblaðið og þorra sjómanna greini á, eru mörg þau rök sem Morgunblaðið færir fyrir sinni skoðun, þess eðlis að sjómenn hafa gott að af lesa þau. Leiguverð yfir 200 milljónir Þau fjögur skip sem eru með verðmestan kvótann, það er miðað við leiguverð á síðasta fiskveiðiári, eru með kvóta sem er meira en 200 milljóna króna virði. Mesta kvótaverðmætið er Baldvin Þorsteinsson EA með, eða alls rúmar 220 milljónir króna. Ekki mikið lægri kemur Björgvin EA með leiguverð upp á rúmar 215 milljónir króna. Þriðja hæsta skipið er Sunna SI, frá Siglufirði, með leigukvóta upp á tæpar 215 milljónir króna og fjórða hæsta skipið er Arnar HU, leiguverðmæti kvóta hans er tæpar 204 milljónir króna. Af þeim tuttugu skipum sem getið er í töflunni, sem hér fylg- ir, eru nítján með leiguverðmæti kvóta yfir 100 milljónir króna. Líklegt er, að ef allur kvóti þessara skipa yrði leigð- ur út, myndi leiguverð lækka. Þrátt fyrir þá fyrirvara sýnir samnatekt, sem þessi, hversu mikil verðmæti og völd útgerðum skipanna eru færð árlega. Þrír togarar Samherja eru á listanum, samanlagt leiguverð kvóta þessara þriggja skipa er 524 milljónir króna, rúmur hálf- ur milljarður króna. Sama er að segja um Utgerðarfélag Akur- eyringa, þrír togarar þess eru á listanum og samanlagt leiguverð kvótans er 447 milljónir króna. Kvótabrask Það er ekki að ástæðulausu að eitt helsta baráttumál sjó- manna er að koma í veg fyrir kvótabrask. Leigugjald fyrir kvóta hefur skaðað sjómenn, og að sjálfsögðu þær útgerðir'sem verða að leigja eða kaupa til sín kvóta. Það er jafnvel að bera í bakka- fullan lækinn að fara með þennan söng einu sinni enn, sjó- menn þekkja kvótabraskið orðið af dapurri reynslu. Það er ekki að ástæðulausu sem stærtsu útgerðirnar berjast fyrir áframhald- andi kvótakerfi. Þeim eru færðar það miklar veiðiheimildir, það mikil verðmæti að hægt er að skilja þeirra afstöðu. ■ Kvótahæstu útgerðirnar Botnfiskkvóti Hlutfall af þorskígildistonn botnf.kvófa 1. Grandi 16.130 5,68% 2. Útgerðarfélag Akureyringa 15.167 5,34% 3. Fiskiðjan Skagfirðingur 9.364 3,30% 4. Samherji 9.356 3,30% 5. Haraldur Böðvarsson 9.320 3,28% 6. Skagstrendingur 6.457 2,28% 7. Ögurvík 5.821 2,05% 8. Vinnslustöðin 5.721 2,02% 9. Útgerðarfélag Dalvíkinga 4.906 1,73% 10. Síldarvinnslan 4.850 1,71% 11. Sæberg 4.819 1,70% 12. Miðnes 4.539 1,60% 13. Þormóður rammi 3.803 1,34% 14. Stálskip 3.573 1,26% 15. Bakki 3.333 1,17% 16. Hrönn 3.264 1,15% 17. ísfélag Vestmannaeyja 3.202 1,13% 18. Þorbjörn 3.176 1,12% 19. Ingimundur 2.961 1,04% 20. Kaupfélag Fáskrúðsfjarðar 2.884 1,02% 21. Norðurtangi 2.884 1,02% 22. Miðfell 2.879 1,01 % FRAMTAK, Hafnarfirði Kraftmrihril og lipur viðgerðarþjónusta nú einnig dísilstillingar FRAMTAK - alhliða viðgerðarþjónusta: ________» VÉLAViÐGERÐIR ________» RENNISMÍÐI ________» PLÖTUSMÍÐI BOGI • DÍSILSTILLINGAR Viðurkennd MAK Þjónusta. _____FRAMTAK VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA VEGVR PVNGT Drangahrauni Ib Hafnarfirði Simi 565 2556 • Fax 565 2956 Sjómannablaðið Víkingur 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.